Farsćll stjórnandi ađ engu metinn hjá FME

Lítil frétt á blađsíđu 12 í Morgunblađinu á laugardaginn vakti athygli mína. Sagt er ţar frá Sigurđi Jóhannessyni, stjórnarmanni Stapa lífeyrissjóđs, sem Fjármálaeftirlitiđ taldi ekki nćgilega hćfan og rak úr stjórninni. Ennfremur kemur fram ađ í tilkynningu Samtaka atvinnulífsins ađ Sigurđur hafi veriđ í varastjórn og samtökin telji hann fullkomlega hćfan til stjórnarsetu.

Sigurđur Jóhannesson sat í ađalstjórn lífeyrissjóđsins Stapa en í maí síđast liđinn hćtti hann sem stjórnarmađur en var ţess í stađ kjörinn sem varamađur í stjórn.  

Mér finnst ţetta mál kalla á dálitla skođun. Hvernig getur ţađ veriđ ađ Fjármálaeftirlitiđ hafi vikiđ manni úr stjórn lífeyrissjóđs ţegar sá sat í raun og veru í varastjórn. Menn í varastjórn hafa hingađ til ekki ţurft ađ gangast undir hćfismat og ţví engar forsendur til ađ reka ţann sem ţar situr vegna forsendna sem gerđar eru til stjórnarmanna.

Svo er ţađ hitt sem er jafnvel enn áhugaverđara. Sigurđur Jóhannesson er framkvćmdastjóri SAH afurđa ehf. á Blönduósi sem er sláturhús og kjötvinnsla og veltir tćplega tveimur milljörđum króna á ári. Ţar hefur Sigurđur veriđ viđ stjórnvölinn í nćrri tuttugu ár og er ţar af leiđandi ađ vera kominn međ margvíslega reynslu og ţekkingu í fjármálum hald er í, jafnvel fyrir lífeyrissjóđ. Annars vćri hann í öđrum störfum.

Fjármálaeftirlitiđ gerir slíkar kröfur ađ reyndur stjórnandi stórfyrirtćkis er talinn óhćfur. Hvernig getur ţađ veriđ? Gćti veriđ ađ vandinn liggi í hćfnisprófinu sem slíku, ţađ geri óhćfilegar kröfur um bóklega ţekkingu á fjármálalegum skilgreiningum á erlendum málum en leggi minna úr almennri skynsemi og reynslu í rekstri og fjármálum? Er fjármálavit ekki ţekking?

Nú verđur ţví eflaust svarađ á ţann veg ađ lagt er samskonar próf fyrir alla og niđurstađan sé einhlít, ţeir sem ekki ná tilskyldum árangri, skiptir engu á hvađa sviđum prófsins, ţeir falla. Ţeim er bođiđ ađ taka prófiđ aftur og samkvćmt upplýsingum FME ná flestir prófinu í annađ sinn. Hins vegar hefur enginn varamađur í stjórn lífeyrissjóđ hingađ til veriđ kallađur í prófiđ, ađeins Sigurđur Jóhannesson. Og enginn varamađur hefur veriđ međ valdi settur úr varastjórn, nema Sigurđur Jóhannesson. FME svara engum spurningum um ţetta.

Ţegar öllu er á botninn hvolft er fer ekki hjá ţví ađ menn velti ţví fyrir sér hvort ţađ sé einhver ástćđa til ţess fyrir fólk ađ gefa kost á sér í stjórnir lífeyrissjóđa. Svo strangar og jafnvel óeđlilegar reglur gilda um hćfi ađ vart er viđ ţví ađ búast ađ reynt og gott rekstrarfólk gefi kost á sér. Ţar ađ auki eru laun fyrir stjórnarsetu ekki slík ađ ţau heill neinn.

Fyrir vikiđ er líklegast ađ ţurrđ verđi á fólki međ góđa stjórnunarreynslu úr viđskiptalífinu í stjórnum lífeyrissjóđa og tímabil reynsluminna fólks taki viđ, fólk sem tileinkar sér réttu svörin en ţví miđur er ekki spurt um skynsemina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband