mlga Drengur Nafnleysuson

Enn gerist a a hin forneskjulega nefnd sem ber heiti mannanafnanefnd sendir t boskap sinn nafni jfrelsis, fullveldis og tungumls. Svo hefur hn gert fr landnmi a v er bestu heimildir herma. Jafnlengi hafa mialdra karlar haft af henni mlt gaman. eir senda henni tal erindi sem bera ann vxt a mlga brn munu urfa a bera hin skrtilegustu nfn.

veitingasta miborg Reykjavkur er sex manna bor ti vi glugga. Vikulega hittist ar afskaplega skemmtilegt flk og spjallar saman rman klukkutma, skiptist skounum og hlr dtt og slr sr lr. Mest vera hltraskllin egar fari er yfir au nfn sem „Mannanafnanefnd“ hefur samykkt.

ar er n fagna enda fr ungur drengur a burast me fuglsnafni Kji. Jn Kji Ptursson, hljmar aldeilis vel. Gurn seldur Jnsdttir ea Jn seldur Ptursson. Veit ekki betur en nafni henti bum kynjum.

Karlkynsnfnin Huppur, Pungur, Kjlki og Breiifoss ykja einnig vnlegt mlga og varnarlaus brn sem urfa a burast me essi nfn alla vi.

Og svokllu „Mannanafnanefnd“ verur a taka fyrir ll brf og svara eim mlefnalega borliggjandi s a veri er a gera at henni. etta segir mr a minnsta kosti maur sem nefndur er Ofskattur Hagnaur Skgarfossson, vararformaur hpsins sem geti var um upphafi. Nst mun reynt a f samykki fyrir nfnunum Barn og Nafnleysa. Verur um sir a barn veri skrt mla Drengur Nafnleysuson

Svo m ekki taka upp nafni Christa vegna ess a fyrir v er engin hef. Hef verur ekki til fyrr en bi er a skja risvar um sama nafni og f jafnoft synjun ea r hefur lii fr fyrstu umskn.


mbl.is M heita Kji
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Birgir rn Gujnsson

Held a urfi a setja upp nefnd til a meta foreldrana sem eru a bija um essi nfn.

etta kallar bara einelti sklunum !

Mrg dmi sanna a brn me "skrtin" nfn lenda oft einelti.

Birgir rn Gujnsson, 27.12.2012 kl. 12:25

2 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

a var amast vi v a barnabrnin mn fengju a eiga nafni Cesil. Rkin voru a etta vri karlmannsnafn, hef g bori a 67 r.

g vil lta leggja essa nefnd niur. a er bara svo einfalt.

sthildur Cesil rardttir, 27.12.2012 kl. 13:56

3 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Fallegt nafn Cesil.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 27.12.2012 kl. 13:58

4 Smmynd: Ingibjrg Axelma Axelsdttir

Brn eru nefnd, ekki skr nfnum.

Ingibjrg Axelma Axelsdttir, 27.12.2012 kl. 14:07

5 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Takk Sigurur.

sthildur Cesil rardttir, 27.12.2012 kl. 14:18

6 Smmynd: Anna Benkovic Mikaelsdttir

g var skr Anna ri 1964.

Pabbi var plitskur flttamaur fr "jgslavu" og kom 1959, hann ht Mihajl Benkovic. g var v fyrst sta Anna og Benkovic.

Seinna ri 1964 fkk pabbi loks (5 r) islenskan rkisborgarartt og var a taka upp slenskt nafn. a var ekki erfitt v Mihajl er slensku Mikael og afi ht Gabrjel og a er slensku Gabrel. Pabbi var v Mikael Gabrelsson, en saknai alltaf a vera lka "Benkovic" en a mtti hann ekki.

ri 1966 fddist brir minn og hann ver skrur Stefn. Tknilega var hann strax Mikaelsson.

Pabbi og mamma ttu v 2 brn saman og anna ht Anna Benkovic og hitt Stefn Mikaelsson.

a tk pabba nstum 1 r a "semja " vi mannanafnanefns, en a lokum urum vi systkynin Benkovic Mikaels-dttir og son. Pabbi fkk aldrei a bera sitt ttarnafn aftur.

g er alveg stt og veit a Benkovic-greifanafn mun deyja t me okkur systkynunum slandi, en a var arfi a taka a af pabba.

Hitt er anna ml a g ein ber 2 ttarnfn og annig hef g anna hvort veri skr Anna Benkovic gegnum tina hj Hagstofu slands, ea Anna Benkovic Mikaelsdttir. Hi seinna nota g ori mest, en veit alveg hvernig mannanafnanefnd hefur veri.

ps; vil taka fram a g elska slensku hefina a kenna vi mur ea fur, enda er sonur minn Tmas nnuson ;-)

Anna Benkovic Mikaelsdttir, 27.12.2012 kl. 16:49

7 Smmynd: Anna Benkovic Mikaelsdttir

afsaki fingrainnslttarvillur? Hefi betur lesi yfir fyrst!

Anna Benkovic Mikaelsdttir, 27.12.2012 kl. 16:53

8 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Held a essar dmi sem nefnir, Anna, stappi nrri v a vera mannrttindabrot.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 27.12.2012 kl. 17:12

9 Smmynd: Anna Benkovic Mikaelsdttir

takk Sigurur, pabbi tk alltaf nrri sr a vera sviptur ttarnafni snu.

a er hinsvegar skemmtileg saga um Askenazy egar hann stti um slenskan rkisborgarartt 1969, um a bil sem systir mn fist. Hann sagist vel geta heiti Jn Jnsson, en myndu ekki margir koma tnleikana hans!

etta breytti llu hj mannanafnanefnd og san held g a aflutt flk hafi fengi a halda ttarnfnum snum?

Anna Benkovic Mikaelsdttir, 27.12.2012 kl. 18:18

10 Smmynd: Anna Benkovic Mikaelsdttir

Langar framhaldi af essari umru a benda a slendingar sjlfir hafa ori fyrir barinu Hagstofuskriffinsku! Vil ekki kenna etta vi mannanafnanefnd en mamma heitir Sigrur sk Gumundsdttir.

Sigrur sk Gumundsdttir var tmabili of langt nafn til ess a hgt vri a fra a inn tlvu Hagstofu slands. annig a mamma var skr Sigrur Gumundsdttir, og er a enn!

Hn hefur hvergi staf um "skina" sna, eru etta ekki mannrttindabrot?

Mamma er 82

Anna Benkovic Mikaelsdttir, 27.12.2012 kl. 19:56

11 Smmynd: Hrlfur Hraundal

gt ml hr. g er Hrlfur Hraundal, vegna tsku sem uppi var slandi tma afa mns fur tt. g er og ver ekki annar a mr hugnist betur gamalt slenskt nafnakerfi, jafnvel me uppnefnum.

Um etta mtti skrifa langt ml, en a tla g ekki a gera. En g vil kvea fastar a en Sigurur Sigurarson og vil meina a a s brot mannrttindum a banna manni a nota nafni sitt.

vlk dmsdagsheimska og ea flmennska a neita manni um a f a vera hann sjlfur.

Svona htterni gerir ekki anna en a niurlgja slenska nafna hef enda er innflytjandi ekki innfddur slendingur og tti ekki a urfa a ola niurlgingu, hr uppi hinu frjlsa slandi a mega ekki a vera s sem hann var egar hann kom.

Hrlfur Hraundal, 27.12.2012 kl. 21:19

12 Smmynd: Anna Benkovic Mikaelsdttir

j, etta er srt Hrlfur og manneskjan er eins , hvaan sem hn kemur. Jafnvel slendingar elska sna eigin hef! Takk.

Anna Benkovic Mikaelsdttir, 27.12.2012 kl. 21:46

13 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Vi erum ll mur og fur brn, en ekki mannanafna-nefndar-brn.

a eru manrttindi foreldra a gefa snu barni nafn.

Hvers vegna mega brn ekki hafa au sjlfsgu mannrttindi, a beraa nafn sem foreldrarnir velja a gefa barninu snu?

Getur virkileg einhver manna-nafna-nefnd slandi stjrnav ri 2012, hvaa nfn einstaklingarf leyfi til a bera?

Fyrir hverja vinnur essi svokallaa mannanafna-nefnd?

Er slenskukennslan hsklunum farina flkjast of miki fyrir slensku mannanafna-nefndinni?

g skil ekki svona afskiptasemi kerfisins.

M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 27.12.2012 kl. 22:06

14 Smmynd: ViceRoy

Heyr heyr Hrlfur! a mtti a mnu mati hi mesta, bija erlent flk er a skir um rkisborgarann, a taka upp eitt slenskt nafn... en a raun jnar nkvmlega engum tilgangi!

g ekki mann, fr Serbu, reyndar fluttur fr landinu. Hann talai gtis slensku, vi reyndar tluum vallt ensku saman. Hver er tilgangurinn a bija hann um a taka upp slenskt nafn? Hva , eins og Anna bendir hr , eins og rum ur, a taka fullt slenskt nafn? Og hva "burt me fjlskyldunafni, sem heitir ttarnafn slensku og er alveg algilt slandi... svo af hverju gildir a ekki um erlent flk?

Ef g flytti til Serbu ea Kratu, og yri beinn um etta.. fri g fast fram a heita Jebati Sestra Dupe (tla n ekki a a etta), sem yri reyndar aldrei samykkt enda vri a n kannski meira plitskt en alvru meint.... nafni .e.a.s.

ViceRoy, 27.12.2012 kl. 22:48

15 Smmynd: Sandy

Sammla a tti a leggja essa nefnd niur,hn er hvort sem er varla til nokkurs nt ar sem maur heyrir sfellt furulegri nfn sama tma og veri er a fella t gmul algeng slensk nfn.

Sandy, 27.12.2012 kl. 22:57

16 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Bestu akkir fyrir athugasemdirnar vi essum pistli mnum. g hef reynt a skrifa af og til um essa mannanafnanefnd vegna ess a mr finnst hn hlgileg og rf.

g skil rkin bak vi lgin um slensk mannanfn. Hins vegar stangast au vi sjlfsg mannrttindi, au a hver einstaklingur a f a halda v nafni sem hann var upphafi nefndur. S tiltlunarsemi a flks sem flyst hinga til lands urfi a taka upp eitt ea fleiri „slensk“ nfn er einfaldlega mannrttindabrot, vingun stjrnvalda.

etta gengur ekki og hefur raun aldrei gengi. Flk anna skili en a hi opinbera rist me lgum a v sem einstaklingnum er helgast.

Um lei verur a taka a fram a jafnframt v a leggja essi lg af verur a heimila einstaklingi a f sr ntt nafn. Margra hluta vegna geta nafnaskipti veri nausynleg og rfin getur veri sprottin af heiarlegum og sanngjrnum hvtum. Vi eim verur lggjafarvaldi lka a bregast.

g er n efa einfaldur maur en g ahyllist einfaldleika samflaginu. a a treysta einstaklingnum, ekki hneppa hann fjtra vegna ess a einhverjir kunna a s sr hag a misnota frelsi. erum vi a sna mlum gjrsamlega haus og gera jflagi olandi.

Hr get g haldi lengi fram. g held a etta s hluti af stjrnmlum a auvelda flki a ba samflagi vi ara, ekki valda v vandrum. etta var meal annars a sem g lagi herslu prfkjri Sjlfstisflokksins sasta mnui en fkk ekki brautargengi, rtt eins og gengur og gerist. a ir hins vegar ekki a g s httur a predika au gildi sem g stafastlega tri .

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 27.12.2012 kl. 23:25

17 Smmynd: Anna Dra Gunnarsdttir

A mnu mati mannanafnanefnd a standa vr um okkur ann htt, a koma veg fyrir nefni sem valdi geta vanda og slarkvl berandans egar fram skir. g get alveg fallist au rk, a nfn urfi a falla a mlinu okkar, enda s veri a fjalla um nja borgara, ekki aflutta sem hafa tt sr nafn alla sna vi. g tel a ekki eigi a leggja nefndina niur, en a verur a stokka hana strkostlega. Carlos er nafn sem hgt er a beygja og fella a slensku, en hva me nafni Jean ? Og ef a er heimilt, af hverju m ekki nota nafni Christa ? J, a er ekki hefbundinn rithttur upp slensku. En Carlos er a ekki heldur og Jean er vs fjarri v a geta yfirleitt lesist upp slensku. Hver eru rkin ar ?

egar g lt ritpkann yfirfara athugasemdina, kannaist hann ekki vi neitt af essum nfnum

Anna Dra Gunnarsdttir, 27.12.2012 kl. 23:57

18 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Hver bj til slenska mlfri? Hver kann slenska mlfri slandi dag?

g er fdd og uppalin slandi, en kann ekki nokkra mlfrireglu. Samt var g skyldu-grunnskla mrg egar g var barn.

g hef alltaf lrt miki af a hlusta tala ml, bi hrlendis og erlendis. annig lri g, og annig lra margir arir.

M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 28.12.2012 kl. 20:15

19 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

...skyldu-grunnskla mrg r... tti etta a vera.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 28.12.2012 kl. 20:23

20 Smmynd: Anna Benkovic Mikaelsdttir

pabbi var mjg strangur fair! Hann krafist ess a vi , brnin hans vrum topp slensku. "Annars veri i, brnin mn ANNARS FLOKKS"

etta var erfitt en g s dag a etta er alveg satt. +Utlendingar hrlendis eru alltaf "leiinni heim" lkt pabba, en brnin eru ekki a lra slensku.

Anna Benkovic Mikaelsdttir, 28.12.2012 kl. 21:38

21 Smmynd: Anna Benkovic Mikaelsdttir

takk fyrir a taka essa umru Sigurur

Anna Benkovic Mikaelsdttir, 28.12.2012 kl. 21:43

22 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

etta er afar frlegt. Segir mr a fyrst og fremst a flk er yfirleitt eins. Foreldrar hugsa um brnin sn og brnin taka sr til fyrirmyndar. annig er lfi og vi eigum a gera flki kleift a lifa frii, ekki gera elilegar krfur til almennings sem gera a eitt a trufla fjlskyldulf og skemma fyrir.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 28.12.2012 kl. 22:27

23 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Anna. g er hlfur tlendingur, tt g s fdd og uppalin slandi. g ber mikla viringu fyrir menningu/visku flks fr rum jum, og eirra menningu.

g er me lesblindu-vanda, sem er svo sannarlega strt vanaml slandi, og hj miklu fleiri en mr.g held a srstrugglega betur ls en g Anna mn.

Menntamla-yfirvld hafa svo sannarlega sviki alla sem ekki geta rla sr inn skla-yfirvalda-skyldurldminn.

Til hvers eru sklayfirvld slandi?

M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 28.12.2012 kl. 23:07

24 Smmynd: Anna Benkovic Mikaelsdttir

Tek heilshugar undir n or nafna. Mjg athyglisvert hvernig "spara" er grunnsklum landsins, me v a nemendur fi ekki lesblindu-greiningu sem fyrst?

ert fullkomin Anna Sigrur!

Anna Benkovic Mikaelsdttir, 28.12.2012 kl. 23:58

25 Smmynd: Ingibjrg Axelma Axelsdttir

Mig langar til ess a nefna a, r v a eftirnfn voru nefnd...

Synir mnir eiga bir feur sem eru hlfir tlendingar. Fair eldri strksins mns er hlfur bandarkjamaur, og samblismaur minn er hlfur skoti.

Bir bera eir eftirnfn fera sinna, sem eir fengu bir a gefa sonum snum.

Yngri strkurinn ber m.a. eitt erlent nafn.

Ingibjrg Axelma Axelsdttir, 29.12.2012 kl. 03:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband