Falsfréttir og lygi sem mengar lýđrćđiđ

900522 Mbl FráveitanBilun í dćlustöđ fráveitu Veitna viđ Faxaskjól hefur vakiđ athygli á borgarstjóranum og starfsađferđum hans og vinstri meirihlutans. Nú blasir viđ ađ hann leggur mikiđ upp úr ţví ađ vera sjáanlegur ţegar allt gengur vel. Ţegar eitthvađ bjátar á er hann ósýnilegur og embćttismenn ţurfa ađ svara fjölmiđlum.

Dćlustöđ bilađi og óhreinsuđu skolpi var í ţrjár vikur dćlt í Fossvog og ţá gerđi borgarstjóri eins og hann var vanur, hann faldi sig. Á međan fórum viđ almenningur í sjósund, sulluđum međ börnunum í fjörunni af ţví ađ viđ treystum ţví ađ allt vćri í lagi.

Fréttastofa Ríkisútvarpsins hreinlega dró Dag B. Eggertsson á eyrunum fram í dagsljósiđ og hann ţurfti ađ svara fyrir skolphneyksliđ.

Auđvitađ gat hann ekkert sagt annađ en ţađ sem embćttismenn höfđu ţegar sagt. Hann reiddist hins vegar af ţví ađ PR-deildin hafđi ekki undirbúiđ hann eđa komiđ í veg fyrir viđtaliđ.

Ţetta ţarfnast skýringar. Á vegum skrifstofu borgarstjóra er fjöldi manns sem hefur ţađ verkefni eitt ađ láta borgarstjórann og meirihlutann líta vel út. Ţetta er PR-deildin sem á ađ koma í veg fyrir ađ hćgt sé ađ tengja borgarstjórann eđa meirihlutann viđ svona hneykslismál.

PR-deildin lćtur fjölmiđla vita um ferđir borgarstjórans, hvar hann sé, býđur upp á myndatökur viđtöl viđ hin og ţessi tćkifćri. Sem sagt sinnir almannatengslum ... og áróđri. Gleymum ekki ţví síđara.

DV 1990Eftir hrakfarir borgarstjóra vegna skolplekans er nú ţeirri sögu markvisst dreift á athugasemdakerfum fjölmiđla og í samfélagsmiđlum ađ hreinsun strandlengju Reykjavíkur hafi byrjađ međ R-listanum en meirihluti Sjálfstćđiflokksins í borgarstjórn aldrei látiđ sig ţetta mál sig neinu skipta, jafnvel veriđ á móti hreinsuninni.

Nú eru komnar nýjar kynslóđir sem ganga ađ ţví vísu ađ strandlengjan eigi ađ vera hrein og fólk er í raun ekkert ađ velta ţví fyrir sér hver eigi heiđurinn ađ ţessum framkvćmdum, svo sjálfsagt ţykir ţetta. Ţar af leiđandi er auđveldara fyrir áróđursliđiđ á skrifstofu borgarstjóra ađ dreifa falsfréttum og hćlbítarnir í athugasemdakerfum fjölmiđla taka svo undir, dreifir lyginni eins og ţeim sé borgađ fyrir ţađ.

Stađreyndir um fráveituna og hreinsun strandlengju Reykjavíkur má til dćmis lesa í frétt í Morgunblađinu ţann 22. maí 1990 sem og í Dv 25. janúar sama ár. Hér eru myndir af ţessum fréttum og til ađ lesa er best ađ tvísmella á ţćr.

Skipulag fráveitunnar var unniđ undir forystu meirihluta Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórn og ţá var Davíđ Oddsson borgarstjóri. Raunar ber ţess ađ geta ađ enginn stjórnmálaflokkur lagđist gegn málinu, allir voru sammála um ađ ţetta vćri bókstaflega ţjóđţrifamál. PR-deildin vill hins vegar eigna R-listanum heiđurinn og ţví er falsfréttum dreift.

Rétt skal vera rétt og međ öllum ráđum á ađ berjast gegn falsfréttum. Athygli vekur ţó hversu áróđurinn í dag er umfangsmikill og skipulagđur en ekki síst hversu óforskammađur hann í raun og veru er. Fjórtán manns starfa í PR-deildinni fyrir meirihlutann í borgarstjórn. Auđvitađ eru starfsheitin mismunandi og reynt ađ fela ţetta eins og hćgt er. Kostnađurinn er á annađ hundrađ milljónir króna á ári.

PR-deildin hringir ekki í ađra en ţá sem hún getur treyst og kjafta ekki frá. Fólk er hins vegar ekki fífl, ekki heldur blađamenn. Sumir blađa- og fréttamenn eru meira í málefnum sem snerta borgina og margir eiga sér sögu úr starfi ţeirra flokka sem mynda meirihluta borgarstjórnar. 

Svo eru ţađ samfélagsmiđlarnir og ţeir sem skrifa í athugasemdadálka fjölmiđla. Ţar er sveit vaskra manna sem hefur ţađ markmiđ ađ dreifa óhróđri um minnihlutann. Til ađ auka slagkraftinn eru sumir međ „aukaskráningu“ á Facebook, ţađ er koma fram undir fölsku nafni.

Eitt falsnafniđ er „Guđmund Einarsson“ og skráningin hans á Facebook er hér. Nafniđ hans var skráđ 12. október 2016 og síđan hefur hann haft sig mikiđ í frammi á athugasemdakerfum visir.is, dv.is og eyjunnar.is. Falsarinn sem stendur á bak viđ nafniđ tekur engum rökum, hamrar stöđugt á falsi og óhróđri.

Fleiri svona svindlarar eru á netinu. Einkenni ţeirra eru hin sömu en stundum er meira í lagt og búinn til „bakgrunnur“ til ađ viđkomandi sé trúverđugri.

Svo eru ţađ hinir sem láta sér í léttu rúmi liggja ţó nafn ţeirra tengist óhróđri, svívirđingum og lygi. Ţeir eru ótrúlega margir og láta sér ekki segjast ţó stađreyndir mála blasi viđ ţeim. Ţeir halda áfram ađ dreifa falsfréttum eins og ţeir eru ráđnir til ađ gera.

Almenningur er gjörsamlega varnarlaus gegn falsfréttum og ţćr eru hvađ hćttulegastar fyrir lýđrćđiđ og frjáls skođanaskipti. Falsfréttir eru eins og hryđjuverk, enginn veit hvenćr ţćr bitna á manni sjálfum.

Vart er til óhugnanlegri tilfinning  en sú ađ mađur hafi myndađ sér skođun sem meira eđa minna er byggđ á falsfréttum, fölsuđum upplýsingum um málefni eđa einstaklinga. Jú, raunar er ein tilfinning verri og hún er sú ađ hafa ekki hugmynd um ađ logiđ hafi veriđ ađ manni. Hver er ţá vörnin, til hvađa ráđa getur mađur gripiđ?

Ţannig mengar lygin lýđrćđiđ. Hún er eins og skolpiđ sem flćđir um strandlengjuna, enginn sér ţađ og viđ höldum ađ allt sé í svo óskaplega góđu lagi og viđ sullum međ börnunum í fjörunni.

Borgarstjórinn heldur sig hins vegar fjarri og ţví verđur seint hćgt ađ finna hann í fjöru.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband