Valdsviđ forseta túlkađ frjálslega

Forsetakosningar eru hins vegar ekki réttur vettvangur til ţess ađ gera út um valdsviđ forseta og ţađan af síđur ađ ţađ geti fariđ eftir ţví hver kjörinn er forseti hverju sinni, hvert valdsviđ hans er taliđ.

Mér finnst ţetta afar skynsamlega mćlt og hefđi nauđsynlega ţurft ađ hafa komiđ fram fyrr í ađdraganda forsetakosninganna. Ţannig er ritađ, og mun meira af svipuđum nótum, í grein í Morgunblađinu í morgun eftir sjö manns. Suma ţeirra kannast ég dálítiđ viđ og ber mikla virđingu fyrir ţeim. Höfundarnir heita: Áslaug Hulda Jónsdóttir, forseti bćjarstjórnar í Garđabć, Benedikt Jóhannesson, stćđrfrćđingur, Hallgrímur B. Geirsson, hrl., Hörđur Sigurgestsson, rekstrarhagfrćđingur, Jarţrúđur Ásmundsdóttir, formađur Landssambands sjálfstćđiskvenna, Styrmir Gunnarsson, fyrrv. ritstjóri, og Ţorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi.

Ţarna er tekiđ á umrćđu sem fleirum en mér hefur gramist. Ég hef ekki getađ skiliđ hvernig forsetaframbjóđendur geta túlkađ stjórnarskránna eftir vild, leyft sér jafnvel ađ fullyrđa ađ vald embćttisins leyfi afskipti af löggjafarvaldinu. Rétt eins og sjömenningarnir segja í grein sinni ţá verđur forseti ađ gćta ađ ţingrćđisreglunni:

Samkvćmt ţessu getur forseti yfirleitt ekki beitt valdi nema međ atbeina ráđherra. Fljótt á litiđ mćtti ćtla ađ forseti réđi nokkru um stefnu og ađstöđu ráđherra, ţar sem hann samkvćmt 15. gr. stjskr. skipar ráđherra og veitir ţeim lausn. En hér verđur ađ gćta ţingrćđisreglunnar, sem áđur hefur veriđ minnst á. Samkvćmt henni ber forseta, ţrátt fyrir 15. gr. stjskr. ađ skipa ráđherra og veita ţeim lausn í samráđi viđ Alţingi eđa meirihluta ţess. Stjórnarathafnir ráđherra, sem tćkju viđ skipun í ráđherraembćtti eđa sćtu í ráđherrastóli andstćtt vilja meirihluta ţings yrđu ađ vísu formlega gildar en ţeir mundu baka sér ábyrgđ. Kćmi ţá auđvitađ til árekstra á milli ţings og forseta og er hugsanlegt ađ ţeir leiddu til frávikningar hans, ef ţrír fjórđu ţingmanna yrđu honum andstćđir.“ 

Ef til vill hefur ţetta tímabil fram ađ forsetakosningunum veriđ svo leiđinlegt vegna ţess ađ frambjóđendur hefa veriđ svo önnum kafnir viđ ađ túlka stjórnarskránna á ţann hátt sem ţeir halda ađ geti dregiđ ađ sem flesta kjósendur. Enginn hefur kunna neina hófsemi í ţessum efnum nema ef til vill Ari Trausti Guđmundsson. Engin skemmtun er í ţví ađ horfa upp á hvern frambjóđendann á fćtur öđrum tjá sig fjálgum orđum um alla mögulega útvíkkun á valdsviđi embćttisins.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband