Snilegar breytingar gosstvunum Fimmvruhlsi

DSC_0879 - Version 2

Miklar breytingar hafa ori eldfellunum tveimur Fimmvruhlsi og umhverfi eirrra fr v a gosi lauk og fram ennan dag.

Fr goslokum Eyjafjallajkli hef g nokkrum sinni fari upp Fimmruhls og teki myndir mr til gamans eins og g geri alltaf ferum mnum. minni er ekki alltaf a treyst en ljsmyndin breytist ekki nema henni s beinlnis breytt og a geri g aldrei. Er aldrei ar eim tilgangi a taka myndir til samanburar. g er bara ekki ngu frilega sinnaur til ess.

DSC_0507 - Version 2

Myndir til samanburar

Efsta myndin er af eldfellinu sem hloti hefur nafni Magni. essi mynd var tekin22. ma 2010, er vi tveir flagar um skuna fr Skgum og yfir Bsa. Held a fir hafi fari essa lei undan okkur eftir a gosi lauk Eyjafjallajkli.

Nsta mynd var tekin 16. jn 2010 egar vi nokkrir tivistarflagar tkum a okkur a marka nja gngulei framhj Magna og gegnum Goahraun.

rija myndin, s raua, var svo tekin nna byrjun september. Allar eru myndirnar klipptar t r strri myndum. Tilgangurinn er s a hgt s a skoa eldfjalli nnar og bera myndirnar saman. Munum a hgt er a tvsmella r til a stkka r.

IMG_0142 - Version 2

Gufustrkarnir

Margt er berandi vi essar myndir. Hi fyrsta er hversu uppgufunin hefur minnka. Lklega helst a hendur vi a felli og hrauni klnar. Klingin virist vera hraari en mr hefur dotti hug. Ekki getur veri a votviri hafi auki uppgufunina v jnferinni var rigning en ekki eirri ma.

Raui liturinn

Litamunurinn er hva undarlegastur. Magni og umhverfi hans breytist fr v a vegar grr og gugginn a a vera rauleitur. Hvernig stendur v?

DSC_0246

Frilega s get g ekki skrt gra litinn. Fr sjnarhorni leikmannsins gti hann stafa af einhvers konar tfellingum sem ori hafa heitum stum fellinu. r mynduu fljtlega um tommu ykka skel, afar brothtta. Fjra myndin er tekin jn 2010 ofarlega Ma og snir skelina.

Gr skelin er n a mestu horfin. Hvers vegna veit g ekki. Dreg strlega efa a troningur gngumanna s einum um a kenna. Margt anna kann a hafa valdi, t.d. rofi vegna vatns og vinda og einnig hrun r fellinu.

DSC_0334 - Version 2

Sprungan

Anna sem vekur athygli mna er a sprunga hefur myndast efst fellinu, eiginlega rtt vi gnguleiina. g man ekki eftir henni r fyrstu ferinni og s hana hvergi myndum.

Sprungan nr fr um a bil mijum hlum austan megin, upp felli og rlti niur a vestanveru. Gnguleiin upp hlina hefur troist ofan sprunguna. Uppi er hn rmur metri dpt eins og m sj af myndinni vinstra megin.

Neri myndin sem tekin var 16. jn 2010 snir a engin sprunga er sjanleg ar sem n hefur troist gngulei.

DSC_0500

S rija efsta myndin stkku (tvsmella hana) m greina sprunguna og gnguleiina nokku vel.

Litskri a hverfa

a sem mr tti strkostlegast er g kom fyrsta sinn gosfelli Magna var litafegurin. Hn er um a hverfa. stan kann a vera troingur gngumanna. Litirnir voru hreinlega strkoslegir og mgnuust auvita upp vegna ess a umhverfi var allt svo svart og kalt vegna skunnar r Eyjafjallajkli.

DSC_0416 - Version 2

Berum til dmis saman myndina hrna til vinstri vi af flkinu vi sprunguna. essum tveimur er talverur munur.

Fjalli sgur

Skoum lka fleiri breytingar sem ori hafa Magna. Greina m remur efstu myndunum a fjalli sgur. a m einna helst sj ar sem gnguleiin liggur. Va hefur runni r fjallinu og a minnka a ummli.

etta sst lka tveimur nestu myndum sem eru r norri. Fjalli er grtt annarri enda s tekin 22. ma 2010 og hin var tekin nna september.

Mr finnst greinilegt hversu hallinn fr vinstri og a fjallinu hafi lkka. Taki lka eftir ummerkjum framan fjallinu, ar hafa ori talsverar breytingar, runni hefur r v og a breyst nokku. Lti svi fyrir nean flki nrri myndinni og stkki gru myndina til samanburar. arna er str munur.

lokin er ekki r vegi a bija lesendur afskunar af llegri jarfrilegri ekkingu minni. Vona a myndirnar su skrri en frsgnin.

DSC_0933 - Version 2

DSC_0208


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband