Tuttugu punktar úr pistlum ársins

Á árinu 2015 ári skrifađi ég samtals eitthundrađ áttatíu og fimm pistla á ţessum vettvangi.

Mađur er ađ slappast, ţađ verđur ađ viđurkenna.

Ţegar litiđ er yfir ţađ sem ég hef skrifađ á árinu 2015 er vekur eftirfarandi ađ minnsta kosti athygli mína:

 1. Fyrir hönd ríkissjóđs keypti skattrannsóknarstjóri lista yfir skattsvikara og greiddi fyrir án reiknings, sem sagt á svörtu. Skyldi Ríkisskattstjóri gera athugasemdir viđ viđskiptin?
 2. Samstöđuganga ţjóđarleiđtoga vegna morđanna í útgáfufyrirtćkinu Charlie Hebdo var sviđsett. Íslenski forsćtisráđherrann tók ekki ţátt í leikritinu og fékk miklar ákúrur frá stjórnarandstöđunni.
 3. Á landsfundi Samfylkingarinnar fór allt í handaskolum. Rafrćn kosning klikkađi, gerđ var tilraun til valdaráns, ţeir sem máttu kjósa fengu ţađ ekki, ţeir sem ekki máttu kjósa fengu leyfi til ţess og formađurinn var endurkjörinn međ einu atkvćđi. Ríkisútvarpiđ hafđi ekkert viđ ţetta ađ athuga. En hefđi sonalagađ gerst hjá Sjálfstćđisflokknum ...
 4. Árangur Pírata í skođanakönnunum helgast af ţví ađ Sjálfstćđismenn eru of latir til ađ berjast og of feitir til ađ flýja. Grínlaust virđist sem ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé orđinn kerfisflokkur en Píratar verndarar einstaklingsfrelsisins.
 5. Ţetta höfđu Staksteinar í Mogganum um náttúrupassann ađ segja og ég er sammála: „Passinn hafđi ţađ ţó umfram gistináttagjaldiđ ađ hćgt var ađ nota hann til ađ abbast upp á, angra og auđmýkja landann ţegar hann labbađi inn á forna slóđ.“
 6. Hver skyldi hafa fundiđ upp á ţeirri vitleysu ađ kalla leikmenn í boltaliđi „lćrisveina“ ţjálfarans? Sumir fjölmiđlamenn halda ţessu statt og stöđugt fram sem ber ekki vitni um annađ en ţekkingarleysi og skort á málskilningi.
 7. Vitrćn umrćđa um kjarasamninga og verkföll er útilokuđ nema launţegafélög og atvinnurekendur gefi réttar upplýsingar um kjör launţega, heildarlaun og útgreidd laun. Ef ekki heldur leikritiđ í kjarasamningum áfram en ţađ var skrifađ fyrir fimmtíu árum.
 8. Kosningaúrslitin í Skotlandi síđasta vor urđu ţau ađ flokkur sem fékk 50% atkvćđa fékk fimmtíu og sex ţingmenn. Ađrir ţrír flokkar sem fengu tćplega 47% atkvćđa fengu ţrjá ţingmenn kjörna. Hávćrar kröfur eru um ađ sama kerfi verđi tekiđ upp hér á landi.
 9. Páll Einarsson, jarđeđlisfrćđingur, varađi viđ ţví ađ flugvélar geti flogiđ inn í gosmökk Heklu án ţess ađ flugmenn sjái hann. Starfsmađur Samgöngustofu sem er ekki jarđfrćđimenntađur taldi viđvaranir Páls ekki á rökum reistar. Viđ svo situr enn í dag.
 10. Margir halda ađ fjölgun ferđamanna sé af hinu góđa. Svo er ekki. Alvarleg náttúruspjöll fylgja séu engar gagnráđstafanir gerđar.
 11. Lúpínan er ţjóđarblóm, engin önnur jurt má kallast landgrćđslujurt.
 12. Menningararfurinn í gömlum húsum í Reykjavík týnist óđum.
 13. Ţetta var svo kröft­ug spreng­ing ađ ég blést hrein­lega um koll og ţađ gerđist líka fyr­ir ađra. Ţađ féll mikiđ til ofan á mig,“ seg­ir Si­efert. „Ég var smurđur svo miklu blóđi ađ ég var ekki viss um hvort ég vćri sjálf­ur sćrđur. En ţađ kom í ljós ađ ég var ţađ ekki. Ţetta var blóđ úr öđrum.Svona var skrifađ í Morgunblađinu á árinu.
 14. Sterk rök benda til ađ ódýrara, fljótlegra og betra verđi ađ byggja nýjan Landspítala frá grunni á besta mögulega stađ, í stađ ţess ađ byggja viđ og endurnýja gamla spítalann viđ Hringbraut.
 15. Eitthvađ mikiđ virđist ađ í umferđinni á höfuđborgarsvćđinu og ţađ bćtir ekki úr skák ađ lögreglan virđist víđsfjarri.
 16. Sú hugsun ađ gott sé ađ breyta klukkunni svo bjartara verđi fyrr á daginn er skiljanleg. Hugsunin gengur ţó frekar skammt. Í dag er birtutíminn rétt rúmar fimm klukkustundir. Hann lengist ekki viđ ţađ ađ breyta klukkunni.
 17. Svokallađur ađgerđarhópurinn Anonymous telst vera pólitískur sértrúarhópur sem hefur umfangsmikla sérţekkingu á tölvutćkni og internetinu. Hann er eins og önnur glćpasamtök, mafían, Daesh eđa Isis í heimi íslamista. Hópurinn telur hefndina vera sína af ţví ađ hann hefur tćknikunnáttu til ađ beita henni. 
 18. Stađreyndin er sú ađ opin og lýđrćđisleg samfélög í Evrópu eru miskunnarlaust misnotuđ af glćpamönnum undir margvíslegu yfirskini, međal annars trúarlegu. Ekki er hćgt ađ búa viđ slíkt, ţađ liggur í augum uppi. Ef eftirlit Schengen-svćđisins hefur brugđist ađ ţessu leiti ţarf ađ lagfćra misfellurnar og bregđast viđ af hörku. Sé niđurstađan sú ađ taka upp vegabréfaeftirlit ađ nýju ţá verđur svo ađ vera.
 19. Hvenćr er mađur kjörin á ţing og hvenćr ekki? Ţetta er ein mikilvćgasta spurningin sem hrokkiđ hefur upp úr ţeim stjórnmálamanni sem telur sig hvorki kjörinn né ókjörinn. Líklegast er Mörđur Árnason hálfkjörinn.
 20. Sé einhver ţannig gerđur ađ hann vilji afsala sér hlutverki sínu sem uppalandi til einhverra óskilgreinds fólks úti í bć ţá verđur bara svo ađ vera. Er hins vegar nokkur vissa fyrir ţví ađ ţetta fólk bođi annađ en ţađ sem slćmt er? Ţegar öllu er á botninn hvolft er frekar líklegt ađ börnin lćri fátt mikilvćgt utan heimilisins ... og auđvitađ skólans.

Auđvitađ hljóp ég bara á hundavađi yfir ţađ sem ég skrifađi. Eflaust kemur í ljós viđ nánari rýni ađ ţetta er allt tóm vitleysa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband