Gjörólík störf bćjarstjóra og borgarstjóra
17.8.2010 | 09:17
Sá sem vill gera launum bćjarstjóra skil á ađ gera ţađ á vitrćnan hátt. Hiđ fyrsta sem hann gjörir ... er ađ taka Árbók sveitarfélaga sem Samband íslenskra sveitarfélaga gefur út. Í henni má sjá á samrćmdan hátt stjórnunarkostnađ allra sveitarfélaga. Ţar má líka finna íbúafjölda sveitarfélaga og ţá er óhćtt ađ deilda kostnađinum á íbúana.
Ađ vísu hef ég ekki gert ţetta en gćti vel trúađ, ađ ţetta gefi sanngjarnari lýsingu á ţessum málum, alla vega miklu betri en ađ deila launum eins embćttismanns á íbúana.
Tilgangslítiđ er ađ bera saman laun bćjarstjóra og íbúafjölda? Og í ţokkabót er arfavitlaust ađ miđa viđ laun borgarstjórans í Reykjavík. Fleira er í ţessum málunum en ţađ sem í fljótu bragđi kann ađ virđast.
Lítum á laun borgarstjórans og ţađ umhverfi sem hann hefur til stuđnings í starfi sínu. Stóra skrifstofu, ađstođarmann, einkaritara, bílstjóra, skrifstofstjóra og fleiri. Til stuđnings er fjármálaskrifstofa, endurskođendur, verkfrćđingar, arkitekta, og hundruđ annarra sem sjá um ađ veita embćttismanninum upplýstum og auđvelda honum ákvarđanir.
Morgunblađiđ er svo vinsamlegt ađ taka til skođunar sveitarfélög eins og Sandgerđi, Patreksfjörđ og jafnvel Blönduós.
Og í hverju eru störf bćjarstjóra lítils sveitarfélags ţá fólgin?
Hefa ţeir sambćrileg starfskilyrđi og starfsumhverfi og borgarstjórinn í Reykjavík?
Nei, ţau eru gjörólík enda eru umsvifin kannski minni. Hins vegar sinnir bćjarstjóri lítilla sveitarfélaga ótrúlega mörgum verkefnum sem ţeir í ţeim stćrri líta ekki viđ, koma raunar aldrei nálćgt og vita jafnvel ekki af ţví ađ ţeim ţurfi ađ sinna.
Í litlum sveitarfélögum skiptir ţjónustan öllu máli. Bćjarstjórarnir ţurfaf ađ vera vel ađ sér í öllum málum ţví ţeir hafar ekki sérhćfđa starfsmenn til ađ sinna ţeim. Bćjarstjórar ţurf ađ vera verkfrćđilega ţenkjandi, kunna góđ skil á arkitektúr og vera snöggir ađ finna lausnir á ađknýjandi verkefnum. Ţeir eru verkstjórar, fjármálastjórar, oft gjaldkerar, stundum félagsmálastjórar, auglýsingastjórar, hönnuđir, skipulagsstjórar. Í sannleika sagt ţurfa ţeir ađ vera mjög alhliđa starfsmenn og jafnvel kunna góđ skil á ljósritunarvélinni, ryksugunni, hella uppá kaffi, vera fljótir í sendiferđum, eyđa ekki of miklum tíma í fundi, hafa dyrnar opnar fyrir íbúum og gefa ţeim tíma til ađ tjá sig og svo framvegis.
Sér einhvern Gnarr sinna ţessum störfum.
Međ svipuđ laun og borgarstjórinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:16 | Facebook
Athugasemdir
Sammála ţér, Sigurđur. Fáránlegur samanburđur og segir okkur ekkert.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.8.2010 kl. 12:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.