Guđni Ágústsson flengir Samfylkinguna

Hvađ myndi gerast í Noregi ef fjármálaráđherra í ríkisstjórn Jens Stoltenbergs hefđi heima og erlendis lýst ţví yfir ađ norska krónan vćri skađleg norskum hagsmunum og ónýtur gjaldmiđill?

Forsćtisráđherrann hefđi umsvifalaust sett viđkomandi ráđherra af fyrir sólarlag. Hvađ myndi gerast í Noregi ef Stoltenberg sjálfur fćri háđsorđum um norsku krónuna? Norska Stórţingiđ myndi setja hann af samdćgurs. Hvađ myndi gerast í Ţýskalandi ef fjármálaráđherra í ríkisstjórn Angelu Markel segđi framtíđ evrunnar brostna? Sá hinn sami einnig pokann sinn.

Ţetta segir Guđni Ágústsson, fyrrum ţingmađur og ráđherra, í afspyrnugóđri grein í Morgunblađinu í morgun (feitletranir og greinaskil eru mín). Auđvitađ er ţetta hárrétt hjá Guđna. Ábyrgir stjórnmálamenn tala ekki niđur gjaldmiđil sinn. Ţađ gera hins vegar ráđherrar Samfylkingarinnar. Ţeim er ekki lengur neitt heilagt og enga virđingu bera ţeir fyrir krónunni.

Og Guđni segir og ég er honum fyllilega sammála:

Gjaldmiđillinn ríkir á međan hann ríkir og ćđstu menn stjórnkerfisins verja hann međan stćtt er.

Hér á Íslandi ţykir ekkert athugavert viđ ţađ ađ ráđherrar og sérstaklega samfylkingarráđherrar, bćđi forsćtisráđherra landsins Jóhanna Sigurđardóttir og nú fjármálaráđherrarnir Oddný Harđardóttir og Katrín Júlíusdóttir, fari í fjölmiđla og fordćmi krónuna og segi gjaldmiđilinn ónýtan.

Ţetta gera ţeir einnig Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra og Árni Páll Árnason formannsefni, ţađ gerđi einnig Björgvin Sigurđsson. Ţessi ,,snilldarviđtöl« ţessara ráđherra eru síđan tíunduđ í sterkum fjölmiđlum um allan heim og skađa hagsmuni íslensku ţjóđarinnar. 

Og ţannig eru vítin til ađ varast, í ţessu tilviki eru vítin Samfylkingin, flokkurinn allur. 

Góđ grein hjá Guđna, miklu betri en hann er vanur ađ skrifa. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband