Át sá látni poppkorn fyrir eða eftir dauða sinn?

Át sá látni poppkorn eða gerði hann það fyrir dauða sinn?

Þvílík bull er þessi málsgrein bæði að uppsetningu og innihaldi: „Fór það hversu mikill hávaði skapaðist af poppkornsáti hins látna í taugarnar á morðingja hans.

Hvernig er hægt að klambra setningu saman sem byrjar svona: „Fór það hversu ...“. Maður bara skilur þetta ekki, eins og kallinn sagði. 

Er svona mikið að gera á Mogganum að blaðamenn mega ekki vera að því að lesa greinar sínar yfir?


mbl.is Drepinn vegna poppkornsáts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnfreð Ingi Ottesen

Hehehe góður. En miðavið kvernig fréttin er þá hlítur sá látni hafa borðað poppið eftir dauða.

Magnfreð Ingi Ottesen, 21.2.2011 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband