Mikil spurn eftir stöđu í heiđursverđinum

Vinur minn einn tekur ađ sér ađ standa heiđursvörđ viđ setningu Alţingis sé eftir ţví leitađ. Hann er til í ađ gera ţađ ókeypis. Hann er vanur stöđum, hefur gengt mörgum en er nú ađ leita sér ađ nýjum.

Feiri en hann eru atvinnulausir og tilbúnir ađ standa heiđursvörđ og munu ábyggilega gera ţađ vel. Ţeir eru líka vanir ađ standa og sitja eftir ţví sem ríkisstjórnin óskar.

Ţá má nefna ţá sem hafa ţegiđ matargjafir frá Fjölskulduhjálp Íslands og skyldum samtökum. Án efa vćru ţeir tilbúnir til ađ standa vörđ um heiđur Alţingis og ríkisstjórnarinnar.

Enn eru ótaldir ţeir sem töpuđu heimilum sínum ađ hluta eđa öllu leiti til ríkisins og fjármálastofnana. Ţeir munu áreiđanlega fjölmenna viđ setningu Alţingis.

Raunar er ég sannfćrđur um ađ spurn eftir stöđu í heiđurverđinum sé miklu meiri en frambođiđ. Gćti best trúađ ađ ţúsundir manna mćttu á Austurvöll í ţögulli stöđu sem mun bergmála um allt land og loks hrekja ţessa velferđarríkisstjórn frá völdum. Ţađ vćri nú heiđursvörđur í lagi ...


mbl.is Ekki hlutverk björgunarsveita ađ standa heiđursvörđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Samála nafni sjáumst á vellinum ţann 1 október.

Sigurđur Haraldsson, 28.9.2011 kl. 16:44

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ég skal taka ađ mér ađ standa heiđursvörđ um ţinghúsiđ.

En ţá ţyrfti ég líka ađ varna ţeim inngöngu sem ekki eru heiđursmenn.

Guđmundur Ásgeirsson, 28.9.2011 kl. 19:05

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Öfundsvert hlutverk sem ţú hefur kosiđ ţér. Sá ţetta ekki fyrir ...

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 28.9.2011 kl. 19:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband