Skotleyfi bankanna

Marinó G. Njálsson er ritar marga góđa pistla á bloggsíđu sinni. Hann fjallar í ţeim síđasta um bankastarfsemina eftir hrun og líst miđur vel á. Viđ fyrsta yfirlestur á pistlinum hristir mađur höfuđiđ og heldur ađ Marionó fari međ tóm bull. En ţađ er ekki svo. Hann hefur vit á ţví sem hann rćđir um og hefur ţar ađ auki upplýsingar frá fjölda fólks sem lent hefur í vandrćđum hjá bönkunum.

Um daginn steig fyrrum eigandi BM. Vallár, Víglundur Ţorsteinsson, fram á sviđiđ og sagđi farir sínar ekki sléttar í viđskiptum sínum viđ Arion banka. Hann hefđur ţví blákalt fram ađ gefiđ hafi veriđ út skotleyfi á sig og fyrirtćki sitt til ţess eins ađ bankinn gćti hagnast. Ţess vegna missti hann forráđin yfir Vallá jafnvel ţó allir ađrir lánadrottnar hefđu samţykkt nauđasamninga.

Eitthvađ verđur umfjöllun Marinós kunnugleg ţegar reynsla Víglundar, ţess ágćta manns, er borin saman viđ hana. Fyrir hrun tíđkađist hjá bönkunum ađ lána fé til ákveđinna ađila, sem keyptu síđan fyrirtćki, hirtu úr ţví slátriđ og settu í stađinn viđskiptavild í eignahliđ efnahagsreikningsins. Seldu síđan fyrirtćkiđ aftur međ miklum hagnađi. Engu skipti ţótt ţađ vćri eiginlega ekki rekstrarhćft eftir ţessa međhöndlun. Ţađ var einfaldlega annarra vandamál.

Marinó heldur ţví fram ađ eftirfarandi sé sú ađferđafrćđi sem núlifandi bankar vinni eftir:

  1. Drögum úr hófi fram ađ finna niđurstöđu.  Svörum ekki póstum, tilbođum og símtölum nema a.m.k. einhverjar vikur, helst mánuđir fái ađ líđa.
  2. Höfnum öllum tillögum viđskiptavinarins, ţví hann getur örugglega borgađ meira en hann leggur til.
  3. Ásökum viđskiptavininn um allt og ekkert, viđ hljótum ađ hitta í mark ţó ekki nema einu sinni af hverjum 10.000 skiptum.
  4. Leggjum sjálfir fram tillögur ađ lausn
  5. Ef viđskiptavinurinn samţykkir, ţá hljótum viđ ađ hafa bođiđ of vel og látum lánanefndina hafna.
  6. Ef viđskiptavinurinn hafnar, ţá lýsum viđ frati í hann og sendum máliđ til dómstóla.
  7. Ef eign viđskiptavinarins er álitleg, ţá semjum viđ ekki, ţar sem viđ grćđum meira á ţví ađ taka eignina af viđskiptavininum og selja hana sjálfir, en ađ semja.  Skítt međ ţađ ţó fólk verđi gjaldţrota, viđ fáum feitan bónus. 
Lesiđ umfjöllun Marinós og veltiđ fyrir ykkur hvert stefnir í bankamálum ţjóđarinnar. Viljum viđ ganga ţennan veg?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

MerkilegtŢađ er áhugavert ađ engin umrćđa er um ađ lagfćra bankakerfiđ.Bankarnir lánuđu aldrei neitt, skrifuđu ađeins töluna,framleiddu enga vöru, og litla ţjónustu.Bankarnir tilkynna ađ eigin fé bankana hafi aukist um einhverja tugi milljarđa frá áramótum.Ţađ eru eignir fólksins, verksmiđjur, verslunarhús og íbúđarhús,sem bankinn er búin ađ fćra til sín. Af hverju gerum viđ ekki neitt?

Ath.

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htmhttp://www.money20.org/ http://jak.se/

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1243291/

Egilsstađir, 01.09.2012 jg 

Jónas Gunnlaugsson, 1.9.2012 kl. 20:39

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Setningarnar átt ađ sjálfsögđu ađ vera međ millibili.

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm 

http://www.money20.org/ http://jak.se/  

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1243291/

Egilsstađir, 01.09.2012 jg

Jónas Gunnlaugsson, 1.9.2012 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband