Úldin skata mengar í gegnum síma

skataRétt eftir hádegi á Ţorláksmessu í fyrra hrindi í mig mađur út af verkefni sem viđ vorum ađ vinna saman. Áttum viđ stutt spjall. Ađ ţví loknu ţurfti ég í verslun og er ég greiddi fyrir kaupin spurđi afgreiđslustúlkan hvort ég hefđi veriđ í skötuveislu. Ég neitađi ţví, sagđi sem satt var ađ úldin skata vćri ţađ versta sem ég hefđi nokkru sinni bragđađ. Hún sagđi engu ađ síđur ađ af mér vćri eimur af ţessari leiđu skötulykt.

Ég var dálítiđ hugsi eftir ţetta og komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ viđmćlandi minn í símanum hefđi veriđ ađ koma úr skötuveislu ţar sem bođiđ var upp á svo úldna og eitrađa skötu ađ lyktin hefđi bókstaflega mengađ í gengum símann. Alveg satt, eins og börnin segja.

Ţetta datt mér í hug er ég las pistil Árna Matthíassonar, blađamanns, í Morgunblađi dagsins. Hann segir frá manni sem hafđi hitt skötuneytanda á götu og sá hafi lagt hönd á öxl hans. Afleiđingin varđ sú ađ sá fyrrnefndi lyktađi eins og úldin fiskur.

Ţessaar tvćr sögur eiga ţađ sameiginlegt ađ af Ţorláksmessuskötunni er fýla mikil sem vekur ógleđi hjá flestu sómakćru fólki. Ţađ sem er hins vegar jákvćtt er ađ skođanakannanir sýna ađ ungt fólk étur síđur skötu en ţađ eldra. Ţetta er ţví ósiđur sem um síđir mun deyja út.

Ég er ákveđinn í ţví ađ svara ekki í símann í dag fyrr en eftir klukkan fjögur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband