Gengur 60 km yfir hálendiđ ... geri ađrir betur

He will walk up to 10 hours a day, and then pitch his own tent at night. Iceland's volatile volcanoes can erupt without notice, and Robbie group could have to run for their lives in an emergency. The 26 strong group will wade through mountain rivers and weave through vast steaming lava fields, trek across icy trails surrounded by jaw dropping sheer drops and scalding thermal springs.

Margir vilja láta gott af sér leiđa og auđvitađ ber ađ fagna ţví. Hitt er svo annađ mál hvernig ađ málum er stađiđ. Í frétt mbl.is segir frá manni nokkrum af Englandi, Robbie, sem ćtlar ađ ganga um 60 kílómetra yfir íslenskt hálendi og safna áheitum til góđra mála. Ekki er vitađ hvar hann muni hefja göngu sína né hvar hann muni enda.

Sumsé, hann ćtlar ađ ganga 60 kílómetra og ganga í allt ađ 10 klukkustundir á dag. Setjum ţetta í kunnuglegt samhengi.

Oft er miđađ viđ ađ hćgt sé ađ ganga allt ađ 5 km á klukkustund. Miđađ viđ ţađ er hćgt ađ ganga ţrjátíu og fimm km á dag, ţađ er međ matarstoppum og hléum. Í ţokkalegu formi getur áhugasamur göngumađur gengiđ 60 km á tveimur dögum og ţađ ţekkja flestir göngumenn.

 

Á milli Landmannalauga og Ţórsmerkur eru 54 km. Göngumenn fara ţessa leiđ sumir hverjir á einum til tveimur dögum, flestir á ţremur til fjórum. Á leiđinni ţarf ađ vađa ár og lćki. Sumir hlaupa ţessa leiđ, flestir svona á milli 6 og 8 klst.

Frá Hveravöllum og ađ skála Ferđafélags Íslands í Ţverbrekknamúla eru 26 km, um tíu klukkustunda gangur og er ţó ekki hratt fariđ yfir. Miđađ er viđ stopp í Ţjófadölum og svo skrölt áfram eftir hentugleikum

Um 30 km eru frá Hólaskjóli ađ Strútsskála Útivistar rétt norđan viđ Mćlifellssand. Á leiđinni er vađiđ yfir ár en kostur er ađ geta fariđ í heitt fótabađ í Strútslaug nokkru áđur en komiđ er í skála.

Ţegar vel liggur á mér geng ég 4,7 km í vinnuna á 45 mínútum og svo til baka aftur. Ađ vísu á malbikuđum göngustígum eđa steyptum gangstéttum og ég er ekki međ 15-20 kg byrđi á bakinu eins og í hálendisferđum.

Međ fullri virđingu fyrir honum Robbí ćtlar hann sér síst af öllu um of. Á móti kemur sú hćtta sem segir frá í upphafi ađ eldfjöll kunni ađ gjósa án nokkurs fyrirvara og Robbí gćti ţá átt fótum sínum fjör sitt ađ launa. Ţetta er ţví mikil hetjuför og aflar hann vonandi mikils fjár fyrir verđug góđgerđamál.


mbl.is Gengur 60 km yfir hálendi Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Sćll Sigurđur, ég tek eftir ađ hópur Robbis segjir ađ mögulega gćti eldfjall látiđ á sér krćla á ferđ hans ţessa 60 km. og ţeir gćtu átt fótum sínum fjör ađ launa. Ja ţađ er spurning hvar ţessir 60 km. verđa gengnir, ţađ er kannski mesta spennan í augnablikinu:) 

Jónas Ómar Snorrason, 27.2.2016 kl. 21:30

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Er ekki máliđ hér ađ viđ verđum ađ láta ţessa göngumenn tryggja sig fyrir đllum óhöppum ţ.e. ađ sá sem bjargar fćr borgađ ađ fullu fyrirfram uppsett verđ.

Erlendir ferđastjórar skilja ekki ţessa linkind Íslendinga. 

Valdimar Samúelsson, 28.2.2016 kl. 10:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband