Tvö mikilvćgustu málin í íslenskum stjórnmálum

Grundvallaratriđiđ er ađ leyst verđi úr tveimur málum svo ţjóđin getiđ haldiđ áfram ađ lifa í landinu. Annars vegar atvinnuleysiđ og hins vegar skuldastađa heimilanna. Allt annađ bliknar í samanburđinum.

Ţađ ţýđir ekkert fyrir einhverja stjórnmálaflokka ađ bera atvinnuleysiđ á Íslandi saman viđ Evrópu og segja ađ hér séu „ađeins“ tćplega 8% íbúa án atvinnu. Stjórnmálamenn verđa ađ gera sér grein fyrir ţví ađ úr svo mörgu rćtist ţegar atvinnuleysiđ minnkar. Velta ţjóđfélagsins eykst, framleiđni, tekjur fyrirtćkja aukast, skatttekjur ríkissjóđs verđa meiri, útgjöld vegna atvinnuleysisbóta minnka og svo framvegis. Ótrúlegt er ađ ţađ ţurfi ađ stafa ţetta ofan í ráđamenn. Samt er ekkert gert. Ţvert á móti er atvinnuleysiđ látiđ bitna á ţjóđinni međ auknum skattaálögum.

Skuldastađa heimilanna er í rugli. Ég var á fundi Hagsmunasamtaka heimilanna í gćrkvöldi í stóra salnum í Háskólabíói. Nćr fullt hús var ţar. Ţarna töluđu afskaplega vandađ fólk, bar fram sláandi upplýsingar um stöđu mála.

Vitađ lesendur hér ađ um 40% heimila í landinu geta ekki greitt af húsnćđislánum sínum eđa eiga í erfiđleikum međ ţađ? Gerir fólk sér grein fyrir ţví ađ 60.000 fjölskyldur standa í ţessu stređi? Stađreyndin blasir viđ öllum sem vilja vita. Ţađ eru eigendur húsnćđislána sem standa í vegi fyrir leiđréttingu ţeirra. Ţeir hafa makađ krókinn vegna verđtryggingarinnar sem alla er lifandi ađ drepa. Margt bendir til ţess ađ bankarnir reikni rangt út húsnćđislán sem ţeir ráđa yfir og láti fólk greiđa meira en ţeim ber. Og í ţokkabót er fjármálastofnunum í sjálfsvald sett hvernig ţeir taka á erfiđleikum fjölskyldna vegna húsnćđislána.

Atvinnuleysiđ og skuldastađa heimilanna eru svo alvarleg mál ađ ţau réttlćta eiginlega ađför ađ stjórnendum ríkisins. Ljóst er ađ ríkisstjórnarflokkarnir hafa međ öllu brugđist í ţessum tveimur málum. Tölulegar stađreyndir sanna atvinnuleysiđ og landflóttann. Tölulegar stađreyndir einstaklinga sanna ađ eigiđ fé nćr helmings ţjóđarinnar hefur brunniđ upp frá hruni. Og ţađ eina sem ríkisstjórnin og bankarnir hafahaft fram ađ fćra er ađferđ ţar sem ţeir sem eiga minna en 110% af andvirđi íbúđareignarinnar fá ađstođ. Hvers konar vinnubrögđ eru ţetta? Búiđ er ađ hirđa stóran hluta af eignum fólks og síđan er ţví bođin ađstođ ef ţađ er búiđ ađ tapa rúmlega öllu? Hver tók ţessa pengina, spyrja ánauđugir fyrrverandi íbúđaeigendur.

Ríkisstjórn og stjórnmálaflokkar sem gera ekkert í ţví ţegar náttúruhamfarir af mannavöldum eru ađ eyđileggja stóran hluta ţjóđarinnar eiga auđvitađ ekki tilverurétt. Má ekki nefna hamingju í stjórnmálum? Er hún ekki grundvöllur alls? Ţegar fólk er međ valdi svipt öllu ţví sem tryggt hefur ţeim sómasamlegt líf ţá er nú ansi lítiđ eftir og gef ég ţá ekki mikiđ fyrir hysi sem kennir sig viđ norrćna velferđ - án efnda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ingólfsson

Ţetta er góđur pistill hjá ţér nafni. Vćri ekki rétt ađ kanna hvort verđtryggingin sjálf er ekki á svig viđ lög sem slík, alţjóđalög. Upphaflegu verđtrygginguna má kannski líkja viđ neyđarlög og hefđi átt ađ kippa úr sambandi um leiđ og tćkifćri gafst og taka um leiđ upp agađa hagstjórn. En ţađ var ekki gert, hún var svo ansi ţćgileg fyrir lánveitendur sem gulltryggđi lánin ţeirra sem ađ lokum báru svo mikla vexti ađ hvorki heimilin né fyrirtćki gátu greitt ţá. Ţađ er búiđ ađ fá ýmsa gjörninga bankakerfisins dćmda ólöglega. Hvađ međ verđtrygginguna ?

Sigurđur Ingólfsson, 24.1.2012 kl. 12:48

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Algjörlega sammála. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.1.2012 kl. 15:30

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Algerlega sammála. Ef ţađ er svo rétt hjá hagfrćđistofnun ađ meint svigrúm sé fullnýtt viđ yfirfćrsluna á sínum tíma og meira verđi ekki gert ţá má segja ađ líf fólks sem frjálsra manna og kvenna sé liđin tíđ.

Kveđja ađ norđan

Arinbjörn Kúld, 24.1.2012 kl. 20:12

4 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Gáta á heimsmćlikvarđa: Hvađa verkalýđshreyfing berst međ kjafti og klóm gegn ţví ađ magfaldar skuldir og afborganir launţega verđi lćkkađar?


Svar: Ţađ getur engin verkalýđshreyfing gert ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, jah! nema hún eigi allar ţessar skuldir ha!.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 25.1.2012 kl. 00:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband