Ekki lengur fyndið

Og ríkisstjórnin ætlaði að starfa í „anda norrænnar velferðar“. Það er ekki einu sinni fyndið lengur hversu langt ríkisstjórnin hefur slangrað frá upphaflegum markmiðum sínum. Hvenær skyldi hún segja af sér?
mbl.is Grafalvarleg staða ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: drilli

Hvaða kjaftæði er þetta ? Hér hefur pólitískur rétttrúnaður, í þessu tilfelli píkufasisminn orðið skynseminni yfirsterkari. Og andstæðingar stjórnarinnar kjammsa auðvitað á því. Ekki við öðru að búast. Gera sér mat úr þessu, ég hélt að af nógu öðru og bitastæðara væri að taka hjá þessari seinheppnu ríkisstjórn.

drilli, 23.3.2011 kl. 15:16

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Var ekki einn stjórnarandstöðuflokkana harðlega gagnrýndur fyrir að fulltrúar hans í hæstarétti skyldu úrskurða stjórnlagaþingskosninguna ógilda?

Nú hefur kærunefnd skipuð af velferðarráðherra, samflokksmanni Jóhönnu, úrskurðað tilteknar embættisfærslur hennar ólöglegar.

Innra samræmi í málflutningi er lágmarkskrafa.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.3.2011 kl. 16:01

3 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Stjórnmálaflokkar eiga ekki fulltrúa í Hæstarétti. Sammál þessu hjá þér, Guðmundur, samræmis er þörf.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 23.3.2011 kl. 16:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband