Hinn illskeytti óvinur lýđrćđisins

Allir eru sammála ţví ađ „ţeir“ eru verstir, hinir einu og sönnu óvinir, á móti öllu ţví sem til ţjóđţrifa getur talist. Lesendur hljóta ađ vita hverjir „ţeir“ eru. Er ţađ ekki ....? En „viđ“ höfum alltaf rétt fyrir okkur. E'ţaki?

Ţorvaldur Gylfason, hagfrćđiprófessor, er mađur einföldunar. Hann ađhyllist stefnu George Bush, fyrrum Bandaríkjaforseta, sem sagđi vegna innrásarinnar í Írak: „Ţeir sem ekki eru međ okkur eru á móti okkur.

Til skilingins er gott ađ geta einfaldađ hlutina. Í stjórnmálum er einföldun beinlínis stórhćttuleg. Hún var til dćmis framleidd í áróđursdeildur andstyggilegustu stjórnmálastefna tuttugustu aldar.

Ţorvaldur Gylfason segir (feitletranir eru mínar):

Lýđrćđiđ á illskeytta óvini. Ţađ sannast á tilburđum andstćđinga frumvarps Stjórnlagaráđs, sem sćta fćris ađ gera lítiđ úr ţjóđaratkvćđagreiđslunni um frumvarpiđ 20. október n.k. og sýna lýđrćđinu međ ţví móti makalausa lítilsvirđingu.

Ţetta er fyrirlitlegur málflutningur, hlýtur ađ bera vott um greindarskort. Ţađ er bara ekki svo ađ lífiđ sé ein einfalt og Ţorvaldur vill vera láta. Hvernig má ţađ vera ađ ég sé óvinur lýđrćđisins ţó ég hafi fjölmargar athugasemdir viđ frumvarp stjórnlagaráđs?

Engin sátt er um tillögur stjórnlagaráđs. Er ţađ ólýđrćđislegt ađ ţjóđin hafi mismunandi skođanir á ţeim?Atkvćđagreiđslan um tillögurnar er meingölluđ. Hún leyfir ađeins ađ ţjóđin greiđi atkvćđi međ eđa á móti tillögum sem eru upp á 114 greinar, 26 blađsíđur. Er slíkt lýđrćđislegt? Í raun nćgir ađ ég sé á móti einni grein eđa hluta úr grein til ađ ég segi NEI í atkvćđagreiđslunni. Er ţađ ólýđrćđislegt hjá mér, er ég ţá óvinur lýđrćđisins.

Lítum síđan á ţversögnina í málflutningi Ţorvaldar Gylfasonar. Hann gerir kröfu til ţess ađ andstćđingar frumvarps stjórnlagaráđs láti af andstöđu sinni og hćtti „ađ gera lítiđ úr ţjóđaratkvćđagreiđslunni“. Er ţađ ekki ólýđrćđislegt ađ krefjast slíks. Er hann ekki sjálfur óvinur lýđrćđisins ađ setja fram kröfur um ađ allir eigi ađ vera sammála honum?

Nú hlýtur ađ vera orđiđ ljóst ađ samkvćmt Ţorvaldi hverjir ţessir „ţeir“ eru. Ţađ eru einfaldlega allir sem eru ekki á sömu skođun og hann. Sérstaklega Sjálfstćđismenn. Ţeir eru óvinir lýđrćđisins. Ţorvaldur fellur ţarna í ţá gryfju ađ sleppa rökum og formćlir ţeim sem ekki vilja hlýta forystu hans. Slíkur mađur ćtti ekki ađ koma nálćgt stjórnmálum. Hann er einfaldlega hinn illskeytti óvinur lýđrćđsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband