Samráð um fiskveiðistjórnarfrumvarpið?

Eftir þriggja ára samráð með aðilum í sjávarútvegi , launþegahreyfingunni og öðrum þeim sem að greininni koma,  er það skylda Alþingis og ríkisstjórnar að leiða málið nú til lykta á grundvelli fyrirheita sem stjórnarflokkarnir hafa fengið lýðræðislegt umboð til að hrinda í framkvæmd. 

Hverju hefur þriggja ára samráð skilað í frumvarpi ríkisstjórnarmeirihlutans um fiskveiðistjórnunina? Hvort er orðið „samráð“ til málamynda eða á það aðeins við um samskipti milli stjórnarflokkanna?

Veit einhver hvort samráð hafi verið haft við einhverja aðra?


mbl.is „Nú er tækifærið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband