Almannaskilningur um almannahćttu

Í frétt á mbl.is segir í fyrirsögn: Skapađist gríđarleg almannahćtta. Ţetta virđist vera spurning og spurningamerkiđ vantar. Nei, svo svo er ekki. Mjög algengt er ađ ţeir sem skrifa fréttir byrji setningar á sagnorđi ţó ekki sé veriđ ađ spyrja neins.

Til ađ fyrirsögnin ţjóni gildi sínu og skiljist ţarf sögnin ađ vera aftast í setningunni: „Gríđarleg almannahćtta skapađist“.

Ađ auki hefđi veriđ ađ nóg ađ segja ađ hćtta hefđi skapast, enda orđiđ notađ yfir ţađ sem er fólki hćttulegt. „Almannahćtta“ er virđist orđiđ ađ stagli í fréttum núorđiđ.

Svo mun ógćfusami mađurinn hafa „framiđ rán“ í apóteki. Samkvćmt „almannaskilningi“ mun mađurinn hafa rćnt apótekiđ, en ţannig skrifar víst enginn „almennilegur“ blađamađur lengur.

Í fréttinni segir:

Er ţađ mat lög­regl­unn­ar á höfuđborg­ar­svćđinu ađ mik­il mildi hafi orđiđ til ţess ađ eng­inn skađi hlaust af hátt­erni manns­ins.

Aftur byrjar setning á sagnorđi sem er svo sem ekki rangt en stíllaust. Veslings mađurinn mun hafa keyrt utan í nokkra bíla og skađađ ţá. Í ţví er kannski „almannaskađi“ fólginn.

Margir hefđu sleppt ţessari lengingu hafi orđiđ til ţess ...“.

Fer ekki betur á ţví ađ skrifa: „Lögreglan telur mikla mildi ađ mađurinn slasađi engan á flótta sínum.“

 


mbl.is „Skapađist gríđarleg almannahćtta“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ég hef alltaf gagn og gaman af ţegar ţú skrifar um íslenskt mál, Sigurđur. Ég tók eftir ásláttarvillu í síđustu setningunni, „slasađi engann". 

Wilhelm Emilsson, 19.4.2017 kl. 08:04

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Bestu ţakkir, Wilhelm. Ég er ferlega lélegur í stafsetningu og málfrćđi en ég er skárri ađ rýna ađra en mig sjálfan. Fjölmiđlar hafa hins vegar enga afsökun.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 19.4.2017 kl. 08:32

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk kćrlega fyrir svariđ, Sigurđur. Mér finnst ţú nú skrambi góđur :-)

Ţađ er nauđsynlegt ađ veita fjölmiđlum ađhald međ gagnrýni og hugleiđingum um hvernig mćtti orđa hlutina betur. Ţađ sem mér finnst einna verst eru hráţýđingarnar úr ensku sem mađur sér oft á Mbl.is og annars stađar. Ţađ er fyrir neđan allar hellingar, eins og einhver sagđi einhvern tímann :)

Wilhelm Emilsson, 20.4.2017 kl. 02:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband