Hver sinnir öryggismálum ţjóđarinar?
26.7.2011 | 14:46
Annađ hvort er ţađ svo ađ innanríkisráđherran sé međvitundarlaus og tengir ekki atburđinn í Noregi á nokkurn hátt viđ Ísland eđa hann og lögreglan hafa ţegar gripiđ til fyrirbyggjandi ađgerđa en vilji eđlilega ekki láta neitt uppiskátt um ţćr. Viđ skulum vona ađ ţađ síđarnefnda sé raunin.
Stjórnvöld verđa ađ huga ađ öryggismálum og grípa til ađgerđa. Ţađ er heiđskírt. Sá tími er liđinn ađ menn geti sagt í kćruleysi sínu: Hvađ ćtti svosem ađ gerast hér á landi?
Hvađ átti svosem ađ gerast í Noregi? Fyrirfram hefđi enginn trúađ ţví ađ snargeggjađur mađur missti sjónar af öllu ţví sem máli skiptir í tilverunni og lét allt ţađ sem honum var kennt í ćsku lönd og leiđ. Slík geggjun á sér engin landamćri, hún er ekki bundin viđ ţjóđir eđa landsvćđi. Núna um helgina hélt til dćmis einhverr rugludallur ţví fram hér á landi ađ hann vćri sammála morđingjanum í Noregi og gekk í skrokk á öđrum sem var á öndverđum meiđi.
Ţví er ekki furđa ţótt mađur líti í kringum sig og spyrji spurninga. Gćti veriđ ađ einhver vildi samlöndum sínum eitthvađ illt eđa kemur öll illskan utanfrá?
- Fylgist lögregla til dćmis međ vefsíđum öfgafólks, hverjir sem ţeim hópi tilheyra?
- Rannsakar hún ţađ sem er ţar ađ finna?
- Til hvađa viđbragđa verđur gripiđ sé ríkisstjórn Íslands ógnađ? Verđur hún starfandi eftir glćpsamlegan verknađ?
- Er öryggi stjórnsýslu landsins sinnt?
- Getur lögreglan stađist hópi vopnađra manna snúning?
- Veit löggćslan hvar er í skipum sem koma hingađ til lands?
Ţví er ekki furđa ţótt mađur líti í kringum sig og spyrji spurninga. Međ réttu getum viđ nánast fullyrt ađ ţađ vonda sem á sér stađ í útlöndum getur allt eins gerst hér á landi.
Engar stórtćkar ađgerđir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:47 | Facebook
Athugasemdir
ég vona ađ hann segi ţetta til ađ ţeir ađilar sem fylgst er taki ekki upp á ţví ađ gera yfirvöldum erfiđara fyrir.
Ţetta eru hins vegar allt mikilvćgar spurningar en stundum ţurfa svörin ađ vera leynd til ađ erfiđara sé ađ komast undan eftirliti, ţví miđur.
Lúđvík Júlíusson, 26.7.2011 kl. 14:56
Svör viđ spurnum ţínum.
1-2. Netlögga er hćttulegt fyrirbćri og í raun ekki annađ eđa öđruvísi en t.d. ađ hlera alla síma.
3-4. Hér fremur ríkisstjórnin stćrstu glćpina hverju sinni og halda sćtum sínum og bitlingum.
5. Viđ erum međ fyrirtaks sérsveit. Ein af megin ástćđunum fyrir ţví hversu lítiđ er vitađ um hana er hversu lítt hún er sýnileg hinum venjulega leikmanni. Oftar en einu sinni hefur t.d. sést til ţeirra á húsi gamla Landsímanns vip setningu Alţingis.... en fćstir horfa ţá til himins til annars en ađ biđja ađ á verđandi ári brjóti sakamenn Alţingis minna af sér en áriđ á undan (sem er ţó sjaldnast raunin (sjá 1-2 / 3-4 hér ađ ofan)
6. Tollgćsla hér er mun meiri en annarsstađar ţekkist.
Ţađ eru tugir tollvarđa á ţessar skipakomur í hverri viku sem telja má á fingrum annarrar handar.
Óskar Guđmundsson, 26.7.2011 kl. 23:26
1: "lausn" á einkennunum, ekki sjúkdómnum.
2: í besta falli tímasóun.
3: Ríkisstjórn Íslands er alltaf ađ fremja eitthvađ glćpsamlegt... svo, já.
4: Sennilega meira en borgaranna.
5: hverra? Ţađ er máliđ.
6: Miđađ viđ ţađ magn eiturlyfja sem hingađ berst... annađ hvort vita ţeir allt, og eru á mútum, eđa ţeir vita bara mestmegnis hvađ ţetta er.
Ásgrímur Hartmannsson, 27.7.2011 kl. 00:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.