Skrítnar fréttir

Þær eru skrítnar fréttirnar eða fyrirsagnirnar öllu heldur um þessa hvítasunnuhelgi. Þannig vildi kirkjugarðsvörður ,,meira líf í kirkjugarðinn", Jóhanna Sigurðardóttir var orðin stjarna í Simpson, golfari tók víti inn á klósetti og svo var það fréttin með erlendu ferðamönnunum sem fóru á rek á ísjaka með uppbúið veisluborð og stólum. Nei, ekki 1. apríl kominn aftur heldur allt fréttir á netmiðlum.

Ég hló þegar ég las þetta. Höfundurinn er hann Jón Baldur L'Orange sem er oft fyndinn og skemmtilegur í pistlum á bloggsíðu sinni og ekki síst er hann réttsýnn. Svo er hann mikill smekkmaður í tónlist og birtir oftast myndbönd af stókostlegum listamönnum. Mæli með blogginu hans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband