Ţorvaldur Gylfason stillir Alţingi upp viđ vegg

Mikiđ óskaplega var ţetta sjálfhverf og órökrétt umrćđa sem fer tíđum fram í útvarpsţćttinum „Landiđ sem rís“ á Rás 1 undir stjórn Jóns Orms Halldórssonar og Ćvars Kjartanssonar. Í dag rćddu ţeir viđ Ţorvald Gylfason, fyrrverandi stjórnlagráđslim. Í ţćttinum fékk Ţorvaldur ađ vađa fram og aftur án nokkurra athugasemda frá stjórnendums sem átu umhugsunarlaust upp allt sem mađurinn sagđi.

„Stjórnlagaráđ er hluti af ţjóđinni“, sagđi Ţorvaldur. Og međ tilstuđlan stjórnenda fékk hann ađ halda ţví fram ađ stjórnmálaflokkarnir vćru ekki hluti af ţjóđinni. 

Ţessi ummćli Ţorvaldar og margra annarra stjórnlagaráđslima lýsa einstćđum hroka. Ráđiđ getur ekki litiđ á drög ţeirra ađ stjórnarskrá sem endanlega. Ég sćtti mig einfaldlega ekki viđ ađ fá ekki ađ leggja orđ í belg, ţurfa ađ samţykkja ţessi drög í heildina eđa ekki.

Ég er međlimur í stjórnmálaflokki en hef sjálfstćđa hugsun eins og svo sem allir. En ég sćtti mig ekki viđ ađ einhver stjórnarskrár-besservisser segi mér ađ ég megi ađeins hafa skođun á drögunum í heild sinni en ekki einstökum liđum. Ennfremur trúi ég ţví ekki ađ Alţingi ćtli ađ láta stilla sér upp viđ vegg međ ţeim orđum Ţorvaldar ađ annađ hvort samţykki ţingi tillögurnar í heild sinni eđa búi til sitt eigiđ frumvarp og beri svo bćđi undir ţjóđina.

Undalógík Ţorvaldar er međ endemum. Mađurinn lítur svo stórt á sig ađ ţađ mćtti halda ađ drögin ađ stjórnarskránni hafi veriđ samţykkt af guđi almáttugum og megi ţví alls ekki hrófla neitt viđ ţeim. 

Ţađ er svo annađ mál hvernig ţessi ţáttur „Landiđ sem rís“ er. Í síđustu viku fékk Jón Baldvin Hannibalsson ađ fimbulfamba um allt og ekkert án ţess ađ stjórnendur hefđu vott af gagnrýninni hugsun heldur létu ţeir eins og Jón Baldvin vćri međ áskrift ađ stórasannleik. Nú fékk Ţorvaldur ađ leika sama leik. Ég býst viđ ţví ađ nćst fái ég ađ útvarpa mínum stórasannleik í ţessum undarlega útvarpsţćtti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Hann Ţorvaldur mynnir mig á blöđrusel á fengitímanum.

Snorri Hansson, 11.8.2011 kl. 17:43

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Eina ástćđan fyrir ţví, ađ ég hef ekki skrifađ um ţennan hroka mannsins, er sú, ađ ég hefur veriđ allsendis upptekinn. Tek undir ţín orđ, Sigurđur, - ţađ er yfirgengilegt hvernig Ţorvaldur hagar sér, og ţađ ţarf ađ taka ţetta rćkilega fyrir, greina og sundurgreina og skođa í samhengi viđ annađ, en mín niđurstađa er, ađ ţetta er árás (ţ.e. hans) á stjórnskipun landsins. Rökstuđninginn arf ég hins vegar ađ tína til og birta.

Reyndar byrjuđu hans stćrilátu yfirlýsingar strax á kosninganóttina eftir kosninguna ólögmćtu. En ekki hefur blöđruselsblađran minnkađ síđan ţá!

Jón Valur Jensson, 11.8.2011 kl. 20:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband