Skođanakönnun um stjórnarskrá er óframkvćmanleg

Hvađa nafn er yfir ţá stöđu ţegar hluti ţingsins rćđir stjórnarskrármáliđ út í hörgul en hinn situr hjá og leggur ekkert til umrćđunnar. Ţeir sem til máls taka telja ţetta lýđrćđislegar umrćđur. Ţeir sem ţruma úti í horni kalla umrćđuna málţóf. 

Tillaga um ráđagefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu um stjórnarskrártillögu stjórnlagaráđs er undarleg og stenst ekki neina skođun. Aftur á móti er ég hissa á ţví ađ enginn sérfrćđimenntađur í skođanakönnunum hafi lagt orđ í belg og gagnrýnt ađferđafrćđi skođanakönnunarinnar.

Lítum hér á tillögu meirihluta stjórnlaga- og eftirlitsnefndar Alţingis, hún er svona: 

1. Vilt ţú ađ tillaga stjórnlagaráđs verđi lögđ fram sem frumvarp ađ nýrri stjórnarskrá eftir ađ hún hefur veriđ yfirfarin međ tilliti til laga og alţjóđasamninga? 

 

  • , ég vil ađ tillaga stjórnlagaráđs verđi lögđ fram sem frumvarp ađ nýrri stjórnarskrá eftir ađ hún hefur veriđ yfirfarin međ tilliti til laga og alţjóđasamninga.
  • Nei, ég vil ekki ađ tillaga stjórnlagaráđs verđi lögđ fram sem frumvarp ađ nýrri stjórnarskrá.
  • Tek ekki afstöđu.

 

2. Einnig ertu beđin(n) um ađ svara nokkrum efnislegum spurningum um nýja stjórnarskrá.

 

  1.  
    1. náttúruauđlindir lýstar ţjóđareign ?
    2. ákvćđi um ţjóđkirkju Íslendinga óbreytt frá ţví sem nú er ?
    3. persónukjör í kosningum til Alţingis heimilađ í meira mćli en nú er ?
    4. ákvćđi um ađ atkvćđi kjósenda alls stađar ađ af landinu vegi jafnt ?
    5. ákvćđi um ađ tiltekiđ hlutfall kosningabćrra manna geti krafist ţess ađ mál fari í ţjóđaratkvćđagreiđslu? Ef já, hve hátt finnst ţér ađ ţetta hlutfall ćtti ađ vera? 

 

Í heild sinni virđist sem ađ reynt sé ađ ţvinga fram samţykkt á tillögum stjórnarskrárnefndar. Valdir eru ţessi vinsćlu orđ eins og náttúruauđlindir, ţjóđareign, persónukjör, jafnt vćgi atkvćđa og svo framvegis. 

Mađur getur eflaust spurn börn sín eđa barnabörn í kringum fimm ára aldur ţessara spurninga:

Hvađa litur finnst ţér fallegastur? Finnst ţér ekki grćnn fallegur? Er ekki rauđur líka fallegur? 

Og mađur fćr ţá niđurstöđu sem óskađ er eftir. Svo getum viđ ruglađ međ eftirfarandi fyrir óupplýst fólk:

Ertu ekki sammála ţví ađ öll dýrin í skóginum eigi ađ vera vinir? 

Svarađu ađ auki eftirfarandi:

 

  • Er lóan ekki mikilvćgasta ţjóđartákniđ?
  • Er ekki ástćđa til ađ undanskilja refinn, hann er svo ferlega vondur viđ lömbin?
  • Rjúpan er svo góđur jólamatur er ţá ekki ástćđa til ađ gefa út veiđileyfi á hana?
  • Finnst ţér ekki örninn stórkostlegur? 

 

Af hverju er ég ađ gagnrýninn og geri í raun lítiđ úr ţessari ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu?

Ástćđan er einfaldlega sú ađ tillögur stjórnlagaráđs um nýja stjórnarskrár eru langar og ítarlegar og ţćr verđa ekki afgreiddar međ einni eđa tveimur spurningum. Slíkt er hvort tveggja vanvirđing viđ ţađ merka plagg sem stjórnarskráin í raun er og móđgun viđ starf stjórnarskráráđs.

Sjálf er tillaga stjórnarskrárráđs um nýja stjórnarskrá í 113 greinum. Ţađ segir sig sjálft ađ ekki er hćgt ađ ţvinga fram álit á heildinni.

Ţvingunin heitir á enskri tungu „Take it or leave it.“ Slíkt eru óforsvaranleg vinnubrögđ og minna helst á mafíutilbođ í bíómynd, tilbođ sem ekki er hćgt ađ hafna. Ţannig á ekki ađ vinna í lýđrćđisţjóđfélagi.

Ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđsla í ţessu formi er heimskuleg og villandi. Ţađ hljóta allir ađ sjá sem einhverja skynsemi hafa.

Mér er til efs ađ nokkur ţingmađur vilji afsala sér ţeim sjálfsagđa rétti ađ rćđa ţessar tillögur á nýkjörnu ţingi, gera athugasemdir og breytingatillögur - hver svo sem niđurstöđur ráđgefandi atkvćđagreiđslu verđa.

Ástćđan er einföld. Atkvćđagreiđslan tekur ekki miđ af öllum ţessum 113 greinum sem stjórnlagaráđ hefur lagt fram. Skođanakönnun međal ţjóđarinnar á tillögum stjórnarskrárnefndar er óframkvćmanleg. Tvö ţing eiga ađ taka afstöđu og kosningar á milli.

 

 


mbl.is Ţingfundur um stjórnarskrármál hafinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţetta stjórnarskrár-tćkifćris-blekkingarspil ríkisstjórnarinnar er eins og annađ sem hugsunar og ábyrgđarlausir ESB-tindátarnir á alţingi koma međ.

Ţađ stangast allt á og stađreyndirnar um niđurstöđur eru eins og smáa letriđ hjá bankarćningjastofnunum, sem er í engu samrćmi viđ ţađ sem haft er sýnilegt. Nánast ósýnilegt smáletur til ađ blekkja almenning.

Ţegar mađur fer ađ setja sig inn í ţessi mál, ţá veltir mađur fyrir sér hvađ sé ađ ţeim sem semja ţessar spurningar, og hvort ţađ fólk sé međ fulla fimm.

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ segja ţađ sem ţarf ađ segja, stađreyndirnar eins og ţćr blasa viđ almenningi. Ţađ geta allir sett sig inn í ESB-umsóknar-planiđ og stjórnarskrártillögurnar, og séđ samhengiđ ţar á milli.

Ţađ er reynt ađ matreiđa hlutina ofan í fólk, ţannig ađ ţađ átti sig ekki á blekkingarleiknum.

Ţetta er vítavert ábyrgđarleysi af skilningsvana ríkisstjórn, sem teymir almenning međ sér í allt rugliđ og lögleysurnar. Er ţetta nýja Ísland sem allir vonuđust eftir frá ţessu fólki? Mig grunar ađ fćstir vilji svona vinnubrögđ frá löggjafa-samkundunni ESB-stýrđu.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 19.5.2012 kl. 13:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband