Er eilífur rekstrarhalli Ríkisútvarpsins ekkert vandamál?

RÚV blćđir út og ţađ ţrátt fyrir milljarđa í forgjöf. Í heild hefur ríkisfjölmiđilinn haft tćpar 30 ţúsund milljónir í heildartekjur en tapađ 1.269 milljónum eins og áđur segir. Rekstur Ríkisútvarpsins var síst skárri á árunum fyrir formbreytinguna, en 2005-2006 tapađi fyrirtćkiđ um 960 milljónum króna á verđlagi síđasta árs. Á síđustu tíu árum nemur heildartap stofnunarinnar 3.183 milljónum króna á föstu verđlagi. Krónískt tap hefur ţví lítiđ međ rekstrarform stofnunarinnar ađ gera.

Óli Björn Kárason, varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins ritar ofangreint í grein í Morgunblađinu í morgun. Hann bendir á ađ rekstur Ríkisútvarpsins sé ekki glćsilegur, stofnunin tapar gríđarlegum peningum, rúmum ţremur milljörđum króna á tíu ára tímabili.

Ruv2

Hingađ til hefur ekkert mátt gera viđ krónískt tap Ríkisútvarpsins, ekki má gagnrýna reksturinn ađ einu eđa neinu leyti. Vandinn er gríđarlegur en pólitískur vilji fyrir breytingum, fćkkun starfsmanna og annađ má helst ekki rćđa. Fáar ađrar stofnanir  fá jafn mildilega međferđ vegna rekstrarhalla. Engu líkar er en ađ margir séu hreinlega sáttir viđ ađ Ríkisútvarpiđ sćki sér svona af og til hnefa í ríkissjóđ.

Ţetta allt minnir mig á ţá tíđ er ég var blađamađur á Frjálsri verslun og rćddi viđ ţáverandi fjármálastjóra Ríkisútvarpsins áriđ 1980 vegna hallarekstur ţess. Mér er til efs ađ ţessi stofnun hafi nokkurn tímann veriđ rekin án halla, hvort sem hún hefur veriđ í samkeppnisrekstri eđa utan hans. Mörgum ofbauđ rekstrarhallinn en ţá, eins og nú, voru ţeir til sem fannst hann lítiđ vandamál.

Mér er ţađ minnisstćtt hversu reiđir forsvarsmenn Ríkisútvarpsins voru ţegar Frjáls verslun međ ţessari umfjöllun kom út. Einhver ţeirra hringdi í mig og jós yfir mig skömmum fyrir ađ voga mér ađ deila halla rekstursins á starfsmenn.

Ruv1

Svo var ţađ taliđ afar ljótt af mér ađ leggja svona mikla áherslu á tapiđ. Ţađ skipti í raun litlu máli miđađ viđ menningarlega starfsemi og ţörfina fyrir úrvarp og sjónvarp. Ţađ var bara ríkisvaldiđ sem fjármagnađi ekki reksturinn nćgilega vel. Sá rammi sem ríkiđ skammtađi  var hreinlega ekki nógu rúmur. Ţetta viđhorf birtist enn og aftur í rekstri Ríkisútvarpsins eins og Óli Björn Kárason bendir á í grein sinni.

Ţetta minnir mig á ţann tíma er ég dvaldi á Grikklandi fyrir nokkrum árum. Mér var starsýnt á umferđina og brot á einföldustu umferđareglum. Grískir vinir mínir sögđu ađ umferđareglurnar vćru ekki nćgilega góđar og ţess vegna vćru ţćr brotnar. Sama er viđhorf er nú međ hallarekstur ríkisstofnanna. Stjórnendur fara viljandi framúr heimildum vegna ţess ađ fjármögnunin er ekki nćgilega góđ. Ţeirra virđist vera fjárveitingavaldiđ.

Auđvitađ á ţetta ekki ađ ţýđa annađ en viđkomandi yfirmenn verđi látnir taka pokann sinn. Ţađ er síđan ágćt hugmynd um ađ breyta formi ríkisstofnunar, jafnvel leggja hana niđur. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ríkisfjölmiđill getur vel átt rétt á sér. Hann má hins vegar ekki skekkja samkeppni á auglýsingamarkađi eđa skađa međ öđrum hćtti einkarekna fjölmiđla. Ríkisútvarpiđ er orđiđ ađ einskonar ríki í ríkinu og nćgir ađ líta á umfang ţess, ţó ekki vćri nema í húsnćđislegu tilliti. Ríkisútvarpiđ á ađ vera öryggisventill og algerlega hlutlaus fréttamiđill. RÚV er hvorugt í dag. Ţađ felst akkúrat ekkert öryggi í ţessum miđli, sem allir landsmenn eru skikkađir til ađ greiđa fyrir. Ţetta er orđin pólitísk fréttaveita sem er svo gersamlega undirlegin Evrópusambandinu ađ ţađ hálfa vćri meira en hellingur. Framúrkeyrsla í fjárlögum er ţar einn af bautasteinunum og sýnir í raun hve forhert ţetta fyrirbćri er orđiđ. Stjórnendur stofnunarinnar gefa stjórnvöldum fingurinn eins létt og ađ drekka vatn, enda hafa ţeir komist upp međ ţađ frá stofnun ţessa skađrćđis. Hvernig vćri nú ađ núverandi stjórnvöld. međ nýstofnađa sparnađarnefnd, láti ţađ verđa eitt af sínum fyrstu verkum ađ taka ćrlega til í ţessum óskapnađi? Ţađ er sko sannarlega kominn tími til ađ bremsa ţessa óvćru af.

Halldór Egill Guđnason, 17.7.2013 kl. 17:43

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Sköruglega mćlt, Halldór.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 17.7.2013 kl. 20:23

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Nú eru hćgri menn međ menntamálaráđuneytiđ sem ćtti ađ vera yfirmađur RÚV.

Hvađ leggja hćgri menn til ađ verđi gert?

Skipta um manninn í brúnni á rúv; eđa hvađ?

Var ţađ ekki Ţorgerđur Katrín Sjálfstćđismađur sem réđ sitjandi útvarpsstjóra á sínum tíma?

Jón Ţórhallsson, 17.7.2013 kl. 21:04

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Er ekki ađ eđlileg krafa ađ Ríkisútvarpiđ haldi sig innan fjárlaga rétt eins og ađrar ríkisstofnanir?

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 17.7.2013 kl. 21:06

5 Smámynd: Jón Ţórhallsson

En hver eiga viđurlögin ađ vera ef menn gera ţađ ekki?

(Ţađ mćtti nýta peninginn miklu betur sem kemur inn;

ţađ kostar sjálfsagt jafn mikiđ ađ beina einhverri myndavél ađ einhverju mótorsporti eins og ađ koma á fót einhverjum heimspekiţćtti međ einum starfmanni sem kepptist viđ ađ leysa lífsgátuna).

Jón Ţórhallsson, 17.7.2013 kl. 21:19

6 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Forstöđumenn stofnana eiga samkvćmt lögum ađ fara eftir ţeim reglum sem ţeim eru settar. Einfaldara getur ţađ ekki veriđ.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 17.7.2013 kl. 21:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband