Nægilegs fés hefur verið safnað, segir Mogginn

Nægi­legs fés hef­ur verið safnað til að kaupa Concor­de-þotu með það að mark­miði að koma henni aft­ur í loftið fyr­ir árið 2019, seg­ir hóp­ur breskra áhuga­manna um vél­ina

Svona er hroðvirknin stundum í fréttaskrifum á mbl.is. Í ofanálag er ekki einu sinni settur punktur aftan við málsgreinina. 

Hér er annað gullkorn:

Hóp­ur­inn ráðger­ir einnig að hafa aðra Concor­de-þotu til sýn­ing­ar í miðborg Lund­úna.

Og svo eitt enn:

Hann seg­ir þau sína að fólki sé annt um Concor­de og vilji sjá þær í háloft­un­um á ný.

Líklega er óþarfi að láta þess getið að fréttin er að auki illa skrifuð, þýðingin hrá og augsýnilega gerð í fljótfærni.

Svona fréttamennska og skrif er auðvitað til skammar fyrir hið virðulega Morgunblað.


mbl.is Concorde í loftið 2019?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband