Uppáhald, klúđur og persónulegt

Ţegar snögglega er litiđ yfir áriđ sem er ađ líđa hrasar mađur um eftirfarandi ţúfur:

  1. Dómur Hćstaréttar um gengistryggingar lána telst af hinu góđa.
  2. Skýrsla rannsóknarnefndar Alţingis var ekki ein góđ og búsit var viđ. Í henni er margvísleg steypa og hún er ađ hluta til hlutdrćg. Skrifa um hana á nýju ári.
  3. Synjun forsetans á lögunum um Icesave var af hinu góđa
  4. Ţjóđaratkvćđagreiđslan um Icesave var löđrungur framan í ríkisstjórnina
  5. Wikileaks var stórmerkilegt framtak sem sýnir ađ leyndarmál Bandaríkjamanna voru engin leyndarmál heldur höfđu hundruđ ţúsunda ađgang ađ ţeim.
Klúđur ársins finnst mér ţessi vera:
  1. Ríkisstjórnin og verk hennar
  2. Lögin um stjórnlagaţingiđ, „kosningabaráttan“ og úrslitin
  3. Borgarstjórinn í Reykjavík sem skilur ekki, veit ekki, ţekkir ekki og kann ekkert nema ađ vera trúđur. Hann er í ţćgilegri innivinnu.
 Persónulega finnst mér eftirfarandi standa uppúr:
  1. Ađ vera međ flensu međan á gosinu á Fimmvörđuhálsi stóđ
  2. Rugliđ í lögreglunni um stađhćtti á Fimmvörđuhálsi og á Eyjafjallajökli
  3. Ađ hafa stolist inn ađ Lóni međan á gosinu í Eyjafjallajökli stóđ
  4. Ađ hafa stolist međ Reyni vini mínum yfir Fimmvörđuháls međan valdsstjórnin var međ lokađ á Fimmvörđuhálsi.
  5. Ađ hafa međ fleirum skipulagt gönguleiđ yfir gosstöđvarnar á Fimmvörđuhálsi í júní.
  6. Ađ hafa gengiđ um Hornstrandir í einstaklega skemmtilegum félagsskap.
Persónulegt klúđur ársins var ţetta:
  1. Ađ hafa ekki gengiđ á Eyjafjallajökul međan á gosinu stóđ
  2. Ađ hafa ekki gengiđ á Eyjafjallajökul međan á gosinu stóđ
  3. Ađ hafa ekki gengiđ á Eyjafjallajökul međan á gosinu stóđ
Ađ ţessu rituđu óska ég lesanda ţessa bloggs alls hins besta í framtíđinni og vona ađ stafsetningavillur valdi honum ekki sálfrćđilegum vanda.
 
Gleđileg ... ţaddna ... jól/afmćli/nýtt ár ... eđa ţannig. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband