Forsetinn á ađ halda sér til hlés viđ stjórnarmyndun

Forseti Íslands á algjörlega ađ halda sig til hlés á međan á stjórnarmyndunarviđrćđum stendur eđa ţreifingum í ţá átt. Ađeins er tćpur mánuđur frá kosningum og ekkert undrunarefni ađ ríkisstjórn skuli enn ekki hafa veriđ mynduđ.

Á visir.is eru vangaveltur um ađ forsetinn ţurfi ađ fara ađ reka á eftir međ stjórnarmyndun. Ţetta er algjörleg út í hött. Eini vandinn međ starfstjórn er sú ađ hún hefur ekki afl til ađ fá fjárlagafrumvarp lögfest. Í sjálfu sér skiptir ţađ ekki stórmáli vegna ţess ađ ađrar leiđir eru til ađ halda ríkinu fjárhagslega gangandi.

Ljóst má hins vegar vera ađ úrslit ţingkosninganna voru ávísun á stjórnarkreppu. Sitjandi ríkisstjórn féll og nćr útilokađ er ađ stjórnarandstađan geti myndađ meirihluta. Hversu mikiđ sem Vinstri grćnir gylla svokallađa „fjölbreytni“ í fimm flokka stjórn ţá yrđi hún alltaf nćr óvirk og líf hennar ađ öllum líkindum ćriđ skammvinnt.

Tveggja eđa ţriggja flokka ríkisstjórnir ganga best, nemi meirihlutinn í ţađ minnsta kosti tveimur til ţremur mönnum. Annađ býđur heim hćttunni á spillingu.

Ekki verđur leyst úr stjórnarkreppu međ ţví ađ forsetinn gerist verkstjóri yfir ţinginu, berji formenn flokkanna áfram međ harđri hendi. Eđli ţingrćđisins er viljinn til ađ mynda meirihlutastjórn. Ríkisstjórn verđur ekki mynduđ međ ţvingunum forseta heldur trausti sem er á milli manna. Málefnastađan skiptir litlu, persónulegt traust skiptir öllu.

Nýjar kosningar eru eina leiđin til ađ leysa úr stjórnarkreppu. Pattstađan breytist ekki ţó allir formenn fái stjórnarumbođiđ í viku eđa tíu daga í senn. Raunar er ţađ međ öllu óeđlilegt ađ forsetinn íhugi ađ leyfa öllum ađ reyna sig viđ stjórnarmyndun. Til hvers í ósköpunum ćtti til dćmis formađur Samfylkingarinnar ađ fá ađ mynda stjórn? Geti hann ţađ ekki í óformlegu spjalli mun hann ekki geta ţađ ţegar til alvörunnar kemur.

Stjórnarmyndunarumbođ er í raun og veru ekki til. Meirihluti getur myndast án íhlutunar forseta og ţannig á ţađ ađ vera. Enginn setur út á ađ forsetinn standi í dyragćttinni og fylgist međ, ţađ skađa ekkert. 

Baldur Ţórhallsson, stjórnmálafrćđingur talar eins og spámiđill rétt eins og flestir ađrir álitsgjafar međ ţessa menntun. Í viđtalinu á visir.is talar hann eins og hann viti nákvćmlega hvađ forsetinn sé ađ hugsa eđa hvađ hann ćtti ađ hugsa. Hann kemur međ nýja frasa um stjórnarmyndunarviđrćđurnar, kallar ţćr „lausbeislađar“. Hvernig í ósköpunum verđa stjórnarmyndunarviđrćđu „beislađar“?

Í sannleika sagt er orđiđ afar ţreytandi ađ fylgjast međ ţessu stjórnmálafrćđingum mala og mala um ţađ sem allir vita og skilja. Mikli nćr vćri fyrir fjölmiđla ađ snúa sér ađ almenning og spyrja hann álits um stöđu mála. Baldur Ţórhallsson hefur ekkert nýtt fram ađ fćra í fréttinni á visir.is, nema ef til vill ţađ ađ lesandinn greinir pínulítiđ ergelsi yfir ţví ađ fimmflokkaríkisstjórnin komst ekki á koppinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ágćt hjá ţér Sigurđur, en ađ ţví er mér sýnist ţá skiptir forsetinn meira máli í ţessu efni heldur en ţú vilt vera láta. 

Ţađ gengur ekki ađ láta kefliđ ganga rúnt eftir rúnt. Ţađ gengur ekki einu sinni ađ láta Samfylkinguna hafa ţađ, hvađ ţá hina björtu framtíđ, Pírata eđa Viđreisn.  

Sjálfstćđisflokkur og VG hafa hvort í sínu lagi átt viđrćđur viđ Pírata, Viđreisn og Framsóknarflokk, svo ég sé enga hvöt til ađ taka fleiri snúninga á ţessu.

Hentugast vćri ađ núverandi stjórn yrđi skipuđ starfstjórn og klárađi fjárlög og bođađ yrđi til kosninga á réttum tíma í vor, svo sem alltaf skyldi veriđ hafa.      

Hrólfur Ţ Hraundal, 23.11.2016 kl. 22:53

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Vćrum viđ í stjórnarmyndunarviđrćđum, Hrólfur, vćrum viđ í ţann mund ađ undirrita stjórnarsáttmála. Skođanir okkar eru keimlíkar.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.11.2016 kl. 00:16

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Eru einungis tveir stjórnmálafrćđingar á Íslandi? Baldur Ţórhallsson og Eiríkur Bergman, ţó af og til sé vitnađ í Stefaníu? Spyr sá sem ekki veit. Sammála síđuhafa um ţađ ađ blađriđ í ţeim er tjara og getuleysi fréttamanna er orđiđ pínlega vandrćđalegt.

" Ađeins er liđinn einn mánuđur frá kosningum". Hvers vegna ađ missa sig?  

Ţolinmćđi ţrautir vinnur allar, er sagt.

 Ljóst er orđiđ ađ ný ríkisstjórn verđur ekki mynduđ án ađkomu ţeirra flokka sem skipuđu ţá síđustu. Annars, eđa beggja. Gangi ţađ ekki, er hćgt ađ fara ađ rćđa ađrar kosningar, eđa stjórnarkreppu. Fullreynt er ţetta ekki enn, svo galiđ er ađ ćsa upp umrćđuna. Góđir hlutir gerast hćgt. Forsetinn ţarf ekki ađ veita umbođ. Ţađ vita flestir. Hvernig vćri ađ veita engum umbođ í tiltekinn tíma og gefa kjörnum fulltrúum nćđi, já algert nćđi, til ađ slá af sínu, sćkja ađ hvorum öđrum og reyna ađ ná málamiđlunum, í einhvern tíma? Ţetta snýst ekki um persónur og leikendur, heldur hag ţjóđarinnar. Láta fréttasnápana lönd og leiđ? Fjölmiđlar, eins misslćmir og ţeir eru orđnir, stýra allri umrćđu og ćsingur ţeirra er alveg viđ ţađ ađ verđa óţolandi, ef ekki ţegar orđinn.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 24.11.2016 kl. 01:16

4 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Rúv virđist vera á valdi gaypride-fólks og ţađ teflir bara fram sínu fólki til ađ treysta sig í sessi.

Ţađ er mjög slćmt ţegar ađ ţjóđ/ríkiđ/ sem ađ játar KRISTNA TRÚ í sinni sjtórnarskrá er fariđ ađ borga fólki laun á rúv fyrir ađ stćkka gaypride-gönguna í andstöđu viđ heilbrigđ lífsgildi:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2185302/

Jón Ţórhallsson, 24.11.2016 kl. 12:58

5 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ég er algjörlega ósammála ţér, Jón. Fjöldi homma og lesbía er játar kristna trú og lífsgildi ţeirra eru ekkert óheilbrigđari en annarra.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.11.2016 kl. 13:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband