Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Rýr frétt um jarðskjálfta
3.2.2011 | 08:04
Er það frétt þó jörð skjálfi við Kistufell? Ef til vill en fréttin gæti þó verið skýrari og betri ef einhverjar haldbetri upplýsingar hefðu fylgt en: Um er að ræða þekkt jarðskjálftasvæði. .
Fréttin hefði því getað hljóðað svona: Þriggja stiga jarðskjálfti varð nyrst í Vatnjökli. Þar hefur jörð skolfið áður.
Nei, þetta er frekar rýrt. Segðu mér frekar hvers vegna skelfur jörð þarna, hvaða ályktanir draga jarðfræðingar af jarðskjálftanum ...
Eða er þetta bara uppfylling?
Jarðskjálftar við Kistufell | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Málið er nú bara að fólk er orðið svo rosalega hrætt við heimsendi og eitthverjar hamfarir að um leið og sést "Skjálfti" í fyrirsögninni þá lesa þetta allir. Og höfundar og stjórnendur mbl.is taka eftir því og dúndra þá endalaust af þessu inn... sama hversu tilgangslaus og ómerkileg fréttinn er. það er nóg að það standi bara "skjálfti".
Davíð Stefánsson, 3.2.2011 kl. 08:27
Mikið til í þessu hjá þér, Davíð. Hins vegar langaði mig í ítarlegri fréttir enda er maður eins og þú segir, les allt um „skjálfta“.
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 3.2.2011 kl. 08:44
Sælir jú mikið rétt skjáfti er skjáfti en þegar eihver hefur séð fyrir hamfaragos frá þessum stað þá er ekki undarlegt að hugsandi menn staldri við svona frétt!
Sigurður Haraldsson, 3.2.2011 kl. 11:05
Það er kominn skjálfti í sjálfstæðisflokkinn af áður óþekktri stærðargráðu svo jafnvel elstu menn í Mjóafirði muna ekki annað eins.
corvus corax, 3.2.2011 kl. 14:31
Ert þú nú að kominn aftur, Krummi? Friðurinn er þá úti ... ;-)
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 3.2.2011 kl. 14:34
Hvað hrafnar eru bestu skinn
Sigurður Haraldsson, 3.2.2011 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.