Eðlið sem ræður helginni ...

Sigmar B. Hauksson, veiðimaður með meiru, ritar oft skemmtilega í dálki sínum er nefnist Nýting og náttúra og birtist í Morgunblaðinu. Í morgun las ég grein hans um rjúpnaveiði. Hún var fróðleg en ég get ekki stillt mig um að snúa út úr fyrir honum. Í lok greinarinnar segir hann: 
 
Þessi þáttur veiðanna, félagsskapurinn, er ekki síður mikilvægur en vel heppnuð veiði. Sagt er að veiðieðlið sé af sama meiði og kynhvötin, það skyldi þó ekki vera, allavega þráum við veiðimenn sterkt að komast á fjöll næstu helgarnar.
 
Sem sagt, þeir sem ekki fara á rjúpnaveiðar þetta tímabilið láta líklega annað eðli sitt ráða ...
 
 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband