Áramótaspár fjölmiđla reynast tómt rugl
5.1.2012 | 10:10
Um hver áramót, svo lengi sem elstu menn muna, hefur svokölluđ Völva Vikunnar stokkiđ fram og spáđ fyrir um framtíđ ţjóđarinnar. Hún hefur reynst vera ákaflega góđ söluvara svo fleiri fjölmiđlar hafa tekiđ upp á ţví ađ framleiđa sínar eigin spár.
Auđvitađ eru ekki til neinir spámenn eđa spámiđlar, ţađ veit allt skynsamt fólk. Engu ađ síđur kaupir fjölmargt skynsamt fólk spádómablöđ og les af mikilli áfergju. Minna fer síđan um ţá stađreynd ađ fćst af ţví sem spáđ er stenst.
Ragnar S. Ragnarsson, sálfrćđingur, gerir ţetta ađ umtalsefni í grein í Mogganum í morgun. Hann skođađi spárnar sem fjölmiđlar birtu í upphafi árs 2010 og segir um ţćr:
Undirritađur fann 18 mćlanlegar fullyrđingar úr spá Fréttablađsins og 36 fullyrđingar úr DV spánni og kannađi hvort ţćr hefđu rćst. Í Fréttablađinu reyndust 12 af 18 rangar og 35 af 36 í DV. Samtals 47-7 sem ţćttu skelfileg úrslit fyrir tapliđ í handboltaleik og ćttu líka ađ ţykja svo međal spámannlega vaxins fólks.
Dćmi um spádóma sem rćttust ekki eru: Ríkisstjórnin fellur í febrúar; Jóhanna mun hćtta afskiptum af stjórnmálum; Sumir ţekktustu útrásarvíkingarnir verđa dćmdir í fangelsi; Miklir skjálftar í Gjástykki í Mývatnssveit; Ţjóđarleiđtogi á Norđurlöndum mun falla frá; Gilzenegger kvćnist um mitt ár og brúđurinn er talsvert eldri en hann og ţjóđţekkt fyrir störf í sjónvarpi; Jónína Benediktsdóttir verđur áhrifameiri í rekstri Krossins og Hanna Birna sćtir mikilli gagnrýni frá Sjálfstćđisflokknum síđla árs ţegar svört skýrsla um stjórntök hennar veldur uppnámi innan flokksins. Ţessar niđurstöđur verđa ađ teljast lélegar svo ekki sé dýpra tekiđ í árinni.
Og Ragnar velti fyrir sér ţeim stórmálum sem fjölmiđlarnir sáu alls ekki fyrir og segir:
Sé jafnframt skođađ hvađ spárnar sögđu ekki, kemur enn frekar í ljós hversu rýrar og lélegar ţćr eru. Ţessum spám mistókst til dćmis ađ sjá fyrir ógildingu stjórnlagaţingskosninganna; úrsögn Lilju og Atla úr ţingflokki VG; afdrif Icesave málsins; frásögn Guđrúnar Ebbu; bröltiđ í kringum ráđningu forstjóra Bankasýslu ríkisins; breytingarnar í ríkisstjórninni og áhuga kínversks auđjöfurs á Gríms- stöđum svo eitthvađ sé nefnt.
Ég held ađ Ragnar S. Ragnarsson hafi gert ţessu spárugli góđ skil. Hann segir ţó ekki ţví frá ţví hvernig fjölmiđlarnir standa ađ ţessum spám sínum. Heimildir mínar herma ađ saman komi hópur fólks sem skemmtir sér viđ ađ fjalla um einstök mál og hvernig ţau ţróast á árinu. Ekki er um neina spámenn eđa sjáendur ađ rćđa (ţeir eru ekki til) heldur eru ţetta fólk af ritstjórninni. Má líklega taka undir ţađ sem Ragnar S. Ragnarsson segir í lok greinar sinnar:
En vonandi sér annađ fólk ađ spárnar eru bara marklaust skemmtiefni sem birtir ţá skýru mynd ađ samband spámiđla viđ framtíđina er ekki neitt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gleđilegt ár Sigurđur takk fyrir góđ skrif á liđnu ári.
Verđ ađ játa ţá skömm á mig ađ Völvuspár hef ég eigi lesiđ, trúi best á mitt eigiđ innsći og fer eftir ţví.
Lífiđ verđur rétt eins og viđ viljum ađ ţađ sé hvernig sem allt veltur í Ţjóđfélaginu
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 5.1.2012 kl. 10:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.