Speki stjórnmálafrćđingsins er viđbrugđiđ

Prófessor í stjórnmálafrćđi segir ýmis teikn á lofti um ţađ ađ kjörsókn verđi minni en venja hefur veriđ.

Halló ...! Er ekki ljóst ađ kjörsókn er núna miklu lakari en í fyrri kosningum. Ţarf prófessor í stjórnmálafrćđi til ađ malbika eitthvađ um máliđ?

Ţetta er eins og ţađ ţurfi veđurfrćđing til ađ fullvissa mann um ađ sól sé úti og hiti nćr tuttugu gráđur.

Og prófessorinn vill ekki fullyrđa of mikiđ og segir ađ komi fleiri á kjörstađ muni kjörsókn ábyggilega aukast. Og hann segir ađ betra sé ađ fara eftir tölum um kvöldmatarleytiđ.

Nú er ég ekki prófessor í stjórnmálafrćđi og síđur en svo veđurfrćđingur. Hitt get ég fullyrt međ rökum ađ kjörsókn eykst eftir ţví sem fleiri mćta til ađ kjósa. Kjörsókn mćlist auk ţess betur samkvćmt tölum klukkan tíu í kvöld heldur en um kvöldmatarleytiđ

Og til ađ toppa ţessa speki geti ég jafnframt fullyrt ađ ţađ verđi sól svo lengi sem ský skyggi ekki á.


mbl.is „Sinnuleysi gagnvart kosningum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, mér fannst ţetta nú dálítiđ skarpur pistill.  Ćtli ţetta hafi e-đ međ ţađ ađ gera ađ viđ erum međ nokkurs konar ráđsstjórn sem heldur ađ viđ skiljum ekki neitt nema ţađ sem er matađ ofan í okkur?  Ćtli ţađ vantraust ţeirra á ţjóđinni geti lekiđ eđa veriđ miđstýrt niđur í RUV?

Elle_, 30.6.2012 kl. 22:13

2 Smámynd: Elle_

Kannski var ţetta of harkalegt af minni hálfu viđ RUV?  Fć alltaf sektarkennd ţegar ég gagnrýni RUV harkalega en kenni ráđstjórninni um hlutdrćgni ţar.

Elle_, 30.6.2012 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband