Fleiri slys hljótast af hreyfingarleysi en fjallgöngum

Íslendingar eru skyldugir til ađ leggja stund á göngur og skíđaíţrótt, ţá vaxa ţeim ekki fjarlćgđir í augum. Sund, leikfimi og fleiri íţróttir eru ágćtur undirbúningur fyrir fjallgöngumann jafnframt ţví, ađ hann beri virđingu fyrir líkama sínum. Ég veit, ađ fyrstu tilraunum fylgir nokkur hćtta, ef ekki er reynt fólk međ í för. En ţađ aftrar mér ekki frá ađ hvetja fólk til ađ ganga á fjöll. Fleiri og vođalegri slys hljótast af hreyfingarleysi en fjallgöngum. Ég hef séđ kunningja minn hrapa til dauđa í Alpafjöllunum, en ţađ fékk mér ekki eins mikillar sorgar og ađ sjá fjölda fólks, sem ég ţekki, grotna niđur af fitu, leti og óreglu.

MogginnŢessi tilvitnun flaug mér í hug ţegar ég frétti af ţví ađ fjallamađur hefđi látiđ lífiđ í snjóflóđi undir Hátindi í Esju. Ţetta er sorglegur atburđur, átakanlegt slys. Ţrír hraustir menn eru ađ ganga niđur af fjallinu lenda í óvćntu snjóflóđi, einn deyr og tveir slasast.

Ađeins miklir og traustir fjallamenn leggja í Hátind um ţetta leyti árs. Ţremenningarnir eru hetjur, ekki sá hluti mannkyns sem „grotna niđur í fitu, leti og óreglu“, eins og Guđmundur Einarsson frá Miđdal orđađi ţađ í bók sinni „Fjallamenn“. Tilvitnunin hér ađ ofan er úr ţeirri bók.

Guđmundur var sjálfur hreystimenni, stundađi útiveru og ferđalög, gekk á fjöll og stundađi skíđi. Hann var einn af stofnendum Fjallamanna, hóps sem byggđi skála á Fimmvörđuhálsi 1949 og ferđafélagiđ Útivist endurbyggđi 1991. Skálinn er tileinkađur minningu frumherjanna í fjallamennsku hér á landi.

ŢverárkotshálsÁsýnd Esju eru margvísleg. Árstíđirnar setja mark sitt á hana, veđurfar og ekki síst markast viđhorf göngufólks til hennar á ţví hvernig til tekst. Flestir ganga aftur og aftur á Esju og fá aldrei nóg. Sá sem ţetta skrifar er einn ţeirra.

Gönguleiđir eru fjölmargar. Ég hef ađ vetrarlagi séđ ummerki um snjóflóđ nokkuđ víđa og örugglega falla mörg snjóflóđ í fjallinu, fleiri en tölu verđur á komiđ. Eđlilega falla snjóflóđ einkum í brattlendi en brattinn ţarf ekki ađ vera mjög mikill og ekki heldur ţarf mikinn snjó til ađ flóđ skríđi af stađ.

Kort EsjaVont er ađ lenda í litlu snjóflóđi. Um ţađ get ég boriđ og get ţví ímyndađ mér hvílík ógnaröfl börđu á ţremenningunum undir Hátindi. Ţađ er ekki ađeins snjórinn sem veldur skađa, líka grjót og möl sem flóđiđ rífur međ sér. 

Ég er ábyggilega einn af hinum kćrulausu fjallamönnum. Nćr aldrei höfum viđ ferđafélagar kannađ snjóalög áđur en lagt er í brattlendi. Líklega erum flestir ţannig. Hins vegar vita margir hvernig á ađ bera sig ađ til ađ kanna ţau.

Grafin er lítill ţverskurđur, nokkuđ djúpur. Síđan er rýnt í snjóalögin. Ţá kemur oft í ljós ađ lögin eru mismunandi. Sum er fínkorna og ţett, önnur grófari. Vandamáliđ lýtur ađ ţví hvernig ţessi snjóalög bindast hverju öđru. Séu ađstćđur ţannig ađ hnífi megi auđveldlega koma á milli laga má telja ţađ merki um ađ snjóflóđahćtta sé fyrir hendi. Auđvitađ eru ţessi vísindi talsvert flóknari en hér má skilja.

Myndir

Efri myndin er úr frétt mbl.is, hana tók Kristinn Magnússon.

Hin myndin er tók ég af svipuđum slóđum fyrir nokkrum árum. Lengst til hćgri eru Móskarđshnúkar sem teygja sig upp yfir Ţverárkotsháls. Hćst ber svo Hátind, 909 m.

Á kortiđ hef ég svo merkt ţau svćđi sem ég minnist ađ hafa séđ ummerki um snjóflóđ á gönguferđum mínum.

Ég vitna oft í Guđmund Einarsson frá Miđdal. Hann var afar vel ritfćr og mikill forystumađur í útiveru og ferđalögum, löngu fyrir minn tíma. Jafnvel voru margir sem lögđu honum ţađ til lasts ađ hann skuli hafa ferđast um landiđ, skildu ekkert í ţessari áráttu.

Hluti af orđum Guđmundar hér ađ ofan eru mér afar hugstćđ. Vil gera ţau ađ lokaorđum ţessa pistils, ţau eiga ekki síst viđ daginn í dag en ţá tíđ er Guđmundur lifđi. Munum samt ađ viđ eigum aldrei ađ sćtta okkur viđ slysin:

Fleiri og vođalegri slys hljótast af hreyfingarleysi en fjallgöngum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband