Vitsmunaflótti Grikkja

150518 MBL Vitsmunaflótti

Gat ekki still mig um að birta þessa úrklippu.

Ég hef ferðast dálítið um Grikkland og kynntist þar góðu fólki. Hef auðvitað áhyggjur af því að vitsmunum þeirra fari hrakandi, jafnvel að þeir séu að verða vitlausir. Voru þeir þó flestir sem ég kynntist með góðar gáfur og skynsamt fólk.

Við nánari umhugsun held ég að fyrirsögnin gæti verið brengluð í þessari frétt hjá Mogganum. Er þó ekki viss. Svo margir Íslendingar hafa frá hruni flutt úr landi frá að vitsmunir okkar sem eftir sitjum er ábyggilega orðið talsvert áfátt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Held það kunni aldrei góðri lukku að stýra, að halda aðra vitlausari en sig sjálfan. En vilji fólk belgja sig út í aumingjahætti, þá gerir fólk það, á sína ábyrgð.

Jónas Ómar Snorrason, 18.5.2015 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband