Áróđur, mođreykur og slappir fjölmiđlar

Ekki virđist ţađ til vinsćlda falliđ ađ gagnrýna hjúkrunarfrćđinga og BHM og kjarabaráttu ţeirra. Svo virđist sem almenn óánćgja sé međ ađ ţessar stéttir fái ekki ţađ fram sem ţćr krefjast.

Mér hefur á undanförnum vikum fundist fjölmiđlar frekar einhliđa í frásögn af kjarabaráttu. Launţegafélög komast hreinlega upp međ almennan mođreyk, áferđafagurt tal, án ţess ađ nokkru sinni sé reynt ađ komast ađ kjarna málsins.

Núna í kvöld horfđi ég á makalaust viđtal í Kastljósi Ríkissjónvarpsins ţar sem stjórnandinn kom gjörsamlega óundirbúinn til vinnu sinnar og leyfđi báđum viđmćlendum sínum ađ fara sínar leiđir sem síst af öllu voru upplýsandi fyrir áhorfendur. Ţeir fengu ađ blađra sinn fyrirframsamda innihaldslausa áróđur og stjórnandinn sat hljóđur hjá. Niđurstađa ţeirra var ađ ríkiđ léti ekki undan „sanngjörnum“ kröfum. Formenn hjúkrunarfrćđinga og BHM voru ekki einu sinni spurđir ađ ţví hvađ ţađ kostađi ríkissjóđ ađ fara ađ kröfum ţessara félaga hvađ ţá ađ stjórnandinn reyndi ađ vera gagnrýninn, „the devils advocate“, eins og ţađ nefnist á ensku.

Kjarabaráttan síđustu ára lýtur ađ ţví ađ launţegafélög gefa aldrei upp nokkurn skapađan hlut um launakröfur sínar. Talsmenn ţeirra kjafta sig einatt út úr spurningum fjölmiđlamanna um ţessi efni og komast upp međ ţađ.

Ţetta endurspeglast einna helst í ţví ógagnsćja slagorđi „ađ meta menntun til launa“. Allt ađ 20% launahćkkun virđis einfaldlega ekki vera nóg. Mér finnst ţetta bara vera pólitík, laumuspil ţar sem reynt er ađ fela launahćkkanir svo ađrir komi ekki auga á ţćr og allra síst önnur félög launţega.

Svo segja formenn hjúkrunarfrćđinga og BHM ađ búiđ sé ađ taka af ţeim samningsréttinn og verkfallsréttinn, niđurlćgja konur og margt, margt fleira. Viđ sem stöndum hjá og horfum á herlegheitin veltum ţví fyrir okkur hvađ sé ađ gerast. Hvernig getur ţađ endađ ţegar annar ađilinn vill sćkja sér hnefa í ríkissjóđ án ţess ađ stjórnvöld megi nokkuđ annađ ađ segja en „gjöriđ svo vel“? Getur ţannig lagađ gengiđ? Er ţađ skynsamlegt ađ gefa algjörlega eftir svona kröfum? Finnst fleirum en BHM og hjúkrunarfrćđingum ađ samningar séu einhliđa eftirgjöf ríkisvaldsins. Sem skattborgari er ég algjörlega ósammála ţó ég skilji mćta vel kröfu um hćrri laun en „skítalaun“.

Stađreyndin er einfaldlega sú ađ kjarabaráttan stendur á ótraustum grunni sem bćđi er úreltur og gagnslaus. Útilokađ er ađ reka ţjóđfélag, ríki og fyrirtćki, undir ógnunum og ţvingunum verkfalla. Slíkir mafíutilburđir ganga ekki í nútímalegu ţjóđfélagi. Verkföll bitna á öllu samfélaginu, veikja ţađ og oft skemma grunnstođir ţess. Ríkisvaldiđ á aldrei ađ láta undan hótunum um ofbeldi.

Ekki er hćgt ađ ljúka ţessum pistli án ţess ađ gagnrýna stjórnvöld. Hvernig stendur á ţví ađ ţađ er fyrsta verkefni ríkisstjórnar ađ lćkka auđlindaskatta á sama tíma sem ţjóđfélagiđ er ađ vinna sig út úr afleiđingum hrunsins? Fólk hefur ekki nokkurn skilning á ţessu á međan útgerđarfyrirtćkin stórgrćđa. 

Hvers vegna krefjast fjölmiđar ekki upplýsinga af stjórnvöldum og launţegafélögum?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband