Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Saksóknari á ekki að standa í áróðursstríði
4.6.2011 | 00:42
Það er ekki verkefni saksóknara, hvorki Alþingis, sérstaks né saksóknara ríkisins að halda úti vefsíðu um málarekstur sinn. Það geta aðrir gert. Vefsíða er hluti af áróðri sem saksóknari á ekki að standa að, hvorki beint né óbeint.
Vefsíða saksóknara Alþingis er gjörsamlega óþörf. Saksóknari bítur svo höfuðið af skömminni með því að bjóða hinum ákærða afnot af síðunni.
Almenningur hlýtur að sjá að svona á ekki að sinna málarekstri á Íslandi, að minnsta kosti á ákæruvaldið ekki að gera það.
Saksóknari Alþingis gerði mikil mistök með því að opna þessa vefsíðu. Hann getur dregið út skömm sinni með því að loka henni hið snarasta.
Verjanda velkomið að vera með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vont er þeirra ranglæti en verra er þeirra réttlæti.
Hvernig dettur þessu fólki í hug að það geti þverbrotið allan rétt fólks um sekt og sakleysi og fóðra það með einhverri ónáttúru um upplýsingaþörf.
"Saksóknari Alþingis" heldur að hann geti auglýst á netinu að GHH verði hendur upp á löppunum á Læklartorgi en það sé allt í lagi af því að GHH fái að tjá sig um það líka. Já Adolf og Jósep hefðu tárast af hrifningu.
Sveinn Egill Úlfarsson, 4.6.2011 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.