Ekkert samrćmi milli sölu áfengis og fjölgunar ferđamanna

Á síđustu árum hefur erlendum ferđamönnum fjölgađ gríđarlega, úr tćplega 500.000 í um 1.800.000 á síđasta ári.

Á sama tíma hefur sala áfengis skv. ÁTVR úr 19 milljón lítrum í 19,6 milljón lítra. Salan hefur ţar af leiđandi ekki aukist í samrćmi viđ fjölgun ferđamanna. 

Af ţessu má draga tvćr ályktanir og hlýtur önnur ţeirra ađ vera röng:

  1. Áfengisneysla Íslendinga hefur minnkađ stórkostlega
  2. Útlendingar drekka hreinlega ekkert

Fjölgun ferđamanna um meira en eina milljón manna hlýtur ađ verđa til ţess ađ sala á áfengi aukist. Allt annađ eykst. Kortanotkun eykst, sala á minjagripum, fatnađi, ferđum ... Eđa eru útlendingarnir sem hingađ koma bindindismenn upp til hópa.

Sala ÁTVR á árinu 2006, á ţeim skrýtnu uppgangstímum, var ađeins um 18,6 milljón lítrar. Engu ađ síđur var áfengissalan á árinu 2008 tćplega 20,5 milljón lítrar.

ÁfengiOfangreindar upplýsingar um sölu áfengis eru úr ársskýrslu ÁTVR fyrir áriđ 2015. Sjá töfluna hér til hliđar.

Ég hreinlega trúi ekki mínum eigin augum. Hallast ađ ţví ađ mér hafi yfirsést eitthvađ. Varla mćlir ÁTVR rangt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Koma ţeir ekki međ áfengi inn í landiđ og drekka sitt áengi. Ég spái ţví. Drekka svo vatna međ matnum á veitingahúsum.

Ćtli ţetta sé akki skýringin.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 27.2.2017 kl. 08:14

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ef ađ ţađ vćri rétt, Ţorsteinn, vćri ţađ á allra vitorđi. Hef aldrei heyrt um ađ ferđamenn neiti sér um áfengi.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 27.2.2017 kl. 08:51

3 Smámynd: Sumarliđi Einar Dađason

Ţađ hlýtur ađ vera ađ neysla íslendinga hafi minnkađ.

Ađ minnsta kosti hér fyrir norđan síđasta sumar voru veitingastađir "fullir" af erlendum ferđamönnum sem höfđu áfengi viđ hönd. Ţađ var bara hending ef mađur hitti íslending á ţessum stöđum. Á skemmtistöđum um helgar var töluvert meira um íslendinga en ţađ var samt mikiđ af útlendingum.

Íslendingar fara frekar í ríkiđ en ađ drekka sig fulla á börum - útlendingar stóla frekar á bari.

Ég heyrđi oft hjá útlendingum hvađ ţeim finnst allt sjúklega dýrt hér á landi, sérstaklega áfengi. Eflaust hefur ţađ dregiđ úr neyslu.

Sumarliđi Einar Dađason, 27.2.2017 kl. 12:33

4 identicon

Ţađ sem er náttúrulega ekki mćlt er heima brugg og Landasala, en hér í bćnum er hćgt ađ kaupa mjög góđan spíra á 2500 kr 1 líter....ţađ fer engin í ríkiđ lengur.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 27.2.2017 kl. 14:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband