Leikmenn eru ekki lćrisveinar ţjálfarans

Hver skyldi hafa fundiđ upp á ţeirri vitleysu ađ kalla leikmenn í boltaliđi „lćrisveina“ ţjálfarans?

Sumir fjölmiđlamenn halda ţessu statt og stöđugt fram sem ber ekki vitni um annađ en ţekkingarleysi og skort á málskilningi.

Lćrisveinn er annađ orđ yfir ţann sem er nemandi eđa lćrlingur, sá sem er í námi. Ţjálfari meistaraflokksliđs í fótbolta eđa öđrum boltaíţróttum er síst af öllu kennari, miklu frekar verkstjóri, hann er hluti af liđinu.

Međ réttu er hćgt ađ segja ađ nemendur í einhverri grein í til dćmis háskólanámi séu lćrisveinar ţess sem kennir. Nemandi sem fer úr Háskólanum og yfir á KR-völlinn til ađ ćfa međ meistaraflokki er ekki lćrisveinn. Hins vegar má hugsanlega međ ítrustu velvild kalla ţá sem eru í yngri flokkum KR lćrisveina ţjálfara sinna vegna ţess ađ ţeir eru varla fullnuma í íţrótt sinni.

Engin ástćđa er ţó fyrir fjölmiđlamenn ađ kalla ţjálfara annađ en ţađ sem ţeir eru og leikmenn eru og verđa alltaf leikmenn.

 


mbl.is Langţráđur sigur hjá lćrisveinum Ólafs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţeir sem fylgdu Jesú voru kallađir Lćrisveinar, og ćtla ég ađ segja ţér stutta sögu og sanna af piltum tveim sem gengu til prestsins til ađ fermast.

Presturinn hafđi veriđ ađ frćđa ţá um líf og starf Jesús og lćrisveinanna, er hann kom ađ síđustu kvöldmáltíđinni, ţá spurđi hann ţá " Og hvađ ćtli ţeir hafi fengiđ ađ borđa?" Eitthvađ hafđi greinilega misskilist varđandi orđiđ Lćrisveinar, ţví annar ţeirra svarađi ađ bragđi "Lćrisneiđar". laughing 

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 25.5.2015 kl. 17:40

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţessi er góđur, Rafn. Bestu ţakkir.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 25.5.2015 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband