Á norski fjöldamorðinginn að þjást í fangelsinu?

Margir halda því fram og það með réttu að enginn megi vera undanþeginn reglum réttarríkisins, hversu auvirðilega glæpi sem sakfellt er fyrir.

Hvað varðar Anders Behring Breivik má mín vegna gera undanþágu frá ofangreindu og taka af honum öll réttindi sem refsifangar hafa yfirleitt. Hann er sekur um hræðileg morð og á að líða fyrir það.

Réttarríkið mun ekkert skaðast sé þetta gert. Enginn mun þjást nema þessi maður og hann á það skilið. Hann iðrast einskis.

Ekki þarf að ræða neitt frekar um þetta að mínu mati. Punktur.


mbl.is Heilsaði að hætti nasista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála.

Sigurður Haraldsson, 15.3.2016 kl. 12:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband