Afturgngur Flahrauni

DSC_0895

Flahraun er auvita rtt nafn nja hrauninu noran Dyngjujkuls, svo fremi sem a rennur verulega t fyrir Holuhraun.

egar gaus Fimmvruhlsi fkk hrauni ar nafni Goahraun vegna ess a ar fyrir nean heitir Goaland. Fr vel eirri nafngift. Ekki var g eins sttur vi nafn ggana, Magna og Ma, en nfnin hafa vanist og engin sta til a erfa a tt eir hafi ekki fengi nnur og miklu betri nfn.

annig er a tveir gir vinir mnir eiga arna mrg spor og v tti mrgum vi hfi a kalla ggana la og Reyni. a kom hins vegar aldrei til lita, sem er a mnu mati afar undarlegt og jafnvel mlisvert.

Hins vegar er Skli frndi minn Vkingsson glggur maur nttru landsins enda jarfringur. Hann veit sem er a jafnan er tala um flur Jkulsr Fjllum ar sem hn flkist um sandinn eftir v hvernig liggur henni. Flur eru va og ori ber a me sr hvernig astur eru, fljti flir va og mrgum kvslum.

Flahraun er sem sagt gott nafn. Stru ggarnir Holuhrauni hafa ekki fengi neitt nafn svo a arna hafa eir veri nr snortnir 217 r. N gs aftur og aftur v hrauni og fri ekki illa v a nir ggar veri nefndir Afturgngur.

g er ekki viss um a margir tti sig v hversu ftkt landi er af rnefnum. Jafnvel svo s eru margir afar haldssamir og vilja helst ekki a arir en opinber stjrnvld velji nafn og helst arf a bera a undir jaratkvi. Fir vita hvernig nfn eins og mir og ma eru til komin svo dmi su tekin af rnefnum sem ekki eru mjg gmul. nnur rnefni eru lngu gleymd og tnd en arir stair skreyta sig me tveimur. Dmi um hi sarnefnda er Njidalur og Jkuldalur. Svo eru til rnefndi sem ori hafa til vi reynslu einstaklinga fyrir svo margt lngu a enginn man stuna en orin eru svo lsandi a ess arf ekki. Dmi um slkt er til dmis Leggjabrjtur.

Myndin er af manni sem tiplar Goahraun tpum remur mnuum eftir a gos htti. Hann heitir Reynir.

Hr er ekki r vegi a geta um fleira rugl sem sumum kann a ykja frlegt.


mbl.is Hva nja hrauni a heita?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Bara a halda fram a tala um Holuhraun, enda sama sta og a eldra og uppruni r smu sprungu. a mtti til agreiningar tala um Holuhraun 2014 og bta vi bkstfunum a, b, c ... eftir v sem fleiri btast vi hverju ri. Annars gti etta gta rnefni, Holuhraun, bara horfi undir hraun.

Emil Hannes Valgeirsson, 1.9.2014 kl. 20:32

2 Smmynd: corvus corax

Miki hefur gengi frttamilum vegna jarhrringanna og kvikuflis, jafnvel svo a sumir frttamenn hldu varla vatni af geshrringu egar eir voru a reyna a f vsindamenn til a viurkenna a hrein ragnark vru framundan. En einhvers staar segir "fjalli tk jstt og a fddist ltil ms". Me vsan til ess legg g til a hrauni veri kalla Msarhraun. Afturgngur finnst mr annars frbrt nafn ggana.

corvus corax, 1.9.2014 kl. 22:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband