Margt fleira en sala síđustu ríkisstjórnar á eignarhlut í bönkunum

Hingađ til hefur ekki vafist fyrir Steingrími J. Sigfússyni og öđrum ţingmönnum Vinstri grćnna ađ kalla ţađ spillingu sem ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins hefur ađhafst. Skiptir engu ţó alltaf hafi veriđ fariđ eftir bókinni. Breytingar á skattalögum og annađ.

Smám saman kemur ţó ýmislegt úr kafinu eftir ráđherratíđ Steingríms. Svo mikill var asinn á honum ađ hann seldi eignarhluti ríkisins í Arion banka og Íslandsbanka án lagaheimildar. Aflađi hennar ţó tćpu ári síđar.

Nei, nei, ţetta köllum viđ ekki spillingu enda vann síđasta ríkissstjórn međ hag almennings í huga, norrćna velferđarstjórnin, kallađi hún sig. 

Í ţessu sambandi vćri fróđlegt ađ rifja upp feril síđustu ríkisstjórnar. Allt ţetta hefur komiđ fram áđur en fólk er svo fljótt ađ gleyma.

  1. Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráđherra: Hćstiréttur dćmdi 2011 ađ umhverfisráđherra hafi ekki haft heimild til ađ hafna tillögu sveitarstjórnar Flóahrepps um ađalskipulag sem gerđi ráđ fyrir virkjun viđ Urriđafoss.
  2. Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra: Kćrunefnd jafnréttismála úrskurđađi í ágúst 2012 ađ innanríkisráđherra hefđi brotiđ lög er hann skipađi karl en ekki konu í embćtti sýslumanns á Húsavík.
  3. Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra: Kćrunefnd jafnréttismála úrskurđađi 2012 ađ forsćtisráđherra hefđi brotiđ lög er hún skipađi karl en ekki konu í sem skrifstofustjóra í forsćtisráđuneytinu. Ráđherra var dćmd í fjársekt.
  4. Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra í ţćtti á mbl.is fyrir kosningar 2009: „Viđ höfum hérna nýja skýrslu, Evrópuskýrsluna, og ţađ hafa veriđ samtöl viđ forsvarsmenn Evrópusambandsins og ţeir segja ađ innan árs, kannski 18 mánađa, mundum viđ geta orđiđ fullgildir ađilar ađ Evrópusambandinu …“.
  5. Guđbjartur Hannesson, velferđarráđherra: Veitti forstjóra Landspítalans launahćkkun upp á 450.000 krónur á mánuđi sem er meira en flestir starfsmanna spítalans hafa í mánađarlaun.
  6. Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra: Sagđist á blađamannafundi í Stokkhólmi 27. júní 2009 vonast til ađ Ísland yrđi formlega gegniđ í ESB innan ţriggja ára.
  7. Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG: Fullyrti sem stjórnarandstöđuţingmađur ađ ekki kćmi til mála ađ semja um Icesave. Sveik ţađ. - Var harđur andstćđingur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins sem stjórnarandstćđingur en dyggasti stuđningsmađur hann sem fjármálaráđherra.
  8. Vinstri hreyfingin grćnt frambođ: Forysta flokksins sveik stefnu hans um ESB
  9. Ríkisstjórnin: Ţjóđin hafnađi áriđ 2010 Icesave samningi ţeim er ríkisstjórnin hafđi fengiđ samţykktan á Alţingi. Kosningaţátttaka var 63% og 98% kjósenda hafnađi samningnum.
  10. Ríkisstjórnin: Ţjóđin hafnađi 2011 Icesave samningi er ríkisstjórnin hafđi fengiđ samţykktan á Alţingi. Kosningaţátttaka var 75% og 60% kjósenda hafnađi samningnum.
  11. Ríkisstjórnin: Kosningar um stjórnlagaţing vakti litla athygli, kjörsókn var ađeins 36%. Ţann 25. janúar 2011 dćmdi Hćstiréttur kosningarnar ógildar.
  12. Ríkisstjórnin: Landsdómsmáliđ gegn Geir H. Haarde fyrrum forsćtisráđherra kostađi ríkissjóđ 187 milljónir króna.
  13. Ríkisstjórnin: Sótti um ađild ađ ESB án ţess ađ gefa kjósendum kost á ađ segja hug sinn áđur.
  14. Ríkisstjórnin: Kostnađur vegna ESB umsóknarinnar hefur veriđ tćplega tveir milljarđar króna á kjörtímabilinu.
  15. Ríkisstjórnin: Loforđ um orkuskatt svikin, átti ađ vera tímabundinn skattur
  16. Ríkisstjórnin: Gerđi ekkert vegna skuldastöđu heimilanna
  17. Ríkisstjórnin: Setti ÁrnaPáls-lögin til höfuđs skuldurum en til hagsbóta fyrir skuldareigendur.
  18. Ríkisstjórnin: Gerđi ekkert vegna verđtryggingarinnar sem var ađ drepa stóra hluta skuldara í kjölfar hrunsins, annađ en ađ ráđa einhverja af fćrustu lögmönnum landsins og senda ţá út til Luxembourg ađ verja verđtrygginguna fyrir EFTA-dómstólnum.
  19. Ríkisstjórnin: Hćkkađi skatta á almenning sem átti um sárt ađ binda vegna hrunsins.
  20. Ríkisstjórnin: Réđst gegn sjávarútveginum međ offorsi og ofurskattheimtu.
  21. Ríkisstjórnin: Breytti lögum, reglum og stjórnsýslunni í landinu til ađ ţóknast ESB í ađlögunarviđrćđunum.

Fleira má eflaust til taka en ég bara man ekki meira í augnablikinu. Eflaust verđa einhverjir skynugir lesendur og minnisbetri til ađ bćta hér í.


mbl.is Seldir án lagaheimildar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Filippus Jóhannsson

Steingrímur er ekki alltaf vammlaus.

Filippus Jóhannsson, 28.5.2015 kl. 09:55

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Leiđrétting/viđbót:

18. Ríkisstjórnin: Gerđi ekkert vegna verđtryggingarinnar sem var ađ drepa stóra hluta skuldara í kjölfar hrunsins, annađ en ađ ráđa einhverja af fćrustu lögmönnum landsins og senda ţá út til Luxembourg ađ verja verđtrygginguna fyrir EFTA-dómstólnum.

(Međ fullri virđingu fyrir ţeim annars ágćtu lögmönnum.)

Guđmundur Ásgeirsson, 28.5.2015 kl. 17:01

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Bćti ţessu viđ, Guđmundur. Gott innlegg.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 29.5.2015 kl. 09:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband