Óþol gegn Evrópusambandinu

Ég er algjörlega sannfærður um að það sé ógæfa að setja mikið vald í hendur fólks sem valið er af öðrum en þeim sem búa á Íslandi eða hafa sterk tengsl við íslenskt samfélag. Það fólk sem velur þá sem ráða í sambandinu er valið af fólki sem er kosið af öðru fólki sem nærri allt á það sameiginlegt að búa ekki á Íslandi og hafa engin tengsl hingað. Flest það fólk lætur sér í léttu rúmi liggja hvort Ísland sekkur eða flýtur.

Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, um Evrópusambandið. Viðtal í DV eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband