Samfylkingin hlt a stnun vri efnahagslegur vinningur

llum sem vildu vita var ljst a rj atrii skiptu miklu mli, ekki aeins fyrir sustu ingkosningar heldur allt fr hruni. etta eru au ml sem snerta kjsendur beint:

 1. Skuldavandi heimilanna
 2. Atvinnuleysi
 3. Efnahagsmlin rngum skilningi

Vandamli var a Samfylkingin hafi engan skilning astu almennings. Rkisstjrnin ttist vinna a vanda heimilanna en r lausnir sem hn bar fram hlpuu engum nema bnkunum. Heimilunum var einfaldlega sagt a au hefu offjrfest og yrftu a lifa me a n astoar.

Lfskjararannskn Hagstofu slands 2012 snir a 10,1% heimila hfu lent vanskilum me hsnisln ea leigu undanfarna 12 mnui og 10,4% heimila lentu vanskilum me nnur ln sama tmabili. Rm 27% heimila tldu hsniskostna unga byri.

etta skildi Samfylkingin ekki sasta kjrtmabili og ekki heldur fyrir kosningar undir leisgn rna Pls rnasonar.

Almenningur lei fyrir hrunsin og hann er jafnframt kjsendur.

Kenningin er s a str hluti af essu flki missti tr stjrnmlaflokka og bttist vi svokalla lausafylgi, a er sem festa sig ekki vi einn stjrnmlaflokk heldur flakka milli eirra sem best bja og eru sennilegastir. etta flk er a sem raunverulega rur hverjir komast til valda nsta kjrtmabili.

A llum lkindum var lausafylgi ori um 50.000 manns. Trausti essa flks hafa rkisstjrnarflokkarnir misst og str hluti lausafylgisins kaus Framsknarflokkinn af v a hann gaf v von sem arir flokkar geru ekki.

Hver og einn einstaklingur leggur mesta herslu rennt: Hsni, atvinnu og a geta ftt sig og kltt. Gangi eitthva af essu rennu ekki upp er illt efni fyrir jflagi.

Stjrnvld urfa a skilja a efnahagslfi gengu t a almenningur hafi rm fjrr og geti veitt sr a sem hugur ess girnist. Efnahagsleg hrif almennings eru grarlega mikil og egar rkisstjrnin tk upp v a skattleggja flk me ofurskttum ofan atvinnuleysi og ara ran blasti bara eitt vi, kyrrstaa. Og a sem verst er a Samfylkingin hlt a kyrrstaan, stnunin, vri efnahagslegur vinningur.

Svo skulu menn ekki rugla saman Icesave vi niurstur kosninganna. Icesave kom v ekki nokkurn hlut vi. rslit kosninganna endurspegluu rvntingu almennings eftir fjgurra ra stjrn Samfylkingar og Vinstri grnna.


mbl.is ttuum okkur ekki skuldavanda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: skar

Er a stnun a n fjrlagahallanum niur um 200 milljara og verblgunni niur r 20% 4%. Nefndu mr eina rkisstjrn sem hefur n vilka rangri, bara eina.

skar, 1.6.2013 kl. 13:42

2 Smmynd: Sigrur Jsefsdttir

S rangur er ekki til a hreykja sr af egar hann er kostna lfskjara landinu.

Sigrur Jsefsdttir, 1.6.2013 kl. 13:52

3 Smmynd: skar

Sigrur ertu a halda v fram a lfskjr landinu su ekki betri n en egar sasta rkisstjrn tk vi ? Minni bara or lafs forseta vikunni egar hann benti rttilega a egar stjrnin tk vi loguu eldar Austurvelli og enginn vissi hvort hann vaknai upp Vestrnu lrisrki daginn eftir ea einhverju allt ru. Flk er ekki svona fljtt a gleyma, a bara getur ekki veri.

skar, 1.6.2013 kl. 15:24

4 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

skar, g held a Sigrur hafi n stungi rlega upp ig. Rkisstjrnin fkk rassskellingu margoft fjrum rum, tvisvar me Icesave og sast me rslitum sustu ingkosninga.

Dmur jarinnar er skr. Nefndu mr eins rkisstjrn sem hefur fengi vilka trei kosningum? Stareyndin er einfaldlega s a flk ks ljsi fjrhagsins.

Lfskjr eru slm og a er afleiing stjrnarhtta. Ltt verk og lurmannlegt a lkka fjrlaghallann erfiara a bta lfskjr, halda uppi atvinnu og gera landi lfvnlegt til bsetu. Fyrri rkisstjrn brst a llu leyti.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 1.6.2013 kl. 15:53

5 Smmynd: skar

Ltt verk og lurmannlegt a n niur 200 milljara fjrlagahalla!!! r getur ekki veri alvara Sigurur. En a vill svo til a nverandi rkisstjr tekur vi eftir a s fyrri hafi spa upp drullunni eftir nr slitna valdat framsknar og sjalla 18 r sem endai me skpum eins og alj veit. Fyrri rkisstjrn geri sn mistk en hn tk vi brunarstum og er vgt til ora teki. jin hlt a a tki minna en eitt kjrtmabil a hreinsa til, a voru helstu mistk stjrnarinnar a gefa r vonir v auvita var a framkvmanlegt verk. Hinu reyna ekki einu sinni hrustu sjallar a leyna a staan n er margfalt betri en fyrir 4 rum, hltur a sj a sjlfur Sigurur.

skar, 1.6.2013 kl. 16:46

6 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Rkisstjrnin skattlagi landsmenn og fyrirtki. Ofan afleiingar hrunsins, gengislkkun, hkkanir nauynja og skulda hkkai rkisstjrnin skatta. Hn setti ofurskatta sjvartveginn sem hluti hans rs alls ekki undir og sst af llu egar fiskur fer lkkandi. Hn sagi upp flki opinberum strfum sundatali, geri ekkert egar atvinnulaust flk fli land. Er etta hi eina sem vinstri menn kunna fyrir sr efnahagasmlum?

skar, getur hrpai ig hsann en hruni var ekki Sjlfstisflokknum a kenna sem auvita passar ekki vi skringar vinstri manna. Ea voru gjrir og byrg eigenda bankanna engar? Vinstri stjrnin hjp iulega undir me bnkunum en hkkuu skatta og gjld almenning og skildu vi heimilin brunarstum sem n er veri a skipuleggja asto vi.

Staan er margfalt verri nna en fyrir fjrum rum. Atvinnutttaka er miklu minni en var, flk hefur fli land, verblgan aukist, fjrfestingar atvinnulfinu eru svo til engar, hagvxtur er miklu lgri en lofa var.

a eina sem hefur gerst er a einhver skar er svo skp glaur me rangur rkisstjrn Samfylkingar og Vinstri grnna. Sjtu og fimm prsent landsmanna eru annarri skoun og sprkuu henni t ystu myrkur.

ar undir ltilli ljstru viurkennir formaur Samfylkingarinnar a flokkurinn hafi gerst mistk. Sighvatur Bjrgvinsson, s armi krati, tekur undir og segir a flokkurinn og VG hafi gjrsamlega klra mlum. Rkisstjrnin gat ekki komi nrri stjrnarskr, ekki breytt fiskveiistjrnunarkerfinu til gs ea komi jinni undir fna ESB. Hafi hn meirihluta til essa alls en klrai v eins og llu ru.

Og svo segir a kraftaverk a geta skattlagt almenning og fyrirtki nr til daus. vlk snillingar sem vinstri menn eru.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 1.6.2013 kl. 18:26

7 Smmynd: Elle_

ICESAVE kom niurstu kosninganna lka vi, Sigurur. Samfylkingin var dmd fyrst 2009, ekki bara fyrir ESB-ofsatrna, en lka fyrir a hafa nst me essari kgun almenningi landsins sem etta hatursfulla flk tti a vera a vinna fyrir. Sjlfstisflokkurinn tapai byggilega lka fylgi fyrir skalda mati, a mtti heyra fjlda manns.

Elle_, 1.6.2013 kl. 19:49

8 Smmynd: Sigurur M Grtarsson

Sigurur Sigurarson. a er alveg merkilegt me ykkur Sjfstismann hva i eru duglegir vi a afneita ykkar sk hruninu. etta var bein afleiing af eirri efnahagsstefnu sem rkisstjrn Sjlfstisflokks og Framsknarflokks st fyrir. Fyrs ltu eir bankana hendur mjg svo vafasamra manna. Sian keyru eir upp vennslu me strum framkvmdum samt v a lkka skatta sama tma samt v a kynna til sgunnar mikla hkkun hsnislna ar sem eir fru beint inn marka bankanna sem ttu ekki annan valkost en a fara beina samkeppni vi balnasj fyrir viki. Ofan allt voru svo efirlitsstofnanir gerar veikari.

etta er stan fyrir v a Sjlftisflokkurinn fkk n kosningunum nst verstu tkomu sgu flokksins. Aeins kosningarnar fyrst eftir hruni eru verri. Og etta n klofningsframbos r flokknum. Flokkurinn er einfaldlega enn afneitun um sna byr hruninu.

Hva skattahkkanir varar er ekki um annan valkost a ra hj rkisstjrn sem tekur vi rkissji me 14% halla. a skiptir engu mli hverjir hefu teki vi ri 2009 eir hefu urft a hkka skatta verulega og skera verulega niur tgjld rkissjs. eir sem halda ru fram eru ekki jartengdir.

Rkisstjrn sem hefi ekki gert etta hefi einfaldlega sett rkissj hausinn og ar me teki efnahalglegt sjlfsti af jinni, jafnvel sjlfsti lka.

Og svo heldur v fram a verblga hafi aukist t seinustu rkisstjrnar. Hn fr r 18,6% og niur fyrir 4%.

Atvinnuleysi hr hefur minnka vegna ess a a hafa ori til 10 sund strf umfram au sem hafa tapast hj nverandi rkisstjrn. Vissulega hafa fleir flutt af landi brott en til ess en mti hafa mun fleiri komi af barnsaldri ea r nmi vinnumarkainn en hafa fari af honum eftirlaunaaldur. Flki vinnualdri hefur ekki fkka hr landi t seinustu rkisstjrnar. v finnst skringin minnkandi atvinnuleysi ekki v, heldur v a hr hafa skapast n strf.

Hr hefur v alls ekki veri stnun seinasta kjrtmabili heldur hefur vert mti veri teki til eim brunarstum sem rkisstjrn Sjlfstisflokks og Framsknarflokks skpuu og vrn sni skn. etta hefur tekist rtt fyrir talvera kreppu okkar helstu viskiptalndum sem hefur haft slm hrif tflutningstekjur okkar. Svo ekki s minnst verstu stjrnarandstu sgunnar sem geri aldrei neitt uppbyggilegt kjrtmabilinu en st ess sta strngu vi a vinna skemmdarverk eirri uppbyggingu sem stjrnvld stu . Brennuvargarnir lgu sig alla fram v a tefja fyrir bjrgunar og hreinsunarstarfinu r eim brunarstum sem eir bjuggu til.

Sigurur M Grtarsson, 2.6.2013 kl. 08:33

9 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

etta er einfaldlega rangt hj r nafni minn. Var hruni bein afleiing efnahagsstefnu rkisstjrnar Sjlfstisflokks og Framsknar sem htti 2007? Hva eirri efnahagsstefnu olli hruninu?

Bankarnir voru seldir. Rkisendurskoun fr a beini Steingrms J. Sigfssonar yfir slu Landsbankans og Bnaarbankans snum tma og geri engar meirihttar athugasemdir. Gleymiru ekki a Glitnir hafi veri einkarekstri fr upphafi ef fr eru skildir nokkrir sjir sem sameinair voru honum?

Gleymiru ekki kreppunni sem gekk yfir heiminn 2007 og hafi r afleiingar a fjlmargir bankar fru hausinn Bandarkjunum og Evrpu?

Bera stjrnmlamenn byrg gjrum stjrnenda einkareknu bankanna?

S rksemdafrsla a a s rkisstjrn a kenna a einkareiknir bankarnir hafi fari inn hsnislnamarkainn stenst ekki. Rherra bankamla runum 2007-2009 geri engar athugasemdir vi etta, hver var s bankamlarherra?

Hvaa ensla olli efnahagshruninu?

Hvaa eftirlitsstofnanir voru gerar veikari? St Samfylkingin a slku runum 2007 til 2009?

Niurskurur tgjldum rkissj olli auknu atvinnuleysi, lkkuum tekjum aldrara og ryrkja niur fyrir srsaukamrk, stnun rkisframkvmdum, gjaldrotum fyrirtkja af msu tagi og samdrtti efnahag jarinnar. etta er n meiri snilldin efnahagsstefnu Steingrms og Jhnnu.

Skpust hr strf. Stareyndin er einfaldlega s a atvinnutttaka hefur minnka strlega. Atvinnuleysistlurnar segja lti, v flk hefur horfi r landi ea fari nm.

Verblgutlur eru sama htt marktkar vegna ess a efnhagskerfi er harloka. Kyrrstaa og stnun veldur einfaldlega lgri verblgu. Kannski er a eftirsknarvert a nu mati, nafni minn.

S kreppa viskiptalndum slands hltur a a hafa hrif vruver, t.d. sjvarafura. Hvar er bori fyrir bruna egar sjvartvegurinn er skattaur upp mastur?

Og etta me stjrnarandstuna. Hn tti auvita a standa og sitja eins og rkisstjrnin vildi, svona rtt eins og g a samykkja delluna sem skrifar hr fyrir ofan. Svoleiis gerst n ekki kaupin eyrinni.

verur bara a kyngja v, kri nafni, a nir menn klruu sustu fjrum rum. A rum kosti hefu eir ekki tapa kosningunum svo hrikalega sem eir geru. Stareyndin er s a flk kaus me tilliti til eigin efnahags og str hluti almennings afar erfitt.

Auvita skilja adendur vinstri stjrnarinnar ekki a. i haldi v einfaldlega frama a snilldin efnahagsstefnunni hafi veri flgin skattheimtunni. Hva me allt hitt, atvinnuleysi, skuldastu heimilanna og uppbyggingu atvinnulfsins. essu gleymdi vinstri stjrnin og tlaist til ess a atvinna fylgdi nrri stjrnarskr, hkkun skttum, ESB aild, breytingum fiskveiistjrnunarkerfinu og fleiri mlum sem sst af llu verur askanna lti.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 2.6.2013 kl. 11:31

10 Smmynd: Sigurur M Grtarsson

a kom skrt fram skrlsu Rannsknarnefndar Alingis a a var ori of seint strax ri 2006 a koma veg fyrir gjaldrot slensku bankanna. Efnahagskreppan sem gekk yfir heimin ri 2008 geri v ekkert anna en a flta eirr run. Meal eirra eftirlitsstofnanna sem voru svo veikar a r gtu engan vegin sinnt snu hlutverki var Fjrmlaeftirliti. a var mjg svo fjrsvelt mia vi au strauknu verkefni sem kom eirra mlaflokki.

a hvernig haldi hafi veri efnahagsmlum geri svo kreppuna mun strri en ella hefi ori. Hr var grarleg ennsla sem olli eignarblu sem fylgdi mikil skuldaaukning bi fyrirtkja og heimila sem geri skellin kreppunni mun verri en ella. A lkka skatta og kynna til sgunnar 90% hsnisln var meal ess sem stjrnvld geru sem kynnti undir essa run. a hefur komi fram a forystumenn Sjlfstisflokksins vissu a 90% lnin vri glapri en a var einfaldlega frnarkostnaur sem eir voru tilbnir til a leggja jina til a halda vldum.

kvrunin um 90% lnin var kvrun um a balnasjur fri inn ann hsnislnamarka sem bankarnir hfu haft. eir hfu v engan annan valkost en a fara beina samkeppni vi balnasj eim markai sem hann hafi haft. etta var til komi lngu ur en Samfylkingin var komin inn runeyti bankamla.

g var ekki a vsa atvinnuleysistlur egar g talai um fjlgun starfa. Stareyndin er s a a eru um 10 sund fleiri vinnu nna en fyrst eftir hrun. a hefur me rum orum fjlga um 10 sund strf t seinustu rkisstjrnar. rtt fyrir landfltta hefur flki vinnumarkai ekki fkka hr landi fr hruni. a koma um 4 sund nir einstaklingar ri inn vinnumarkain af barnsaldri ea r nmi mti um 1.500 sem fara af vinnualdri eftirlaun. S fjlgun vinnumarkai sem af essu leiir hefur gert meira en a halda vi fkkun vegna brottlfutnings. Reyndar hefur flutningsrunin n snist vi en samt er atvinnulausum a fkka.

Hva skattlagninguna og niurskurin varar var a ekki valkostur a gera a ekki egar rkissjur er rekin me 14% halla. Ef etta hefi ekki veri gert hefi s mikla lntaka innanlands sem svo str hallarekstur hefi leitt af sr skra vexti upp r llu valdi. Hefi s stjrnarstefna sem Sjlfstisflokkur og Framsknarflokkur bouu stjrnarandstu veri vi li vrum vi vntanlega a horfa me glampa augunum a egar strivextir voru "aeins" 18% og ativnnuleysi "aeins" 10%. En vegna skynsamlegarar efnahagsstefnu er staan allt nnur.

a er engin a tala um a stjrnarandstaan hafi tt a standa og sitja eins og stjrnvld vildu. Stjrnarandstaa a veita mlefnanlega stjrnarandstu. a geru Sjlfstisflokkur og Framsknarflokkur hins vegar ekki. eir einfaldlea vldust fyrir llum gum mlum rkisstjrnarinnar og unnu annig skemmdarverk slenskum efhahag. eir einfaldlega settu a framar forgangslistan hj sr a skemma fyrir strnvldum til a auka lkurnar a n voldum nstu kosningum heldur en a vinna gagn fyrir jina.

Og a lokum. a hafa ekki veri settir of ingjandi skattar sjvartvegin. a hafa einfaldlega veri kvara sanngjarnt gjald fytrir afnot af vermtustu aulind jarinnar. Ef eitthva er er um of lgan skatt a ra sem veldur v a jin er ekki a njta aulindarinnar eins og hgt vri.

Sigurur M Grtarsson, 2.6.2013 kl. 18:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband