Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

Vafaml: Vntir samdrttar hj blaleigum. Fyrirsgn viskiptablai Morgunblasins 6. jl 2017.

Athugasemd: S sgnin a vnta komin af nafnorinu von hefi mtt sleppa essari fyrirsgn vegna ess a vimlandinn er ekki a vonast eftir samdrtti, hann frekarttast hann. Hins vegar eru til margar tgfu af essu ori: ltt kona vntir sn, vi vntum mikils af kvennalandsliinu, g vnti ess a vinna happdrtti, g vonast ekki til a bllinn bili, er frekar hrddur um a.

Tillaga: Bst vi samdrtti hj blaleigum.

2.

Vafaml: Httur vi endurreisn aljahagkerfisins. Fyrirsgn viskiptablai Morgunblasins 6. jl 2017.

Athugasemd: Fyrirsgnina m hglega misskilja enda ekki ljst hvort fyrsta ori s sgn ea nafnor. Svo btist nsta or vi. S einhver httur vi, heldur hann ekki fram. S fyrsta ori nafnor er merking fyrirsagnarinnar s sem hfundurinn hennar vi. Bent er etta til a sna fjlbreytni slenskunnar og hversu miklu skiptir a velja rtt or til a fyrirbyggja misskilning.

Tillaga: etta er fn fyrirsgn rtt fyrir annmarka hennar.

3.

Vafaml: Bjrgunarsveitir talu hafa fundi lk tta einstaklinga sem var sakna eftir a fjlblishs hrundi til jarar skammt fr borginni Napl gr. mbl.is

Athugasemd: Hs hrynja lrtt niur, til jarar, a hluta ea llu leyti. arfi a bta essu vi til jarar. ar a auki fundust lk tta manna. Menn eru einstaklingar, hvort heldur a a su konur ea karlar.

Tillaga: Bjrgunarsveitir hafa fundilk tta manna sem sakna var eftir a fjlblishs hrundi skammt fr borginni Napl gr.

4.

Vafaml: jn voru frambonar gistintur Icelandair Hotels rmlega 40 sund samanbori vi rmlega 36 sund jn sasta ri. Morgunblai 8. jl 2017, bls 20.

Athugasemd: Illskiljanleg mlsgrein, of lng og tilgerarleg. Hva eru frambonar gistintur? Ef tt er vi gistintur boi af hverju er a ekki sagt?

Tillaga: jn voru boi 40 sund gistinturhj Icelandair Hotels en 36 sund fyrra.

5.

Vafaml: Ekki fleiri arnarnarpr lengi. Fyrirsgn Morgunblainu 12. jl 2017, bls 4.

Athugasemd: Lengi er atviksor og getur illa stai aftast mlsgrein, hn verur hlfkjnaleg fyrir viki. tt er vi a arnarpr hafi sjaldan veri fleiri en n.

Tillaga: Sjaldan fleiri arnarpr ea arnarpr hafa sjaldan veri fleiri.

6.

Vafaml: Bankarnir stga bremsuna lnveitingum til htelverkefna. Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Fyrirsgnin er arflega lng. tt er vi a dregi hafi r huga banka a lna til bygginga htelum. skiljanlegt hvers vegna byggingar htelum eru kllu htelverkefni.

Tillaga: Bankarnir lna minna til bygginga htela, ea bankarnir draga r lnum til htelbygginga.

7.

Vafaml: Forstisrherrann er staddur Pars til a taka tt minningarathfn um frnarlmb fjldahandtku sem nasistar framkvmdu Frakklandi ri 1942. Frtt mbl.is.

Athugasemd: etta er afleitt oralag, a framkvma fjldahandtku. Minningarathfnin var um sem nasistar handtku. Af hverju er a ekki sagt beinum orum sta ess a flkja setninguna ljtu nafnorastagli?

Tillaga: um sem nasistar handtku Frakklandi ri 1942.

8.

Vafaml: a er mjg blmleg afgnsk pressa, sem var ekki til undir talbnum. a er fullt af sjlfstum fjlmilum arna og mikill metnaur v. a er mjg jkv og g run lristt enda fjlmilar ein af grunnstounum. Vital vi Unu Sighvatsdttur Frttablainu.

Athugasemd: Vitali er langt og blaamaurinn virist ekki alveg ra vi a, kastar stundum til hndunum. egar vimlandi talar rangt ml, blaamaurinn a laga a, ekki gera honum ann leik a skrifa hugsunarlaust upp eftir honum. Sama er um anna vitali, blaamanni ber a gera a lsilegra. Persnufornafni a er ofnota og verur vi a merkingasnauur leppur, barnalegur og leiinlegur. slkum tilfellum kallast persnufornafni aukafrumlag sem flestir reyna a forast.

Tillaga: Hr hefi blaamaurinn tt a nota hugmyndaflugi og skrifa framhj aukafrumlaginu.

9.

Vafaml: Btur til slu samt kerru sem er smum, ver Smauglsing Frttablainu 16. jn 2017.

Athugasemd: Allt bendir til a kerran s smum en samkvmt myndinni er virist bturinn vera smum. Mikilvgt er a sem, tilvsunarfornafni, vsi alltaf til ess sem veri er a tskra.

Tillaga: Btur smum til slu Ea: Btur til slu, kerra smum fylgir

10.

Vafaml: Rafdrifnir upphitair tispeglar, 2x afturhurir a aftan. Auglsing um Ford Transit bla Frttablainu 16. jn 2017.

Athugasemd: Flestir skilja samstundis a afturhur er aftan Ford Transit, su ar dyr. Hur notu til a loka dyrum. Flki er a hafa hurir a aftan n dyra. Um lei er srt a ganga um hurir. Aldrei er tala um gleinnar hurir heldur um gleinnar dyr..

Tillaga: tvr hurir afturdyrum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

G grein og rf er fleirum slkum.

Jhannes (IP-tala skr) 16.7.2017 kl. 23:26

2 Smmynd: Mr Elson

G grein Sigurur - Ekki vanrf a taka essum mlum, og a sfellu.

Mr Elson, 17.7.2017 kl. 07:45

3 identicon

Sammla. Verra var a , egar einn af dagskrrgerarmnnum Rv var a segja fr afmli Snorrastyttunnar Reykholti og htarhldum v tilefni, og sagi , a ri 1947 hefi krnprins Noregs, sem er nverandi konungur, mtt til a afhjpa styttuna. essi Rvmaur vissi greinilega ekki, hver var krnprins Noregs ri 1947, sem sagt lafur, afi nverandi konungs. g tlai varla a tra mnum eigin eyrum, egar g heyri essa vitleysu Rv. a er greinilegt, a sumir virast ekki kunna sguna ngu vel. Haldi a s n!

Gubjrg Snt Jnsdttir (IP-tala skr) 17.7.2017 kl. 12:03

4 identicon

Gudbjorg her ferd thu med rangt mal. Olafur sem var kronprins 1947 var fadir nuverandi konungs EKKI afi.

Dettur helst i hug ad thu sert ad rugla her saman vid Sviakonung en nuverandi Sviakonungur tok vid af afa sinum Gustav Adolf 1973. Nuverandi konungur Carl Gustav sem tok vid af afa sinum 1973 var naestur rikiserfdum thar sem ad fadir hans forst i flugslysi 1947.

Egill Thorfinnsson (IP-tala skr) 17.7.2017 kl. 14:31

5 identicon

J, g tlai a fara a bta v vi, a a hafi ori hugsanavilla arna, sem alltaf getur gerst. g veit a mtavel, a Haraldur nverandi konungur er lafsson. g athugai etta bara ekki ngu vel, ur en g lt a fara. Engu a sur stendur a, sem g sagi, a eir hj tvarpinu hefu n tt a vita a, a Haraldur gat varla veri Reykholti ri 1947 a afhjpa minnismerki um Snorra, ar sem hann var bara pnultill peyji , nema hann hafi veri ar me lafi. a er aftur anna ml. Rtt skal lka rtt vera, enda hugsai g a lka, a mr hefi ori messunni arna, og tlai eins og g sagi, a leirtta hugsanavilluna. Bist g velviringar essu.

Gubjrg Snt Jnsdttir (IP-tala skr) 17.7.2017 kl. 16:10

6 identicon

Kri Sigurur

Gott a f ig etta verkefni, a leirtta mlfar blaa og tvaps.

egar Eiur Gunason fll fr taldi g litlar lkur a nokkur myndi koma hans sta.

g er sammlar um allt nema dmi nmer 3, um menn og konur.a er rtt hj r a stundum er ori maur nota um bi kyn (maurinn er kominn af pum) en g tel rangt a segja a hs hafi hruni og tu menn farist, ef konur hafa veri meal hinna ltnu. ar vil g lta nota ori "manns", a tknar af bum kynjum.Enginn myndi segja a slys hafi ori og fjrir menn, allt konur, hafi di.

Hva segja arir im etta?

Geir Magnusson (IP-tala skr) 18.7.2017 kl. 00:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband