Hefur ţjóđfélagiđ efni á ađ tapa 35 milljarđa veltu?
28.9.2011 | 17:55
Lítil tafla í góđri umfjöllun Morgunblađsins um atvinnuleysi í síđustu viku vakti athygli mína. Í henni eru atvinnlausir sundurliđađir eftir menntun.
Samtals eru 1.822 háskólaborgarar án atvinnu. Ekki er víst ađ allir geri sér grein fyrir ţví hversu ţetta er alvarlegt mál.
Ţjóđin hefur veitt ţessu fólki nánast ókeypis menntun, ţađ hlýtur ađ hafa kostađ talsvert allt frá barnćsku.
Menntunarkostnađur eins einstaklings
Á hrunárinu 2008 var kostnađur vegna menntunar hvers manns í háskóla tćplega 9.000 bandaríkjadalir. Er ţá ekki reiknađur kostnađurinn viđ menntun á fyrri menntunarstigum.
Á núverandi gengi eru ţetta um ein milljón króna á ári og ţví kostar líklega 3 til 4 milljónir króna ađ mennta hvern einstakling í dag.
Gćtu haft 9 milljarđa í laun og greitt skatta
Nú eru 1.822 háskólaborgar án atvinnu. Ţađ flögrađi ađ mér ađ kostnađurinn viđ ţađ nú ađ vera mikill. Líkur benda til ađ laun ţessa fólks gćti veriđ í samtals tćplega 9 milljarđar króna á ári.
Um leiđ verđur ríkissjóđur af skatttekjum sem nema rúmlega 4 milljörđum króna á ári. Ţess í stađ borgar ríkissjóđur fólkinu 3,5 milljarđa króna í atvinnuleysisbćtur.
Hversu mikiđ rugl er ekki atvinnuleysi fyrir samfélagiđ? Allir hljóta ađ sjá ađ ţađ margborgar sig ađ koma fólki í vinnu frekar en ađ hafa ţađ á bótum. Fyrirgefiđ mér, en hvađ í fjandanum eru stjórnvöld ađ gera?
20 milljarđar í atvinnuleysibćtur á ári
Háskólaborgarar eru ekki ţeir einu sem eru án atvinnu. Telja má upp fjöldan allan af vel menntuđu fólk sem ţjáist vegna skorts á atvinnu, smiđi, pípulagningarmenn, rafvirkjar skrifstofufólk, bókarar, afgreiđslufólk og svo framvegis.
Nú eru 11.294 einstaklingar án atvinnu. Laun ţessa fólks gćtu veriđ eitthvađ í kringum 35 milljarđar króna eftir skatta. Og ţá hafa ţeir stađiđ ríkissjóđi skil á meira en 13,5 milljörđum króna í stađgreiđslu miđađ viđ gefnar forsendur.
Slík er klikkunin ađ viđ látum okkur atvinnuleysiđ í léttu rúmi liggja. Ríkissjóđur greiđir hverjum og einum um 180.000 krónum á mánuđi fyrir ađ vera heima.
Samtals er ţví öllum atvinnulausum greiddar rúmar 19 milljarđa í bćtur. Og svo mikill er svíđingsskapurinn ađ fólk ţarf ađ greiđa stađgreiđslu af ţessu smárćđi. Ríkissjóđur fćr ţví til baka tćpa 3 milljarđa króna. Ţetta er eins og ađ skera rófuna af hundi og af gćsku sinni gefa honum hana ađ éta ...
Fjárskortur í samfélaginu
Lesendur hljóta ađ gera sér grein fyrir ţví hversu mikiđ vandamál ţađ skapar ađ missa 35 milljarđa úr veltu samfélagsins. Einungis ţetta veldur í sjálfu sér atvinnleysi, minnkandi umsvifum, fólk getur síđur greitt skuldir sínar, rekstur fyrirtćkja og heimila dregst saman. Í almennu máli nefnist ţetta kreppa.
6000 fyrirvinnur fluttu til útlanda
Nú kunna einhverjir ađ halda ţví fram ađ ríkisstjórnin hafi náđ góđum árangri í baráttunni viđ atvinnuleysiđ ţví viđ hruniđ voru missti nćrri 20 ţúsund manns vinnu. Nei, ţađ er ekki svo gott, ţví miđur hefur ríkisstjórnin ekki stađiđ sig.
Frá árinu 2009 hafa um 12.500 einstaklingar flutt af landi brott. Ţetta geta veriđ 3.100 fjölskyldur eđa 6.200 fyrirvinnur. Hér eru ţeir ekki taldir međ sem flutt hafa af landinu á ţessu ári.
Niđurstađan er ţví sú ađ ekkert hefur gengiđ hjá ríkisstjórninni í baráttunni viđ atvinnuleysiđ. Í stsađ ţess ađ greiđa nćrri 40 milljarđa í atvinnuleysisbćtur leystu ţúsundir landsmanna máliđ og fluttu af landi brott. Líklega kann ríkisstjórnin ţessu fólki miklar ţakkir fyrir greiđann.
Ríkisstjórnin hefur hingađ til fyrrst viđ ţegar sýnt hefur veriđ fram á aumingja skap hennar í atvinnumálum. Látum ţá vera ađ kennan einhverjum um. Horfum fram á viđ og krefjumst ađgerđa.
Hvađ eru stjórnmál?
Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar ađ stjórnmál fjalli ekki um rekstrur frá degi til dag. Mér dettur ekki í hug ađ hrósa ríkisstjórninni fyrir ađ halda í horfinu, draga úr kostnađi ríkissjóđs og reyna ađ auka tekjur hans međ skattheimtu. Flestir hefđu gert eitthvađ svipađ, skiptir engu hver stjórnmálaflokkurinn er.
Hefđi ríkisstjórnin fariđ í tveggja og hálfs árs frí til Kanaríeyja í febrúar 2008 og vćri nú nýkomin aftur til stafa kćmi án efa í ljós ađ embćttismenn stjórnsýslu landsins hefđu haldiđ í horfinu, stađan vćri jafnvel skárri en sú sem viđ stöndum núna frammi fyrir. Ţađ er vegna ţess ađ rekstur er ekki í eđli sínu stjórnmál.
Ţađ sem ég er ađ segja er einfaldega eftirfarandi. Stjórnmál byggja á stefnumótun og hugsjónum og framkvćmd ţeirra. Stjórnmál eru ekki debet og kredit verkefni eđa sópa gólf ađ halda hlutunum í lagi. Ţađ geta allir gert og ţađ gera embćttismenn lýđveldisins fullvel.
Svona er stefnumörkun í stjórnmálum
Ţađ sem vantar er stefnumörkun stjórnmálamanna. Og hún á međal annars ađ innhalda eftirfarandi atriđi:
- Útrýma 90% af atvinnuleysi á nćstu 24 árum
- Auka á nćstu 24 mánuđum eigiđ fé íbúđareigenda svo ţar verđi sem nćst ţví sem ţađ var í lok árs 2007
- Auka verđamćtasköpun fyrirtćkja međal annars međ skattalćkkunum
- Lađa ađ fjárfestingar erlendra og innlendra ađila
- Útbúa stefnumörkun í atvinnumálum til 10 ára í senn og henni sé fylgt
- Ríkisstjórnir standi viđ stefnu og hćtti vingulshćtti
- Draga stórlega úr ţeim fjárveitingum úr ríkissjóđ sem skila ekki árangri í fćkkun á atvinnuleysisskrá
Viđ skulum nú hćtta öllu kjaftćđi og einblína á atvinnuleysiđ, ţann vanda sem veldur almennt hvađ mestri sorg og óhamingju í ţjóđfélaginu. Um leiđ og atvinnustigiđ hćkkar leysist fjöldi annarra vandamála, ţau hverfa hreinlega eins og dögg fyrir sólu. Hunsum ţá sem finna svona ađgerđum allt til foráttu, lítum ţess í stađ á málin í heild sinni.
Viđ megum alls ekki gerast svo kröfuhörđ ađ hin pólitíska stefna tapist vegna ţess ađ henni fylgi svo mikill frćđilegur línudans ađ enginn ţori ađ grera neitt af ótta viđ ađ verđa sér til skammar. Nei, smáatriđin eru ađeins fyrir nördin. Hinir geta haldiđ áfram eins og ekkert hafi í skorist.
Hér vísa ég í góđan mann sem ég rćddi um í pistli fyrr í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:58 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.