Ganga á hreint til verks en ekki í framsóknarhálfvelgju

Í stađ ţess ađ slíta viđrćđum um ađild ađ Evrópusambandinu međ formlegum hćtti, var ákveđiđ ađ gera á ţeim hlé, sem fćstir vita hvađ ţýđir. Ţannig hefur ríkisstjórnin skapađ pólitíska óvissu, sem er međ ólíkindum ţegar haft er í huga ađ stjórnarflokkarnir eru báđir andvígir ađild.

Óli Björn Kárason, ritar ofangreint í grein í Morgunblađiđ í morgun. Hann hefur rétt fyrir sér. Handarbaksvinnubrögđ utanríkisráđherrans eru ţjóđinni hreinlega til skammar.
 
Mörgum andstćđingum ESB ađildar kom ţađ mikiđ á óvart er ráđherrann gerđi „hlé“ á viđrćđum viđ sambandiđ. Slíkt var alls ekki ćtlunin fyrir síđustu ţingkosningar hjá hvorugum stjórnarflokkanna. Ţetta er hallćrisleg og slöpp stjórnsýsla í utanríkisráđuneytinu og hefur ábyggilega skađađ hagsmuni ţjóđarinnar, ađ minnsta kosti ţá sem ekki voru ein rjúkandi rúst eftir vandrćđagang síđustu ríkisstjórnar.
 
Hagsmunir ţjóđarinnar eru of miklir til ađ ríkisstjórnin geti komiđ fram međ eitthvađ hálfkák, einhverja framsóknarhálfvelgju. Ţess vegna er ţetta rétt hjá Óla Birni:
 
Umrćđan um IPA-ađlögunarstyrkina er birtingarmynd af pólitískri óvissu sem hefur veriđ búin til. Stjórnmálamenn sem eru andvígir ESB-ađild geta aldrei samţykkt ađ tekiđ sé viđ greiđslum sem eru tengdar ađildarumsókn - engu skiptir hversu góđ verkefnin eru sem fjármögnuđ eru međ styrkjunum. Ţađ hefđi veriđ rétt, eđlilegt og sanngjarnt af ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks ađ gera ráđamönnum Evrópusambandsins grein fyrir ţví ađ Íslendingar tćkju ekki viđ IPA-styrkjum, a.m.k. ekki á međan hlé ríkir í viđrćđum.
 
IPA-styrkirnir eru ekki ađeins dćmi um ađ menn geta bćđi átt og sleppt, heldur ekki síđur hvernig trúverđugleiki skađast, innanlands og utan.
 
Ég er eindregiđ á ţví ađ leggja eigi ESB máliđ fyrir ţjóđaratkvćđi. Ađ öđrum kosti mun ţađ hanga yfir okkur í um ókomin ár rétt eins og herstöđvarmáliđ og ađildin ađ Nató var um áratugi, öllum til óţurftar nema vinstra liđinu sem átti ekkert annađ til sameiningar.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

IPA-styrkir (aura-API) auđlindaríkustu ţjóđar norđursins?

Og Fiskistofu-liđiđ rak síldarlífsbjörgina burt?

Ţađ er mikil brenglun í stjórnsýslunni. Ţađ gagnast engum ađ byggja spítalaveggi, til ađ lćkna svona stjórnsýslu-siđspillingu.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 18.12.2013 kl. 10:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband