Ţegar ţjálfarinn er skilinn eftir heima ...

Hćgt en örugglega er veriđ ađ koma í veg fyrir eignamyndun íslenskrar millistéttar. Búiđ er ađ gera fólki međ lágar tekjur ókleift ađ eignast eigiđ húsnćđi. Ungt fólk sér takmarkađa möguleika til ađ eignast eigin íbúđ.

Frá árinu 2000 hefur ríkissjóđur sett um 242 ţúsund milljónir króna í húsnćđismál, fyrst og fremst í formi vaxtabóta og til ađ koma í veg fyrir gjaldţrot Íbúđalánasjóđs. Viđ ţetta bćtast nćr 80 ţúsund milljónir króna sem variđ verđur í skuldaleiđréttingu á nćstu árum.

SjflSjálfstćđisflokkurinn er fjöldahreyfing. Skiptir engu máli hvađ andstćđingar flokksins segja, ţátttakendur í starfi hans eru fleiri en í öđrum stjórnmálaflokkum samanlagt. Ţúsundir koma ađ málum fyrir landsfund, á landsfundi og eftir landsfund. Ţetta er óumdeilanlegt. Lýđrćđiđ virkar í ţessum flokki en auđvitađ sýnist sitt hverjum um einstök mál.

Nú auglýsir flokkurinn í međ heilsíđu í Morgunblađi dagsins undirbúningsfundi, „Hitum upp fyrir landsfund“. Margir eru afar áhugaverđir og sumir jafnvel međ ágćtum frummćlendum. Hins vegar eru margir raftar á sjó dregnir og ađrir skárri.

Ekki á einum einasta fundi er einn snjallasti hugmyndafrćđingur og málsvari sjálfstćđisstefnunnar. Ţetta er Óli Björn Kárason, varaţingmađur. Hann er einn skýrasti talsmađur stefnu flokksins, afar ritfćr og um leiđ rökfastur. Ţetta er eins og ađ fara í fótboltaleik og skilja ţjálfarann eftir heima.

Frá síđustu áramótum hefur Óli Björn ritađ tćplega fjörtíu greinar um stjórnmál í Morgunblađiđ. Vissulega er skiptir magniđ ekki meginmáli heldur hvađ sagt er og hvernig. Ţegar magn og gćđi eru hins vegar virt saman er ótrúlegt hvernig hćgt er ađ kynna sjálfstćđisstefnuna án ţess ađ líta til svo skýrt framsettra viđhorfa.

Pistillinn byrjađi á tilvitnun úr grein Óla Björns Kárasonar sem birtist í Mogganum 1. apríl 2015 undir fyrirsögninni „Hvađ getum viđ gert fyrir 242 ţúsund milljónir?“ Í greininni segir hann ennfremur: 

Séreignastefnan á undir högg ađ sćkja. Sósíalistar og ađrir vinstrimenn hafa alla tíđ haft horn í síđu séreignastefnunnar enda er hún einn af hornsteinum borgaralegs samfélags.

Í sósíaldemókratísku samfélagi eiga sem flestir ađ búa í félagslegu leiguhúsnćđi. Í stađ ţess ađ almennir launamenn verđi eignamenn í eigin húsnćđi á ađ gera ţá ađ leiguliđum í nafni „félagslegs réttlćtis“.

Sömu rök lágu ađ baki gríđarlegum skattahćkkunum í tíđ ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri-grćnna. Jafnađarmennska hins „félagslega réttlćtis“ fólst í ađ jafna tekjur niđur á viđ.

Ađ auka tćkifćri ţeirra sem hafa lökust kjörin til ađ afla sér meiri tekna og bćta sinn hag kom ekki til greina. Aukin tćkifćri eru hluti af borgaralegu samfélagi sem byggist á frjálsum viđskiptum frjálsra einstaklinga.

Í lok greinarinnar segir Óli Björn:

Ţađ hefđi ţví veriđ skynsamlegra ađ ríkissjóđur hefđi nýtt fjármunina í ađ hjálpa ţeim sem eru ađ kaupa íbúđ í fyrsta sinn, međ ţví ađ leggja fram eigiđ fé. Miđađ viđ 30 milljón króna eign hefđi ríkissjóđur haft bolmagn til ađ leggja fram 20% eigiđ fé (sex milljónir króna) til yfir 40 ţúsund íbúđakaupenda.

Međ öđrum orđum: Ríkiđ hefđi getađ afhent 40 ţúsund fjölskyldum sem keyptu sína fyrstu íbúđ ígildi 20% eiginfjár. Eignamyndun ţessara fjölskyldna hefđi orđiđ hröđ og fjárhagsleg stađa ţeirra allt önnur og sterkari.

Međ ţessu hefđi almenningur orđiđ ađ eignafólki en ekki bótaţegum sem bíđa eftir vaxtabótum á hverju ári en neyđast síđan til ađ gerast leiguliđar í nafni „félagslegs réttlćtis“.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ber ţetta ekki vott um ađ fyrirliđinn sé ekki allur ţar sem hann er séđur?

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 30.9.2015 kl. 12:40

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Góđur, Halldór.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.9.2015 kl. 12:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband