Heildarmyndin

frtt mbl.is segir a fyrir rjtu rum (ekki san) hafi 79% barna leiksklaaldri veri laus blnum, ekki stl festum me belti. etta kannast g ekki vi. essum aldri gtti maur ess a festa brnin tryggilega og raunar san. etta geru lka ttingjar, vinir og kunningjar eftir v sem maur best fkk s.

a var san upp og ofanhvort flk festi sig sjlft eftir a hafa gengi tryggilega fr brnum snum. g var dltill trassi me etta, s greinilega ekki heildarmyndina.Svo var a aeinhver benti mr stareynd, sem blasti vi, a verki var ekki nema hlfna egar brnin hfu verifest. Hva var g a gera eim me v a festa mig ekki ...? San hef g alltaf spennt migryggisbeltin akstri.

Man eftir v a systir mn sem bj Svj sagist alltaf spenna belti ur en hn setti blinn gang. etta tti mr gur siur og ykir enn.

Svo er hr ein rsaga. egar reglur voru settar um ryggisbelti voru n ekki allir v a fara eftir eim. Fannst vegi a sjlfsti snu og frelsi. essi misskilningur rjtlaist fljtt af okkur flestum egar heildarmyndin skrist.

Elsti brir minn spennti yfirleitt ekki ryggisbelti bl. Aspurur sagist hann vera svo gur kumaur a hann yrfti ess ekki og svo glotti hann, eflaust rogginnme tilsvari. g urfti yfirleitt a beita mr a fullu ef g tlai eiga eitthva rkrur vi eldri systkini mn sem flest llum fannst litli brir svo skelfing ungur og reyndur.

etta sinn birti hausnum mr og g spuri mti hvort hann liti svo a arir kumenn vru lka gir. Hann leit mig eitt andartak og sagi: segir nokku. Og svo spennti hann sig belti.

Vissulega sj menn oft ekki heildarmyndina ea tta sig ekki v hva geti gerst. Dmi um a er hann fair minn heitinn sem jafnan geymdi varalykilinn a blnum hanskahlfinu.


mbl.is egar 79% barna voru laus blnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband