Hver er munurinn á tjaldsvćđi og tjaldstćđi?
18.7.2013 | 08:18
Í Morgunblađinu kennir margra grasa. ţar er ađ finna mikinn fróđleik og ţađ ţurfa ekki endilega ađ vera lćrđar greinar eftir blađamenn, frćđimenn eđa almenning. blađsíđu sem nefnist Dćgradvöl er krossgáta, orđarugl og Sudoku. Ţar er líka Máliđ, nokkrar línur um íslenskt mál. Oftast rituđ af ţekkingu og fróđleik og af slíku ćttu fćstir ađ fá nóg.
Í dag var ég ekki sammála höfundi Málsins. Hann segir:
Tjaldsvćđi er ađ leggja undir sig markađinn. Í Ísl. orđabók er ţađ sagt svćđi ćtlađ undir tjöld, tjaldvagna og hjólhýsi. Tjaldstćđi, sem áđur dugđi fullvel, er sagt stađur til ađ tjalda á. Ţykir -svćđi fínna í stjórnsýslumáli?
Mér hefur ávallt líka vel viđ orđiđ tjaldsvćđi enda brúkađ ţau mikiđ í gegnum árin. Oftast eru á skipulögđum svćđum mörg tjaldstćđi. Ţó kemur iđulega fyrir ađ ţar sem ég kýs mér nćturstađ er ađeins eitt tjaldstćđi, ţađ er mitt eigiđ.
Vćntanlega ţarf ekki ađ rökrćđa frekar muninn á tjaldsvćđi og tjaldstćđi. Hins vegar get ég vel samţykkt ađ tjaldstćđi geti veriđ í fleirtölu og ţá mörg á einhverju ... tja, liggur ekki beinast viđ ađ kalla ţađ tjaldsvćđi.
Ţegar öllu er á botninn hvolft er ţađ mér ađ meinalausu ţótt einhver auglýsi tjaldstćđi fyrir almenning og hann nýti sér ţau. Ţrátt fyrir ţađ finnst mér tjalsvćđi betra og langt í frá vera stjórnsýslumál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.