Er pólitík Ólínu Ţorvarđardóttur uppbyggileg og vönduđ?

Á forsíđu Fréttablađsins í dag er mynd sem gengur fram af mér. Hún virđist nógu sakleysisleg ţó. Tveir ćđstu ráđamenn ţjóđarinnar blómum skrýddir og skćlbrosandi ásamt ritstjóra Fréttablađsins framan viđ kyrfilega merktar höfuđstöđvar 365. „Gerđu viđskipti ársins“ segir í myndatexta ţar sem vísađ er til samnings stjórnvalda viđ kröfuhafa föllnu bankanna ađ mati dómnefndar Markađarins, Stöđvar 2 og Vísis.

Svo ósmekklega ritar Ólína Ţorvarđardóttir, varđaţingmađur Samfylkingarinnar í pressan.is. Viđ ţetta er fjölmargt ađ athuga og ekki úr vegi ađ spyrja og svara nokkrum spurningum.

Er Ólína stuđningsmađur ríkisstjórnarinnar?

Nei, hún er andstćđingur hennar og finnur henni allt til foráttu. Jóhanna2

Var Ólína stuđningsmađur síđustu ríkisstjórnar?

Já, ţađ var hún.

Hafđi hún einhverjar athugasemdir viđ ađ Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, vćri valin kona ársins af tímaritinu Nýju lífi?

Nei, síđur en svo.

Kallađi hún myndina af Jóhönnu „mellumynd“?

Nei, guđ hjálpi ţér.

Skrifađi Ólína viđ ţađ tćkifćri eitthvađ á ţessa leiđ til ófrćgđar Jóhönnu: 

Hér er skólabókardćmi um ţađ hvernig hagsmunatengsl fjölmiđils og valdhafa tvinnast saman á einni mynd. „Mellumynd“ gćti einhver kallađ ţetta (afsakiđ orđbragđiđ). Hér má sjá fjölmiđil koma sér í mjúkinn hjá valdhöfum, sem aftur njóta góđs af hinni jákvćđu birtingarmynd ţeirra framan viđ vörumerki mikilsráđandi fjölmiđils.

Nei, en hún skrifađi ţetta í í dag í vefritiđ pressan.is. Hún var ekki ađ tala um Jóhönnu heldur vondu kallanna.

Gat veriđ ađ Nýtt líf hefđi kosiđ Jóhönnu til ađ „koma sér í mjúkinn hjá valdhöfum góđs af hinni jákvćđu birtingarmynd ţeirra framan viđ vörumerki mikilsráđandi fjölmiđils“?

Nei, auđvitađ ekki.

Og af hverju er ţá Ólína ađ tuđa yfir öđrum sem fá viđlíka sćmd?

Ţađ er einfalt. Ólína er bara á móti núverandi ríkisstjórn og hún studdi síđustu ríkisstjórn og Jóhönnu Sigurđardóttur međ ráđ og dáđ.

Allir ađrir en eru vondir og illa meinandi, ţó ekki hún Jóhanna sem ţó tók viđ svipađri sćmd af fjölmiđli áriđ 2009.

Svona eru sumir stjórnmálamenn vanir ađ ausa ađra auri, rétt eins og einhver taki mark á Gróu greyinu á Leiti. 

Sannast sagna eru svona skrif hundleiđinleg rétt eins og sá stjórnmálamađur sem ritar. Hún er međ óţrifin upp á baki eftir ađ hafa rćgt vondu kallanna. 

Óskaplega hlýtur svona fólk ađ vera illa innrćtt og í eđli sínu leiđinlegt. Finnst einhverjum svona pólitík skemmtileg og innihaldsrík?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ólína drullar upp á bak, en gerir sjálfa sig ađ einni stórri skítaklessu um leiđ, međ ţessum ummćlum. Hún hefur lengi illa ţrifist í hóp og ţví ef til vill skiljanlegt ađ allt fari í taugarnar á svona illa ţenkjandi og eilíflega síkvartandi krataviđriđni. Stefnulaust rekald, án hugsjóna.

Afsakiđ orđbragđiđ, en á stundum verur manni orđa vant og skautar út í skurđ. Ólína er ein af ţeim sem aldrei hefđu átt ađ leggja pólitík fyrir sig.

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 31.12.2015 kl. 02:23

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ólína drullar upp á bak, en gerir sjálfa sig ađ einni stórri skítaklessu um leiđ, međ ţessum ummćlum. Hún hefur lengi illa ţrifist í hóp og ţví ef til vill skiljanlegt ađ allt fari í taugarnar á svona illa ţenkjandi og eilíflega síkvartandi krataviđriđni. Stefnulaust rekald, án hugsjóna.

Afsakiđ orđbragđiđ, en á stundum verđur manni orđa vant og skautar út í skurđ. Ólína er ein af ţeim sem aldrei hefđu átt ađ leggja pólitík fyrir sig.

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 31.12.2015 kl. 02:24

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hún er auđsjáanlega bálreiđ,ţótt allt frá hruni hafi losun gjaldeyrishafta veriđ taliđ ţađ mikilvćgasta fyrir ţjóđarbúiđ.Samningur valdhafa viđ kröfuhafa föllnu bankanna er liđur í ţeirri vegferđ.

Ţjóđarbúiđ, eins og allur almenningur vill hafa ţađ fullvalda ţjóđríki. Ţađ vissi Jóhanna Sigurđardóttir og er margoft búiđ ađ skrifa ţá sögu,sem ég fullyrđi ađ hafa vakiđ upp réttláta reiđi almennings. -- Og ţá Halldór var skautađ á botnlögđum ísnum út í allt.  

Helga Kristjánsdóttir, 31.12.2015 kl. 08:09

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ólína Ţorvarđardóttir hefur lýst skođun Samfylkingarinnar fyrrum vinum hennar á Baugsmiđlum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.12.2015 kl. 09:50

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

365 miđlar eru í eigu Jóns Ásgeirs sem hefur veriđ talinn samfylkingarmađur og fréttablađiđ og stöđ 2. málgögn Samfylkingar. Sennilega pirrar ţetta Ólínu enn frekar.

Jósef Smári Ásmundsson, 31.12.2015 kl. 13:27

6 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ólína Ţorvarđardóttir er af sömu gerđ og Jóhanna Sigurđardóttir og ţar međ gersamlega óbrúkleg. 

Ţađ var í raun, vottur um andlegt ţrek ţeirra manna sem létu sig hafa ţađ ađ ţola Jóhönnu nálćgt sér í vinnu viđ jafn alvarleg mál sem stjórnsýslu Íslenska ríkisins.

En ţađ má ekki gerast aftur ađ menn af góđmennsku láti ţađ liggja í friđi ađ manneskja  haldin slíkri ofgnótt af sjálfsáliti og lítilsvirđingu fyrir Íslendingum fái aftur sćti á alţyngi íslendinga.

Óhrćsi!

Hrólfur Ţ Hraundal, 31.12.2015 kl. 17:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband