Ekki kjósa um Icesave og stjórnlagaţing á sama tíma

Er ţađ nú ekki dćmigert um glámskyggni forsćtisráđherrans ţegar hún veltir ţví upp hvort ţjóđaratkvćđagreiđsla um Icesave lögin og stjórnlagaţingi geti ekki fariđ fram samtímis?

Hver eru tengslin milli ţessara tveggja mála? Engin og ţví á ekki ađ blanda ţeim saman. Enn vitum viđ ekki hvernig á ađ kjósa til stjórnlagaţings. Á til dćmis ađ kjósa aftur á milli ţeirra sem buđu sig fram síđast, ţ.e. endurtaka kosninguna? Eđa á ađ gefa öđru kost á ađ bjóđa sig fram?

Ţá er ég ansi hrćddur um ađ  einn til einn og hálfur mánuđur og skammur tími fyrir frambjóđendur ađ kynna sig. 

Ég vona bara ađ ţeir sem sitja nú á ţingi komi í veg fyrir tvöfaldar kosningar á einum kjördegi. Icesave er tvímćlalaust nógu mikilvćgt til ađ kjósa um ţađ eitt. Forsćtisráđherra vill hins vegar kasta ryki í augu kjósenda og rugla fólk í ríminu međ tvöfaldri kosningu.

Og međal annarra orđa; fellum Icesave lögin í ţjóđaratkvćđagreiđslunni. Ţjóđin stofnađi ekki til ţessarar skuldar og ber enga ábyrgđ á henni.


mbl.is Atkvćđagreiđslan verđi sem fyrst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svavar Bjarnason

Mér finnst ţađ ágćtis hugmynd ađ kjósa um stjórnlagaţing, Icesave og kvótann samtímis. Sparar mikinn pening og eykur kjörsókn.

Svavar Bjarnason, 20.2.2011 kl. 17:21

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ ćtti ađ gleđja ţá sem hvađ hćst grétu yfir kostnađinum viđ stjórnlagaţingskosningarnar ađ međ ţessu fást ţćr fyrir lítinn pening.

Eđa var kostnađargráturinn bara yfirvarp?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.2.2011 kl. 17:45

3 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Svona miđađ viđ hefđina ţá hefur oft veriđ kosiđ um hundahald áfengisútsölur ofl. međfram alvöru kosningum.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 20.2.2011 kl. 20:23

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Í ţjóđaratkvćđagreiđslu vegna synjunar forseta á stađfestingu á lögum ber ađ halda sem fyrst. Viđ kosningu til stjórnlagaţings ţurfa frambjóđendur ađ fá tíma til ađ kynna sig.

Ţetta eru alls ekki sambćrileg mál. Finnst engum ţađ varhugavert ađ blanda saman gjörólíkum kosningum?

Forsćtisráđherra hefur nefnt ađ hćgt vćri ađ kjósa um Icesave eftir mánuđ. Um hvađ á ađ kjósa til stjórnlagaţings; sömu frambjóđendur (vilja ţeir yfirleitt vera aftur í kjöri eđa á ađ ţvinga ţá til ţess), nýja frambjóđendur ...?

Icesave samningurinn er einn sá mikilvćgasti sem hćgt er ađ leggja fyrir ţjóđina. Kristján, er eitthvađ viti í ţví ađ bera hann saman viđ ágreining um áfengisútsölu, hundahald eđa jafnvel stjórnlagaţing?

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 20.2.2011 kl. 20:40

5 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Nei auđvita er Icesave miklu mikilvćgara en hundahald og eđa stjórnlagaţing.

En ţađ sem ég vona ađ gerist ađ ţađ verđi ekkert mál til ađ kjósa um, eignir LÍ dugi fyrir forgangskröfum og gott betur. Ţetta gćti orđiđ ljóst eftir mánuđ.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 20.2.2011 kl. 20:50

6 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Viđ skulum vona ađ ţetta rćtist hjá ţér, Kristján.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 20.2.2011 kl. 20:56

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vćri ekki nćr ađ láta á ţađ reyna hvort ţetta gangi Sigurđur í stađ byrja strax ađ draga allt ţađ sem hugsanlega gćti torveldađ máliđ upp á veginn?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.2.2011 kl. 20:57

8 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Áhugaverđ pćling ţetta međ hundahald og Icesave.....! Spurning hvort ekki er rétt ađ kjósa til Alţingis samhliđa Icesave kosningu....?

Ómar Bjarki Smárason, 20.2.2011 kl. 21:53

9 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Jú, Ómar. Ef viđ ţađ yrđi t.d. innan átta vikna ...

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 20.2.2011 kl. 23:01

10 Smámynd: Pétur Harđarson

Mér finndist í lagi ađ lauma ţessari spurningu međ Icesave spurningunni: "Viltu ađ kosiđ verđi til stjórnlagaţings á ţessu kjörtímabili?" Kćmi mér ekki á óvart ađ ţađ yrđi fellt međ álika meirihluta og Icesave samningurinn.

Pétur Harđarson, 21.2.2011 kl. 11:14

11 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Miklu frekar ađ spurt verđi: Ertu ekki orđinn dauđţreyttur á ţessari getulausu ríkisstjórn sem virđist vera löngu dauđ og hefur ekkert fram ađ fćra en tóm leiđindi fyrir almenning í landinu? Nei, ţetta er ekki leiđandi spurning.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 21.2.2011 kl. 11:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband