Klúđur ef kjósa á um tvö mál samtímis

Ţó fjármálaráđherra kvarti og kveini yfir kostnađi ríkisvaldsins viđ ýmis konar kosningar á vegum lýđrćđisríkisins Íslands verđur engu ađ síđur ađ fullyrđa ađ sá kostnađur sé ósköp eđlilegur. Í mörgum tilfellum kann ađ vera einfalt mál ađ halda tvö- eđa ţrefaldar kosningar í einu. Ţá erum viđ ef til vill ađ rćđa um tillögu um áfengisútsölu, hundahald eđa álíka „smámál“.

Hins vegar er Icesave máliđ alls ekkert smámál. Raunar er ţađ stćrsta máliđ sem falliđ hefur til ţjóđarinnar frá lýđveldiskosningunni og sýnist sitt hverjum um máliđ. Skođanir eru líka skiptar um stjórnlagaţing og kosningar til ţess. Ţađ er ekki heldur neitt smámál sem hćgt er ađ gera ađ einhvers konar hjámáli viđ enn stćrri kosningu.

Frá upphafi hefur Icesave máliđ veriđ til bölvađra óţćginda fyrir ţjóđina. Ríkisstjórnin hefur ekki getađ klárađ ţađ svo vel sé og ţingiđ hefur nú veriđ gert afturreka međ ţađ í tvígang. Hvers vegna ćtti ríkisstjórnin ađ leyfa ţessu mikilvćga máli ađ klúđrast enn einn ganginn međ ţví ađ kjósa um annađ mál á sama degi? Ţađ vćri bara klúđur međ skýru fordćmi.

Er ástćđa til ađ klúđra Icesave á ný á ţann hátt ađ ţjóđin fái ekki ađ einbeita sér ađ kosningunni án truflunar frá öđrum málum. Eđa finnst ríkisstjórninni ţetta mál vera smámál. Til viđbótar er allt óljóst međ stjórnlagaţingskosninguna; frambođ og kynningu frambjóđenda nema ríkisstjórnin ćtli sér ađ ţröngva ţeim í annađ frambođ sem tóku ţátt í ţví fyrra. Ţeirri kosningu er lokiđ og nú ţarf ađ efna til annarrar og leita eftir frambjóđendum, gefa ţeim kost á ađ kynna sig og ekki síst ganga úr skugga um ađ í ţetta sinn verđi kosiđ á milli frambjóđenda en ekki númera.

Hversu mjög sem viđ viljum spara ţá eiga ţessu tvö mál alls ekkert skylt og ber ađ kjósa til ţeirra í sitt hvoru lagi. Eđa hvađ liggur svona óskaplega mikiđ á međ stjórnlagaţingskosninguna? Verđi kosiđ um ţessi tvö mál má ćtla ađ ríkisstjórnin sé ađ reyna ađ trufla einbeitingu ţjóđarinnar og auđvelda sér áróđur sinn.


mbl.is Dagsetning liggur ekki fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

http://www.althingi.is/lagas/139a/2010091.html

Bendi á 3. málsgrein 4.gr lagana.

Axel Ţór Kolbeinsson, 22.2.2011 kl. 14:31

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Lögin sega líklega ekkert um ţađ hvort halda megi kosningu samhliđa ţjóđaratkvćđagreiđslu um annađ en forsetakjör eđa kosningar til ţings. Skyldi mega álykta ţannig ađ ekki verđi haldnar ađrar kosningar samhliđa en ţessar?

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 22.2.2011 kl. 14:37

3 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Samkvćmt mínum skilningi mćtti ţjóđaratkvćđagreiđslan vera um mörg mál ţessvegna, og vera samhliđa ţeim kosningum sem minnst er á í lögunum.  Kosningar til stjórnlagaţings myndu hinsvegar falla ţar fyrir utan.

Ef ţađ er virkilegur vilji til ţess ađ kjósa til stjórnlagaţings samhliđa nćstu ţjóđaratkvćđagreiđslu ţyrfti ađ breyta lögunum.  Hvort ţađ sé ćskilegt ađ halda kosningar til stjórnlagaţings samhliđa nćstu ţjóđaratkvćđagreiđslu er hinsvegar eitthvađ sem mér líst ekkert sérstaklega á.

Axel Ţór Kolbeinsson, 22.2.2011 kl. 15:26

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Bestu ţakkir fyrir yfirvegađar og málefnalegar athugasemdir.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 22.2.2011 kl. 15:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband